Bjarni Már Svavarsson
20.9.2008 19:52:14
mig lagnar aðeins að spyrjast fyrir um aðferðir til að fyrirbyggja nuddsár ég fæ alltaf nuddsár í náran (klofið) sem er mjög hvimleitt en langar að athuga hvað er hægt að gera til að fyrirbyggja slíkt.
eru til einhverjar nærbuxur án sauma sem henta hlaupurum eða á ég bara að setja vel af vaselíni áður en ég legg af stað
kv Bjarni
|