Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
Pistlar/Vi­t÷l
Vi­t÷l
Yfirheyrslur
Pistlar Stefßns
Hlaupasumari­ mitt
S÷gur ˙r hlaupum
Frßsagnir hlaupara
Hugrenningar
Pistlar Sigur­ar P.
Frß umsjˇnarmanni
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
Pistlar/Vi­t÷l  >  Vi­t÷l
30.12.2014
Hlaupaßri­ 2014: ArndÝs Ţr Haf■ˇrsdˇttir rifjar upp


Arndís átti góðu gengi að fagna á árinu.

Næst í röðinni til að rifa upp íslenska hlaupárið árið 2014 er hlaupadrottningin Arndís Ýr Hafþórsdóttir. Arndís átti mjög gott ár, bætti sig í flestum vegalengdum og hljóp á besta tíma ársins í hálfmaraþoni 01:20:02 á HM í hálfmaraþoni í Kaupmannahöfn í mars.

Hlaupaárið 2014, hvað stóð upp úr?
Í heildina var þetta eitt besta hlaupaár mitt frá upphafi. Ég bætti mig í mörgum vegalengdum. Það sem mest stóð upp úr á þessu hlaupaári var klárlega heimsmeistaramótið í hálfu maraþoni í Kaupmannahöfn.

Þetta var mitt fyrsta stórmótið og virkilega gaman að fá að taka þátt í því. Ég bætti mig mikið eða um þrjár mínútur. 

Hvað stóð upp úr hjá þér persónulega á hlaupaárinu 2014?
Ég lenti ekki í neinum lægðum þetta árið og gat því æft mjög vel. Var meirihluta ársins í Danmörku þar sem aðstæður eru mjög góðar. Þar náði ég að æfa vel og gat nýtt mér meiri keppni í götuhlaupunum sem hjálpaði mér mikið. Bætingin í 10 km og 21,1km stóðu upp úr.

Við hverju má búast af Arndísi Ýr á komandi hlaupaári, hvað er framundan?
Ég mun bara halda áfram að æfa og keppa því ég hef mjög gaman af þessu. Er ekki enn búin að skrifa niður nákvæm markmið en ég mun að sjálfsögðu stefna að bætingum. 

Hvaða afrek hjá íslenskum hlaupurum stóðu upp úr árinu, eitthvað sem kom á óvart?
Það vorum margir að gera mjög góða hluti og gaman að sjá svona mikið af fólki að hlaupa og taka þátt í götuhlaupum.

Hvernig fannst þér íslenska hlaupaárið, erum við á réttri leið?
Já klárlega, við erum á réttri leið. Það eru komir mjög margir hlaupahópar og margir taka þátt í almenningshlaupum. Það mættu samt alveg vera fleiri yngri hlaupara.

Sjá einnig:
Stefán Gíslason rifjar upp hlaupaárið 2014
Arnar Pétursson rifjar upp hlaupaárið 2014
Gunnar Páll Jóakimsson rifjar upp hlaupaárið 2014

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is