Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  Nřjustu frÚttir
24.7.2017
═slenskur ═ri langt kominn Ý 4989 km hlaupi

Nirbhasa Magee, Íri sem búsettur hefur verið í Reykjavík síðustu 4 árin, tekur nú þátt í lengsta götuhlaupi heims, Sri Chinmoy 3100 mílna hlaupinu í New York: https://3100.srichinmoyraces.org/

Heildarvegalengdin er 3100 bandarískar mílur eða um 4989 km. Hlauparar hafa 52 daga til að klára og nú er komið fram á dag 39.

Nirbhasa hefur gengið vel hingað til. Hann kláraði sama hlaup árið 2015 á 51 degi og 12 klukkustundum. Núna gengur aðeins betur og hann er í 2. sæti sem stendur, en það eitt að klára hlaupið er afrek sem flestir myndu telja sig fullsæmda af.

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is