Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  Nřjustu frÚttir
3.9.2017
═slendingar ß fer­inni Ý utanvegahlaupum Ý Sviss

Íslendingar halda áfram að gera það gott í Sviss þar sem frægustu fjalla- og utanvegahlaup heims fara fram um helgina. Eins og koma fram á hlaup.is í gær hafnaði Þorbergur Ingi Jónsson í fjórða sæti í CCC hlaupinu. Í gær fóru nokkrir Íslendingar af stað í UTMB hlaupinu en þar er hlaupaleiðin 166 km með 9600m hækkun.

Í UTMB hlaupinu fóru 2457 hlauparar af stað en yfir 800 hættu keppni. Ágúst Kvaran og Gunnar Júlíusson luku keppni eins og sjá má hér að neðan. Ágúst hafnaði í fjórða sæti í sínum aldursflokki. Sannarlega vel gert hjá þeim kumpánum. Börkur Árnason og Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé hættu keppni á leiðinni.

Þær Melkorka Árný Kvaran og Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir tóku þátt OCC hlaupinu þar sem hlaupaleiðin er 56 km með 3500m hækkun.

águst
Ágúst Kvaran sáttur að hlaupi loknu.

 
UTMB      
Nafn Tími Sæti heild Sæti/flokki
Ágúst Kvaran  38:15:08 570 4
Gunnar Júlíusson 44:01:10 1333 560
Börkur Árnason Hætti    
Halldóra Matthíasdóttir Hætti    
       
OCC      
Melkorka Kvaran 08:47:09 329 9
Hafdís G. Hilmarsdóttir 09:26:16 507 18

Mynd af Fésbókarsíðu Melkorku Kvaran.

 

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
Agust Kvaran Agust Kvaran
4.9.2017 07:23:26
Takk fyrir ■essa umfj÷llun. ١ ađ ■ađ ■ađ hafi gengiđ vel var eg samt ekki 5 klst ß undan fyrsta manni: Úg klßrađi ß 38:15:08 (ekki 14:15:08)!
Hlaup.is Hlaup.is
4.9.2017 15:30:48
Eitthva­ hefur ■etta skolast til.B˙i­ a­ lei­rÚtta. Til hamingju me­ ßrangurinn.
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is