Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  Nřjustu frÚttir
12.12.2017
Nřir fÚlagar teknir inn Ý FÚlag 100 km hlaupara ß ═slandi

Á aðalfundi  Félags 100 km hlaupara á íslandi þann 7. desember, 2017 og aukafundi 9. desember, 2017 voru fimm nýir félagar teknir inn í félagið með formlegum hætti, Arnfríður Kjartansdóttir (félagsmaður nr. 48), Þorbergur Ingi Jónsson (64), Jósep Magnússon (72), Lingþór Jósepsson (73) og Eva Ólafsdóttir (74).

Þar með er fjöldi félagsmanna orðinn 71, þar af 15 konur (21%) og 56 karlar (79%) Sjá félagatal. Auk þeirra hafa þrír öðlast rétt til inngöngu í félagið, ein kona og tveir karlar Sjá á síðu Félags 100 km hlaupara.

Um Félag 100 km hlaupara á Íslandi

  • Félagið var stofnað 26. september, 2004 í Sundlaug Vesturbæjar að loknu Þingstaðahlaupi.
  • Tilgangur félagsins er að efla samstöðu meðal langhlaupara á Íslandi sem fást við ofurmaraþon í "flokki lengri vegalengda", þ.e. 100 km og lengra sem og að stuðla að vaxandi þátttöku í slíkum hlaupum.
  • Gildir meðlimir í félaginu eru allir þeir Íslendingar sem lokið hafa þátttöku í viðurkenndu, opinberu 100 km keppnishlaupi, eða lengra hlaupi, þar sem hlaupið er í einum áfanga.


Af aðalfundi (7.12. í Reykjavík;  frá vinstri: Sigurður Gunnsteinsson (2), Stefán Bragi Bjarnason (53), Lingþór Jósepsson(73), Jósep Magnússon(72), Viggó Ingason(68), Höskuldur Kristvinsson(7), Eva Ólafsdóttir(74), Christine Buchholz(30), Elísabet Margeirsdóttir(47); á myndina vantar ljósmyndarann, Ágúst Kvaran(1).

Af aðalfundi (7.12. í Reykjavík;  frá vinstri: Sigurður Gunnsteinsson (2), Eva Ólafsdóttir(74), Jósep Magnússon(72), Lingþór Jósepsson(73) og Ágúst Kvaran(1).

Af aukafundi (9.12. á Akureyri, frá vinstri: Arnfríður Kjartansdóttir(48), Stefán Bragi Bjarnason (53) og Þorbergur Ingi Jónsson (64).

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is