Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  Nřjustu frÚttir
22.4.2018
Hlynur AndrÚsson bŠtti eigi­ ═slandsmet Ý 5000m hlaupi

Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson hljóp á nýju Íslandsmeti í 5 km hlaupi á braut á háskólamóti í Charlottesville í Bandaríkjunum. Hlynur hljóp á 13:58:91 og bætti eigið Íslandsmet sem er ársgamalt um tvær sekúndur. Fyrir mánuði síðan sló Hlynur Íslandsmet Kára Steins Karlssonar í 10 km hlaupi á braut og er því greinilega í feyknaformi þessa dagana. Þessi 25 ára Vestmannaeyingur útskrifast úr Eastern Michigan háskólanum í vor.

Eins og hlaup.is hefur áður greint frá ætlar Hlynur sér að gera atlögu að lágmarkinu fyrir EM í  Berlín í 5000m hlaupi eða 3000m hindrunarhlaupi. Þess má geta að EM lágmarkið í 5000m hlaupi er 13:42:00 en Hlynur er er á fljúgandi ferð þessa dagana og það er aldrei að vita nema hann verði á brautinni í  Berlín í ágúst.

Eins og áður segir útskrifast Hlynur úr háskólanámi vestanhafs í vor, en keppnistímabilið í Bandaríkjunum hefur hindrað hann í að vera í toppformi yfir íslenska hlaupasumarið. Það er því ansi líklegt að Hlynur komi eins og stormsveipur inn í íslenska hlaupasenu áður en langt um líður, velji hann að skjóta rótum hér á landi.

 

 

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is