Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  Nřjustu frÚttir
17.5.2018
Samstarf Vetrarhlaupsins og Powerade framlengt um ■rj˙ ßr


Upphafsmenn Powerade vetrarhlaupanna, þeir Dagur Egonsson og Pétur Helgason ásamt Sólrúnu Þórðardóttur, fulltrúa Coca-Cola á Íslandi.

Samstarf Vetrarhlaupsins og Coca-Cola á Íslandi (CCEP) hefur verið framlengt til næstu þriggja ára. Powerade Vetrarhlaupið mun því halda nafni sínu næstu árin en samstarfssamningur þess efnis var undirritaður í gær. Coca-Cola á Íslandi hefur stutt

Yfir 25 þúsund "þátttökur"
Vetrarhlaupið frá upphafi, en fyrsta hlaupið fór fram í október árið 2000. Síðan hefur þetta 10 km hlaup verið haldið 108 sinnum í Elliðaárdalnum í átján vetur samfleytt. „Þátttökur" í heildina eru orðnar yfir 25000 og á fimmta þúsund einstaklingar hafa hlaupið Vetrarhlaupið frá upphafi.

 

Powerade Vetrarhlaupin eru annar stærsti almennings hlaupaviðburðurinn á Íslandi á eftir Reykjavíkurmaraþoni. Það voru þeir Dagur Egonsson og Pétur Helgason upphafsmenn hlaupsins og Sólrún Þórðardóttir vörumerkjastjóri Powerade fyrir hönd Coca-Cola á Íslandi sem skrifuðu  undir samninginn í höfuðstöðvum CCEP að Stuðlahálsi.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is