Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  Nřjustu frÚttir
16.8.2018
B˙ast vi­ 14-15 ■˙sund Ý ReykjavÝkurmara■oni

 
 Kraftmiklir hlauparar í Reykjavíkurmaraþoni.

Búist er við 14-15 þúsund þátttakendum í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fer í 35. skipti um helgina. Það er svipaður fjöldi og tekið hefur þátt undanfarin ár.

Fulltrúar Hlaup.is verða að sjálfsögðu á staðnum um helgina, taka myndir, myndbönd og fanga stemminguna. Þá munu úrslit og myndir birtast á hlaup.is eins fljótt og auðið er að hlaupi loknu.

Um sex þúsund í 10 km hlaupinu
Flestir munu þ6 þreyta 10 km hlaupið eða um sex þúsund manns, um þrjú þúsund hálfmaraþon og um 1.500 munu hlaupa maraþon. Þá er vert að minna á hóflegri vegalengdirnar, 3 km skemmtiskokk og 600m hlaupið sem er sniðið að yngri kynslóðinni.

Þegar hafa um 3.500 útlendingar skráð sig í Reykjavíkurmaraþonið sem setur skemmtilegan alþjóðlegan blæ á viðburðinn.

Elsti skráði keppandinn í ár er fæddur 1926, eða 92 ára gamall. Sá yngsti er fæddur 2017 og mun væntanlega fara sína leið í kerru og hafa jafngaman af og allir hinir.

82 milljónir hafa safnast
4.500 hlauparar hafa skráð sig á hlaupastyrkur.is, þar sem þeir safna áheitum fyrir hin ýmsu góðgerðarfélög. Söfnunin stendur nú í 82 milljónum króna. Hlaup.is hvetur alla hlaupara bæði til að hlaupa til styrktar sínu góðgerðarfélagi og til að heita á aðra hlaupara. Allar nánari upplýsingar um áheitasöfnun má finna á hlaupastyrkur.is.

Hægt verður að ganga frá skráningu á skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþonsins sem fram fer í Laugardalshöll í dag, fimmutdag milli 15-20 og föstudag á milli 14-19.  

Á hátíðinni fá allir þátttakendur afhend hlaupagögn og þar verður stórsýning með hlaupatengdri fræðslu, áhugaverðum fyrirlestrum auk þess sem hlaupatengdar vörur verða til sölu. Nánari upplýsingar um fyrirlestrana má finna í frétt hlaup.is.

Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Reykjavíkurmaraþonsins.

Heimild: mbl.is og heimasíða Reykjavíkurmaraþonsins.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is