Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  Nřjustu frÚttir
26.9.2018
Elisabet Margeirsdˇttir Ý 400 km hlaupi Ý Gobe ey­im÷rkinni


Elísabet hitar upp með innfæddum.

Utanvegadrottningin, Elísabet Margeirsdóttir hefur leik í Ultra Gobi, 400 km utanvegahlaupi í Gobi eyðimörkinni á morgun. Markmið Elísabetar er að ljúka hlaupinu á undir fjórum sólarhringum eða á innan við hundrað klukkustundum.

Ekki barist við sand í Gobe
Þar sem hlaupið fer fram í eyðimörk þá kemur kannski einhverjum á óvart að þátttakendur þurfa lítið að berjast við mjúkan sand á meðan þrekrauninni stendur. Landslagið í suðurhluta Gobi eyðimerkurinnar er ansi fjölbreytt en hlaupaleiðin er að megninu til mjög grýtt auk þess sem mikið er hlaupið á þéttum söndum. Þá er hlaupið í gegnum djúp gljúfur og gamla árbotna.

Hlaupaleiðin er ekki merkt heldur styðjast þátttakendur við GPS tæki sem eflaust flækir málin ennfrekar.

Skynsemin besta vopnið
Elísabet var í viðtali við Morgunútvarp Rásar 2 fyrir skömmu og ræddi um hlaupið. „Það sem gerir þetta hlaup áhugavert er að þú þarft að koma með allan mat með þér að heiman. Þeir hafa ekkert í boði á drykkjarstöðvunum þannig að ég þarf að finna það sem ég vil borða í hlaupinu hérna heima á Íslandi og taka með mér út. Það getur verið dálítið flókið," sagði Elísabet við Rás 2.

Sem einn fremsti utanvegahlaupari landsins er Elísabet þrautreynd þegar kemur að skipulagningu og undirbúningi fyrir miklar áskoranir. Hún hefur þó ekki tekið þátt í hlaupi í líkingu við þetta áður. „Þetta er keppni í að vera skynsamur, fara ekki of hratt, kunna að fara nógu hægt af stað til að endast. Síðan er þetta líka keppni í því hver getur hvílt minnst."

Ýmislegt getur ollið vandræðum í hlaupi sem þessu og nefnir Elísabet t.d. álagsmeiðslið, vandræði með næringarupptöku og hæðarmismun

 
 Elísabet er komin til Kína og hristir nú af sér ferðaþreytuna.

Hlaup.is mun fylgjast með framgangi Elísabetar í eyðimörkinni og vonandi ná tali af henni fljótlega eftir að hlaupinu lýkur. Einnig má fylgjast með gangi mála á Fésbókarsíðu Elísabetar.

Viðtalið í heild sinni er að finna hér.

Hér að neðan má sjá svipmyndir af leiðinni sem Elísabet á fyrir höndum.


Gobe eyðimörkin er mikilfengleg en eflaust ansi einmanaleg á köflum.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is