Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  Nřjustu frÚttir
10.6.2019
Fleiri utanvegahlauparar ß fer­inni Ý Evrˇpu


Fjórmenningarnir reffilegir í Ungverjalandi.

Fleiri íslenskir utanvegahlauparar voru á ferðinni um heiminn en landsliðsfólkið okkar í Portúgal.

Þeir Sigurður Hrafn Kiernan, Börkur Árnason, Jóhann G. Sigurðsson og Jón Trausti Guðmundsson tóku þátt í Salomon Ultra Trail í Ungverjalandi í gær, sunnudag. Sigurður, Börkur og Jóhann í 112 km hlaupi og Jón í 85 km hlaupinu.

Erfiðar aðstæður en Sigurður kláraði með sóma
Miklir hitar gerðu hópnum erfitt fyrir en eini sem kláraði var Sigurður Hrafn, kom í mark á 16 klst og 59 mínútum og hafnaði í 49. sæti í heildina og 44. sæti karla. Þess má geta að 139 karla kláruðu hlaupið og um 80 heltust úr lestinni á leiðinni.

Til viðbótar er vert að minnast á að Jón Örlygsson tók þátt í Tenerife Bluetrail þann 7. júní. Hlaupið var 102 km með 6200m hækkun. Jón kláraði á 23:28:26, hafnaði 333. sæti (af 354) í heild og 301. sæti (af 321) karla og í 145. sæti (af 153) í sinum aldursflokki (VA). Frábært afrek það.

Uppfært: Kolbrún Ósk Jónsdóttir tók einnig þátt í Bluetrail, hljóp 42 km hlaupið með töluverðri hækkun á 5:59:24. Hún hafnaði í 216. sæti af af 535 í heildina og í 19. sæti af 39. konum. 

Íslenskir utanvegahlauparar slá greinilega hvergi af, láta hvorki sumarhita, langar vegalengdir né miklar hækkanir hræða sig. Áfram íslenska hlaupasamfélagið, alltaf og allsstaðar.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is