Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  Nřjustu frÚttir
24.8.2019
Helstu ˙rslit Ý ReykjavÝkurmara■oninu og fullt af vi­t÷lum


Fyrstu þrjár í 10 km hlaupi kvenna.

Rúmlega fjórtán þúsund hlauparar tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í miðbæ Reykjavíkur í morgun. Arnar Pétursson sigraði í maraþoni á 2:23:08 sem er besti tími Íslendings í hlaupi hér á landi. Þar með bætti Arnar sig um rúma mínútu. Hólmfríður J. Aðalsteinsson kom fyrst íslenskra kvenna í mark í maraþoni á tímanum  3:04:43.

Hlynur Andrésson sigraði í hálfmaraþoni karla á 1:07:59. Andra Kolbeinsdóttir kom fyrst íslenskra kvenna í mark í hálfmaraþoni á 2:21:08.

Í 10 km hlaupi komu þau Hlynur Ólason og Elín Edda Sigurðardóttir fyrst í mark, Hlynur á 33:59 og Elín Edda á 35:55.

Hér að neðan má sjá þrjá efstu Íslendinga í vegalengdum Reykjavíkurmaraþons. Heildarúrslit birtast á hlaup.is í kvöld. Þúsundir mynda úr hlaupinu munu birtast á hlaup.is á næstu dögum. Neðst á síðunni má sjá fjölmörg viðtöl við sigurvegara dagsins og fleiri hetjur.

Maraþon
Karlar
1. Arnar Pétursson. 2:23:07.
2. Sigurjón Ernir Sturluson. 2:45:38.
3. Kristján Svanur Eymundsson. 2:48:48.

Konur
1. Hólmfríður J. Aðalsteinsdóttir. 3:08:48.
2. Melkorka Árný Kvaran. 3:23:32.
3. Andrea Hauksdóttir. 3:36:24.

Hálfmaraþon
Karlar
1. Hlynur Andrésson 1:07:59.
2. Sigurður Örn Ragnarsson. 1:14:19.
3. Vignir Már Lýðsson. 1:15:11.

Konur
1. Andra Kolbeinsdóttir. 1:21:08.
2. Anna Berglind Pálmadóttir. 1:26:53.
3. Rúna Egilsdóttir. 1:27:34.

10 km hlaup
Karlar
1. Hlynur Ólason. 33:59.
2. Þórólfur Ingi Þórsson. 34:08.
3. Vilhjálmur Þór Svansson. 35:03.

Konur
1. Elína Edda Sigurðardóttir. 35:55.
2. Arndís Ýr Hafþórsdóttir. 37:19.
3. Helga Margrét Þorsteinsdóttir. 38:30.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is