Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  FrÚttir 2016
1.3.2016
Umsˇknir ˇskast um framkvŠmd M═ Ý 10 km g÷tuhlaupi


Hlaupahópur Stjörnunnar stóð fyrir Meistaramóti Íslands í fyrra.

Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ) óskar hér með eftir umsóknum um framkvæmd Meistaramóts Íslands í 10 km götuhlaupi karla og kvenna. Hlaupið skal fara fram á tímabilinu 15. maí - 6. ágúst. Veita skal verðlaun fyrir fyrstu þrjá karla og fyrstu þrjár konur í mark.

Jafnframt skal keppt um Íslandsmeistaratitil í sveitakeppni karla og sveitakeppni kvenna. Þar gildir samanlagður tími fjögurra fyrstu í hvorum flokki til sigurs. Þá er heimilt að efna til keppni um Íslandsmeistaratitil öldunga 40-49 ára og 50 ára og eldri.

Framkvæmd hlaupsins skal vera skv. 240 gr. leikreglna um frjálsíþróttir (Keppnisreglur IAAF) svo og reglugerð FRÍ um framkvæmd götuhlaupa. Sjá Lög og reglur á fri.is.

Í umsókn skal framkvæmdaraðili greina frá því hvernig hann hyggst standa að framkvæmd hlaupsins s.s. mælingu á vegalengd, merkingum, brautarvörslu, skipulag marksvæðis, tímatöku, úrslitavinnslu, verðlaunaafhendingu og annarri þjónustu við þátttakendur. Með umsókninni skal fylgja kort af hlaupaleiðinni. Umsóknir skulu berast til skrifstofu FRÍ, Íþróttamiðsstöðinni í Laugardal, í síðasta lagi 15.mars.

Nánari upplýsingar veitir Sigurður P. Sigmundsson, formaður Almenningshlaupanefndar FRÍ, í síma 864-6766 eða siggip@hlaup.is.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is