Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  FrÚttir 2016
10.7.2016
Er New York mara■oni­ ß "bucket" listanum ■Ýnum?

Hjá Bændaferðum er ekkert lotterí, engin tímatakmörk og við eigum enn nokkur númer laus í eitt frægasta maraþonhlaup heims, New York maraþonið, sem haldið verður sunnudaginn 6. nóvember 2016. 

Hjá Ragnheiði Stefánsdóttur var New York maraþonið númer eitt á listanum. Hér fyrir neðan má lesa brot úr skemmtilegri ferðasögu hennar, þar sem Ragnheiður segir frá upplifun sinni að hlaupa þetta frægasta maraþon í heimi. 

„Ef ég ætlaði mér að hlaupa aðeins einu sinni maraþon erlendis þá skildi ég velja flottasta maraþonhlaupið. Niðurstaðan var að NYC maraþonið var að margra mati það flottasta og sannarlega mikil upplifun að taka þátt í því. Það sem gerir New York maraþon hlaupið svo magnað er fjölbreytnin í hlaupaleiðinni. Stemningin í hlaupinu öllu er algjörlega frábær sem áhorfendur eiga stóran þátt í að móta. Það eru eitthvað um 100 hljómsveitir að spila á leiðinni og fólk að dansa og syngja. Lýsingarorðin sem ég kann ná einhvern veginn ekki utan um þessa mögnuðu reynslu að taka þátt í þessu hlaupi. Þetta er án efa einn magnaðasti dagur sem ég hef upplifað og ómetanlega dýrmæt minning til framtíðar sem ég verð ævinlega þakklát fyrir að hafa fengið að upplifa."

Hægt er að lesa ferðasöguna í heild sinni inn á hlaup.is.

Láttu verða af því að strika þessa upplifun út af „Bucket" listanum þínum J

Nánari upplýsingar um ferðina á vef Bændaferða.

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is