Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  FrÚttir 2016
13.8.2016
20 ßra afmŠlisleikur hlaup.is - Ertu ■rŠll hlaupatÝskunnar?

Ákveðið hefur verið að framlengja 20 ára afmælisleik hlaup.is til 4. september næstkomandi. Þátttakendur hafa því nægan tíma til að gramsa i myndasafninu. Takið þátt og þið eigið möguleika á glæsilegum vinningum. Allt um leikinn hér að neðan.


Sigurður Pétur Sigmundsson, Siggi P var með tískuna á hreinu á sínum tíma.

Hlaupatískan hefur þróast í gegnum árin og skipar stóran sess í okkar frábæra áhugamáli. Um þessar mundir eru liðin 20 ár frá því að hlaup.is fór fyrst í loftið og af því tilefni ætlar hlaup.is að heiðra þræla hlaupatískunnar með myndakeppni. Keppnin felst í því að lesendur hlaup.is senda inn mynd af sér í gömlum hlaupafötum, skóm, peysu, bol, buxum, stuttbuxum eða hvaðeina. Myndirnar mega vera gamlar eða nýjar þar sem hlaupari dressar sig upp í gamla hlaupadressið

Hlauparar taka þátt í keppninni með því að senda mynd af sér á heimir@hlaup.is eða pósta myndinni á fésbókarsíðu hlaup.is. Hlauparar geta sent inn myndir þangað til til miðnættis, sunnudaginn 21. ágúst. Í kjölfarið mun valnefnd á vegum hlaup.is velja fimm myndir sem keppa innbyrðis í sérstakri kosningu. Þar munu lesendur loks velja „glæsilegasta" hlaupadressið í sérstakri atkvæðagreiðslu. Rétt er að taka fram að hlaup.is mun birta allar innsendir myndir bæði á hlaup.is og Fésbókarsíðu sinni.

Í aðalverðlaun verða glæsilegir hlaupaskór fyrir utan heiðurinn sem felst í að vera tískuþræll íslenska hlaupasamfélagsins. Að auki verða ýmis aukaverðlaun í boði fyrir frumlegasta, sjaldgæfasta og ljótasta hlaupadressið. Meðal aukavinninga verða hlaupanámskeið frá hlaup.is auka annarra skemmtilegra glaðninga. Hlaup.is skorar á alla hlaupara að taka þátt og senda inn sína mynd.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is