Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
Hlaup
┌rslit
┌rslit - Erlend hlaup
Hlaupadagskrß 2020
Hlaupadagskrß fyrri ßra
Erlend hlaupadagskrß
Kort
Skokkhˇpar
Myndasafn
HlaupTV
Myndb÷nd
Skrßningar Ý hlaup
Efni inn ß hlaup.is
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
Hlaup  >  ┌rslit - Erlend hlaup
22.6.2019
2019 Nochni mara■oni­ 22. j˙nÝ

Fjórir Íslendingar tóku þátt í Nochni marathon í Novi Sad í Serbíu í sumar. Hlaupið var mikil upplifun fyrir fulltrúa íslenska hlaupasamfélagsins eins og lesa í orðsendingu frá þátttakendunum.

"Fjórir foreldrar í Fjölni í Grafarvogi skelltu sér í miðnætur-hálfmaraþon í serbnesku borginni Novi Sad þann 22. júní 2019 í miðri körfuboltaferð með 8. flokki Fjölnis. Hlaupið er ekki fjölmennt en brautin er sérlega góð á tartarbraut að stórum hluta og farinn sami 7 km hringurinn um íþróttasvæði borgarinnar þvisvar sinnum í hálfu maraþoni og sex sinnum í maraþoni. Tilvalin bætingabraut fyrir þá sem hafa áhuga og ákveðinn kostur að hlaupa í myrkri. Upplifunin var einstök í þessu hlaupi þar sem yfir okkur dundu þrumur og eldingar allan tímann, frá því hlaupið hófst og langt fram á nóttina eftir hlaupið. Eldingarnar voru svo hrikalegar og dreifðust um allan himininn eins og marglaga klær svo að við áttum sífellt von á að hlaupið yrði blásið af, en íbúar á þessu svæði í Evrópu eiga víst að venjast þess háttar veðri og kipptu sér lítið upp við þetta ólíkt okkur Íslendingunum :-) Ótrúleg upplifun og allt önnur en önnur hlaup sem við höfum farið erlendis sem hérlendis"

Nafn Tími
Arnar Garðarsson 01:39:09
Bára Agnes Ketilsdóttir 01:48:15
Þórunn Bjarnadóttir 02:05:04
Örn Gunnarsson 01:36:16

Fyrir áhugasama setti Bára Agnes Ketilsdóttir saman video um þátttökuna í hlaupinu.

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is