Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
Pistlar/Vi­t÷l
Vi­t÷l
Yfirheyrslur
Pistlar Stefßns
Hlaupasumari­ mitt
S÷gur ˙r hlaupum
Frßsagnir hlaupara
Hugrenningar
Pistlar Sigur­ar P.
Frß umsjˇnarmanni
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
Pistlar/Vi­t÷l  >  Frßsagnir hlaupara
15.8.2005
Ganga um strandvegi ═slands - Fyrsti hluti 2005 ReykjavÝk - Egilssta­ir

Jˇn Eggert Gu­mundsson

Fyrsti hluti g÷ngu um Strandvegi ═slands var frß ReykjavÝk til Egilssta­a, samtals 984 km og var genginn ß tÝmabilinu 17. j˙nÝ til 26. j˙lÝ 2005.

Jß sumir hÚldu a­ Úg hafi endanlega klikkast ■egar Úg ßkva­ a­ ganga heiman frß mÚr og Strandvegina Ý kringum ═sland Ý sumar. En eftir mikinn undirb˙ning ■ß ßkva­ Úg a­ slß til og enda­i ß Egilsst÷­um Ý fyrsta ßfanga.

┴stŠ­a fer­arinnar
╔g spß­i miki­ Ý ■a­ ■egar Úg var krakki og var miki­ Ý fj÷rug÷ngum ß Herjˇlfsg÷tunni Ý Hafnarfir­i a­ ganga fj÷rug÷ngu Ý kringum landi­. Lengstu fj÷rug÷ngurnar mÝnar voru ˙t ß ┴lftanes ß ■eim tÝma en mig langa­i lengra. Svo li­u ßrin og Úg var hŠttur a­ ganga fj÷rur en ■essi hugmynd sat alltaf eftir lengst aftur Ý kollinum. ╔g ßkva­ svo Ý vor a­ hugsa ■essa hugmynd til enda. Ůß kom Ý ljˇs a­ ■a­ var ekki hŠgt a­ fara fj÷rug÷ngu Ý kring um ═sland vegna ■ess a­ ■ß ■arf a­ va­a ßr og lŠki Ý stˇrum stÝl. Ennfremur er hluti stranda ß ═slandi ˇa­gengilegur vegna bratta. ╔g ßkva­ ■ß a­ Ý sta­inn fyrir a­ fara fj÷rug÷ngu Ý kring um landi­ ■ß gengi Úg ■ß vegi sem nŠst eru str÷nd en mynda hring Ý kring um ═sland. Ůetta er lengsti hringur sem hŠgt er a­ fara um ═sland.

Undirb˙ningur
╔g var mikill Esjuma­ur og gekk Esjuna 2-3 Ý viku fyrripart ßrs 2005 frß febr˙ar. Ůa­ stŠlti mig miki­ og er betra en ekki neitt.  LÝti­ var um upplřsingar um svona langar g÷ngur ß netinu til ■ess a­ fara eftir. Ůa­ sem mig vanta­i helst a­ vita ß­ur en Úg byrja­i g÷nguna var hver vŠru helstu mei­slin og hvernig er hŠgt a­ koma Ý veg fyrir ■au. Fyrst Úg fann ekkert um ■etta ß netinu ■ß ßkva­ Úg a­ fara svona g÷ngu Ý huganum fyrst og nota r÷khyggju til ■ess a­ skipuleggja hana.

Gangan
Vandamßl sem koma upp ß langri g÷ngu 20+ dagar og hvernig ß a­ verjast ■eim.

Bl÷­rur. Fyrstu 1-2 vikur bl÷­rur ß fˇtum. ŮŠr hŠtta a­ koma eftir ca 10 daga vegna ■ess a­ lÝkaminn myndar sigg. Til ■ess a­ koma Ý veg fyrir bl÷­rur er nau­synlegt a­ maka fŠturna Ý vaselÝni ß­ur en fari­ er Ý sokkana me­ ßherslu ß a­ maka ■ß sta­i sem nuddast mest. Ůegar bl÷­rur koma ■ß er best a­ nota sÚrstaka tegund af plßstri sem heitir second skin. Ůa­ er eini plßsturinn sem virkar.

Nuddsßr. VaselÝn dugar lika ■arna en ekki Ý ÷llum tilfellum. ╔g lenti Ý ■vÝ Ý g÷ngunni a­ grennast um 3 buxnan˙mer og svo var komi­ a­ klofi­ ß buxunum var komi­ ß mi­ lŠri og sŠr­i mig ß innanver­um lŠrunum. VaselÝn dug­i ekki ß ■essum sta­. Ůa­ sem Úg nota­i var plßstur Ý spreibr˙sa sem hŠgt era ­ spreia ß sßr.

Mei­sli. Ůetta eru mikil ßt÷k fyrir fˇtav÷­va og ■a­ ver­ur a­ sinna ■eim vel svo a­ ■eir mei­ist ekki. Ůa­ sem Úg ger­i var a­ Úg fˇr Ý heitupottana Ý sundi eftir g÷ngu eins oft og Úg gat. Ůegar heim ß gistih˙s var komi­ ■ß maka­i Úg lŠrin Ý deep heat kremi og teig­i ß lŠrv÷­vunum (mj÷g laust) nudda­i ■a­ sem var sßrt og lagg­ist svo fyrir. Ef Úg fann a­ fŠturnir voru bˇlgnir ■ß tˇk Úg eina til tvŠr Ýbufen fyrir svefninn.

SßlfrŠ­i. Jß Úg er ekki a­ grÝnast. ┴ svona langri g÷ngu ver­a allir fyrir ■vÝ sem kalla­ er sßlfrŠ­ileg ■reyta. H˙n er einstaklingsbundin en algengast er a­ ■˙ hŠttir a­ ■ola g÷ngufÚlagann e­a a­ ■˙ fer­ a­ hafa virkilegar efasemdir um g÷nguna. Fer­ a­ spyrja spurninga eins og af hverju er Úg a­ ■essu? Og hŠttir a­ hafa gaman af g÷ngunni sem er a­alatri­i­ me­ ■essu ÷llu saman. Ůessar huglei­ingar er aflei­ing langvarandi ■reytu. Til ■ess a­ koma Ý veg fyrir ■etta ■ß nota­i Úg nokkrar a­fer­ir

  1. ╔g las kv÷ldi­ ß­ur um ■ß sta­i sem Úg mun labba ■annig a­ ■egar Úg gekk ■ß rifja­i Úg upp ■a­ sem Úg las.
  2. ╔g og a­sto­arma­ur minn svßfum ß gistiheimilum en vorum ekki Ý h˙sbÝl. Ůannig fengum vi­ fÚlagsskap af ÷­ru fˇlki. 
  3. Plana­i g÷nguna Ý upphafi ■annig a­ fyrstu dagana var lÚtt. 20 km SÝ­an tˇku nokkrir dagar sem voru erfi­ari 25 km og nokkrir dagar erfi­ir 30 km og lŠkka­i mig ni­rÝ 25 aftur til ■ess a­ vera hressari ß hv÷ldin.
  4. Gekk til styrktar gˇ­u mßlefni e­a KrabbameinsfÚlagi ═slands.

Ve­ur. ╔g fÚkk yfirleitt gott ve­ur nema 2 daga ß g÷ngunni.

Lřsing ß g÷ngunni
╔g blogga­i g÷nguna me­ sms ß me­an Úg labba­i og birti ß:

http://joneggert.gsmblogg.is

╔g mun ganga milli 30 og 60 km ß viku um helgar Ý vetur og mun blogga ■egar Úg er a­ labba.

HÚrna kemur lřsing ß g÷ngunni frß degi til dags:

12. j˙nÝ - Hafnarfj÷r­ur - Vogar Vatnsleysu (26 km)
╔g ■jˇfstarta­i Ý gŠr og gekk 26 km Ý Voga Vatsleysustr÷nd Ý frßbŠru ve­ri. ╔g var me­ 14 kg ß bakinu og fann lÝti­ fyrir ■vÝ fyrstu 15 km en eftir ■a­ fˇr pokinn a­ taka Ý !!! ╔g tˇk ■essu rˇlega og ßtti gˇ­a stund Ý Golfskßlanum Ý Vogunum ■ar sem J÷rundur skemmtikraftur og klippari og sircusma­ur og kona hans reka. ╔g var kominn upp ß hˇtel kl 16:05. Lei­in frß Vogum til GridavÝkur Ý gegnum Hafnir er 44 km. ╔g sß eftir fer­ina Ý gŠr a­ ■essa lei­ kemst Úg ekki Ý einum rykk nema a­ vera laus vi­ pokann. ╔g ßkva­ ■vÝ a­ halda ekki ßfram Ý dag heldur leggja af sta­ Ý stˇru g÷nguna frß Vogunum me­ lÚttan farangur og ver­ ■ß me­ a­sto­armann ß bÝl me­ mÚr.
LÝkaminn komst mj÷g vel ˙t ˙r ■essum fyrsta degi. V÷­var voru ■a­ heitir a­ ■a­ vŠri hŠgt a­ spŠla egg ß ■eim!! Engar bˇlgur sem heiti­ getur. T÷luver­ar har­sperrur a­ vÝsu en ■Šr fara strax og Úg hreyfi mig og eftir a­ hafa maka­ mig allan ˙t Ý illa lyktandi bˇlguey­andi smyrsli.

TŠkjab˙na­ur og f÷t.  Allar lei­beiningar um ˙tilegub˙na­ Ýslenskar og erlendar s÷g­u mÚr a­ vera Ý ■ykkum ullarsokkum. ╔g ger­i ■a­ og fannst ■eir stÝfir og erfi­ir. Fylltu ˙t Ý skˇna og mÚr fannst Úg vera Ý gifsi. Ůetta er lÝklega af ■vÝ a­ Úg er me­ brei­a fŠtur (brei­ari en gengur og gerist). Ătla a­ vera Ý ■ynnri sokkum nŠst.. BatterÝin Ý mp3 tŠkinu mÝnu klßru­ust og var ekki me­ auka batterÝ. Muna a­ taka me­ auka batterÝ nŠst.
Ůessi lei­ er mj÷g skemmtileg og margt a­ sjß ß lei­inni ■arna eru tjarnir ■ar sem gŠtir sjßvarfalla en Ý ■eim er ferskvatn. ╔g fˇr ˙taf KeflavÝkurveginum vi­ Hvassahraun ■ar sem b˙i­ er a­ b˙a til undirg÷ng og tengingu vi­ veginn Ý gegnum hvassahraun og inn ß veginn a­ vatnsleysu. Einhverra hluta vegna var b˙i­ a­ hla­a steinum ß milli ■essara vega vi­ K˙ager­i sem er mi­ur vegna ■ess hversu skemmtilegt er ÷rugglega a­ keyra ■essa lei­ frß h÷fu­borgarsvŠ­inu og Ý Voga. ╔g lenti Ý bandvitlausum krÝum sem Štlu­u mig lifandi a­ drepa og mßvum sem reyndu a­ skÝta ß mig en hittu ekki. ═ heildina var ■etta frßbŠr ganga og hlakka til ■ess a­ halda ßfram. NŠst er ■a­ Vogar - Hafnir - GrindavÝk 17. j˙nÝ
N˙ Štla Úg a­ taka saman ■essa daga.

F÷studagurinn 17 j˙nÝ (23km)
Gangan byrja­i fyrir utan Hotel Best Ý Vogunum ß Vatnsleysustr÷nd Ý frßbŠru ve­ri og  vorum  vi­ 4 og hundur sem gengum Vogastapann a­ Fitjanesti ┴ lei­inni sko­u­um vi­ gamlar g÷ngug÷tur og gengum ■Šr. Ůetta var mj÷g skemmtileg byrjun ß fer­inni. Vi­ Fitjanesti skildu lei­ir og Úg gekk Ý Hafnir og ■a­an Ý ßtt a­ Reykjanessvita. Ůetta var Ý heildina liti­ mj÷g gˇ­ur dagur.

Laugardagurinn 18. j˙nÝ (20 km)
Fˇr frß Reykjanesvita Ý GrindavÝk. Ůetta var mj÷g sÚrst÷k lei­ ■ar sem h˙n er a­ mestu leyti ey­im÷rk og hraun. Nokku­ var af krÝum ß lei­inni og voru ■Šr a­gangshar­ar. Einnig voru frÚttamenn ß lei­inni og voru ■eir ekki a­gangshar­ir.

Sunnudagur 19. j˙nÝ (20 km)
╔g lag­i af sta­ frß GrindavÝk og gekk til KrÝsuvÝkur. Ůa­ sem einkenndi ■essa lei­ voru a­gangshar­ar krÝur, forviti­ fˇlk og t÷luvert af hˇlum og hŠ­um og stuttum br÷ttum brekkum.

Mßnudagur 20. j˙nÝ (20 km)
Gekk frß KrÝsuvÝk  og a­ HlÝ­arvatni. Ekkert merkilegt vi­ ■essa lei­ nema hva­ HerdÝsarvÝk er falleg.

Ůri­judagur 21. j˙nÝ (20km)
Fˇr frß HlÝ­arvatni til Ůorlßkshafnar Ý hÝfandi roki (18 m/s). ╔g lenti ■arna Ý strˇkum og vi­ F˙si sßum lÝka t÷luvert af ■eim. Ůetta er ÷rugglega skemmtileg lei­ Ý gˇ­u ve­ri. ╔g lenti Ý skrřtnu ve­urfyrirbŠri ■arna. Ůegar Úg var kominn uppß Hei­in Hß ■ß lygndi og brast ß stafalogn en ■a­ var enn■ß t÷luvert hvasst ne­ar!! ╔g hef­i haldi­ a­ ■etta Štti a­ vera ÷fugt.

Mi­vikudagur 22. j˙nÝ (24 km)
Gekk frß Ůorlßksh÷fn og Ý Rau­a H˙si­ ß Eyrarbakka Ý frßbŠru ve­ri. Vi­ Ílfusßrbr˙ tˇk Rannveig hjß KrabbameinsfÚlaginu ß Su­urlandi og foreldrar hennar og b÷rn ß mˇti mÚr og gengu me­ mÚr sÝ­asta sp÷linn til Eyrarbakka og lauk g÷ngunni a­ vi­ bor­u­um ß veitingarsta­num Rau­a H˙si­.

Fimmtudagur 23. j˙nÝ (20 km)
Byrja­i g÷nguna ■ar sem h˙n enda­i sÝ­ast vi­ Rau­a H˙si­ ß Eyrarbakka og gekk a­ leikskˇlanum ß Eyrarbakka og gekk me­ kr÷kkunum fyrstu metrana. ╔g var klŠddur Ý endurskinsvesti eins og ■au ■annig a­ Úg fÚll vel Ý hˇpinn. Siggi hjß KrabbameinsfÚlaginu kom lÝka me­ dˇt handa mÚr.

24. j˙nÝ (23 km)
Lagg­i aft sta­ Ý frßbŠru ve­ri ˙r mi­jum GaulverjabŠ. Fljˇtlega komu til mÝn tveir hundar frß nßlŠgum bŠ og eltu mig. Ůeir virtust hafa gaman af ■vÝ a­ ganga me­ mÚr ■vÝ a­ ■eir gengu me­ mÚr alla lei­ upp ß ■jˇ­veg 1 e­a 23 kÝlˇmetra.

25. j˙nÝ
HvÝld. Fˇrum Ý heimsˇknir til Šttingja Ý sumarb˙st÷­um ß svŠ­inu og bor­u­um prˇteinrÝka fŠ­u.

26. j˙nÝ (25 km)
Gekk eftir ■jˇ­vegi 1 frß Villingarholtsvegi til Hellu Ý frßbŠru g÷nguve­ri. Lengdi vegalengdina upp Ý 25 km og tˇkst vel me­ ■a­.

27. j˙nÝ (25 km)
Labba­i frß Hellu til Hvolfsvallar og ßfram Ý austur frß Hvolfsvelli Ý rigningu og lei­indave­ri. Hittum Sigr˙nu og Solveigu hjß KrabbameinsfÚlaginu i Rangarvallasyslu  og bor­u­um me­ ■eim mj÷g gˇ­an fisk ß­ur en lagt var Ý hann aftur.

28. j˙nÝ (25 km)
Fˇr Ý gˇ­u ve­ri yfir ßna yfir Markarfljˇt og enda­i g÷nguna undir Eyjafj÷llum.

29. j˙nÝ (25 km)
Gekk Eyjarfj÷llin og yfir Ý V-Skaftafellssřslu. Sřslum÷rkin eru ß Sˇlheimasandi ■ar sem gangan enda­i. Gekk framhjß Skˇgarfossi sem var mikilfenglegur. Bla­ama­ur morgunbla­sins ß VÝk Ý Mřrdal mynda­i mig ■egar Úg var a­ fara yfir br˙na ß sřslum÷rkunum. Ůennan dag var komin lÝtilshßttar vŠta. ╔g er farinn a­ grennast ■a­ miki­ ß g÷ngunni a­ regnf÷tin sem Úg tˇk me­ mÚr eru or­in 2 fatan˙merum of stˇr.

30. j˙nÝ (23 km)
Gekk frß PÚtursey ß Sˇlheimasandi til VÝkur Ý Mřrdal Ý beljandi slagvi­ri (18-23 m/s og grÝ­aleg rigning). Ůa­ fˇr a­ lŠgja vind ■egar Úg gekk ni­ur a­ VÝk og hitti ■ar Lindu Lorange hjß KrabbameinsfÚlaginu Ý Vestur Skaftafellssřslu. Fˇr me­ henni Ý heita pottinn Ý sundlauginni ß VÝk og sÝ­an a­ bor­a ß eftir. Ůetta var gˇ­ur endir ß erfi­um degi. Fˇr a­ ■jßst af klofmei­slum vegna ■ess a­ buxur eru of vÝ­ar.

1. j˙lÝ (30 km)
Lagg­i af sta­ frß Esso ß VÝk Ý rigningu og enda­i ß Mřrdalssandi ß mˇts vi­ ┴lftaver Ý mj÷g gˇ­u ve­ri.

2. j˙lÝ (30 km)
Gekk Ý mj÷g gˇ­u ve­ri yfir Mřrdalssand ß ■jˇ­vegi 1 og ni­ur afleggjarann ß ■jˇ­vegi 204 sem heitir Landbrot og er merktur Str÷nd ß skiltum. Ůetta er mj÷g sÚrstakt landslag ■vÝ a­ ef fari­ er frß ■jˇ­vegi 1 og ni­ur eftir veginum ■ß fer ma­ur Ý gegnum mosavaxi­ hraun (Skaftßreldahraun) og kemur allt Ý einu a­ hraunm÷rkum og ■ar eru blˇmleg t˙n og miki­ af ■eim og t÷luvert af bŠjum.

3. j˙lÝ (HvÝld)
Gistum ß KirkjubŠjarklaustri og var ■ar Ý heita pottinum mestan hluta dagsins. FŠ­a dagsins var full af  prˇteinum til ■ess a­ b˙a sig undir ßt÷k vikunnar.

4 j˙lÝ (30 km)
Mj÷g gott ve­ur og byrja­i sem frß var horfi­ Ý Landbroti og enda­i 30 km sÝ­ar Ý Landbroti nßlŠgt KirkjubŠjarklaustri. Ůa­ mß skipta Landbrotslei­inni (58 km ) Ý eftirfarandi ef fari­ er frß VÝk:
Mosagrˇi­ Hraun 12 km
T˙n (Restin)
Illa grˇi­ hraun og sandur 10-15 km
GervigÝgaar 7,5 km ad Klaustri

5. J˙lÝ (30 km)
Klßra­i Landbrot gekk gegnum KirkjubŠjarklaustur og enda­i fer­ina ß Hvoli

6. j˙lÝ (30 km)
Enda­i fer­ina Ý frßbŠru ve­ri ß mi­jum Skei­arßrssandi ■ar sem Skei­arßrj÷kull og ÍrŠfaj÷kull sk÷rtu­u sÝnu fegursta. Fˇr yfir sřslum÷rkin Ý A-Skaftafellssřslu. FrßbŠr dagur.

7. j˙lÝ (30 km)
Fˇr yfir restina af Skei­arßrssandi og framhjß Skaftafelli og enda­i vi­ Hof Ý ÍrŠfum. Ve­ri­ var slŠmt. ŮÚtt rigning og blotna­i GSM sÝminn minn ■a­ miki­ a­ hann var­ ˇnothŠfur ß tÝmabili. Laga­ist ■egar Úg var b˙inn a­ ■urrka hann yfir nˇtt.

8. j˙lÝ HvÝld
Fˇr Ý sund Ý H÷fn Ý Hornafir­i og er a­ vinna Ý kaupsta­armßlum řmsum

9. j˙lÝ (25 km)
Gekk frß Fagurhˇlsmřri og ˙tß mi­jan Brei­armerkursand Ý fÝnu g÷nguve­ri.
╔g ßkva­ ß ■essum tÝmapunnkti a­ fara g÷nguna ß 3 ßrum og enda ß Egilsst÷­um ■etta ßri­. Ůannig mundi gangan lÝta ˙t:

  • 2005 Vogar Vatnsleysu til Egilsta­a (940 km)
  • 2006 Byrja­ ß Egilst÷­um og enda­ Ý Hr˙tafir­i (966 km)
  • 2007 Byrja­ Ý Hr˙tafir­i og Vestfir­ir og SnŠfellsnes gengi­ og til ReykjavÝkur

╔g er a­ spß Ý a­ sÝ­asta ßfangann myndi Úg fara SŠbrautina og ˙t ß Seltjarnarnes a­ golfvellinum og taka ■ar g÷ngustÝginn fram hjß NauthˇlsvÝk og a­ h˙si KrabbameinsfÚlagsins Ý SkˇgarhlÝ­. (1300 km)

10. j˙lÝ (25 km)
FrßbŠrt ve­ur. Gekk yfir Brei­amerkursand og a­ Hala Ý Su­ursveit ■ar sem var fŠ­ingarsta­ur ١rbergs ١r­arsonar. Eftir ■ennan dag voru sandarnir endanlega b˙nir og Úg var farinn a­ sjß sjˇ Ý fyrsta skifti Ý margar vikur ß strandg÷ngu minni. ╔g gekk framhjß Brei­amerkurlˇni. ╔g lenti Ý ßrßs sk˙ma vi­ enda Brei­armerkursands 2km frß J÷kulsßrlˇni. Ůetta er hrikalegur fugl og ekki gaman a­ fß h÷gg frß honum. Ůa­ hafa margir fengi­ k˙lu ß hausinn eftir h÷gg frß sk˙mi og vita­ er um eitt dau­sfall af v÷ldum sk˙ms en ■au eru samt fßtÝ­. Til gamans mß geta a­ Úg setti inn ß sÝ­una mÝna a­ ■a­ vŠri talsvert af heyr˙lluplasti Ý fj÷rum Ý Su­ursveit. Strax daginn eftir var einhver b˙inn a­ hreinsa plasti­ ˙r fj÷runni.

11. j˙lÝ (25 km)
Hali Ý Su­ursveit og a­ Skßlafelli Ý ßgŠtu ve­ri. Ůa­ var b˙i­ a­ spß lei­inda ve­ri en ■egar Úg leit ˙t um gluggann um morguninn ■ß var hi­ fÝnasta ve­ur ■annig a­ Úg hÚlt ßfram g÷ngu minni.

12. j˙lÝ (25 km)
Gekk frß Skßlafelli og a­ bŠnum Setbergi ■ar sem vi­ gistum Ý heila viku hjß Siggu frŠnku og fj÷lskyldu.

13. j˙lÝ (20 km)
Fˇr frß Setbergi og framhjß H÷fn Ý Hornafir­i og yfir Almannaskar­ og enda­i ■ar. Almannaskar­ er ■ˇ nokku­ ß fˇtinn og ßkva­ Úg ■ß a­ stoppa eftir a­ hafa klßra­ ■a­ til ■ess a­ leifa likamanum a­ jafna sig ß ■vÝ. HŠtti ■ess vegna snemma ■ann dag og fˇr Ý st˙diˇ Ý vi­tal vi­ RUV ß Austurlandi. Vi­ gatnamˇtin a­ Hafnarvegi tˇku ß mˇti mÚr bŠjarstjˇri Hafnar Albert og forma­ur Krabbameinsdeildar a-skaftafessřslu  Gu­nř Jensdˇttir og Bj÷rg Svavarsdˇttir. Ůetta er allt saman ß www.hornafjordur.is
 
14. j˙lÝ (25 km)
Gekk frß gangnamunnanum ß almannaskar­sg÷ngum  og Ý Lˇnsfj÷r­ Ý frßbŠru ve­ri.

15. j˙lÝ (25 km)
Fˇr frß Lˇnsfir­i og yfir Ůvottß. fˇr Ůvottßrskri­ur sem er hrikalegur sta­ur sem er sÝfellt ß hreyfingu. ╔g sß litla skri­u sem fˇr ni­ur ß veginn fyrir framan mig. ╔g fˇr Ý beina ˙tsendingu Ý samfÚlagi Ý nŠrmynd ß rßs 1 kl 11:30. 

16. J˙lÝ (hvÝld)
Er ß H÷fn Ý Hornafir­i og ver­ Ý heitu pottunum og humarh˙sunum fram eftir degi

17. j˙li (25 km)
Klßra­Ý ┴lftafj÷r­ og komst inn Ý Hamarsfj÷r­ Ý mj÷g gˇ­u g÷nguve­ri.Hamarsfj÷r­ur er stuttur fj÷r­ur en Ý honum er t÷luvert af brekkum. SÝmsamband var lÚlegt ■arna ■annig a­ Úg gat lÝti­ sent GSM-blogg.

18. j˙lÝ (25 km)
Klßra­i Hamarsfj÷r­ og gekk framhjß Dj˙pavogi og inn Ý Berufj÷r­ B˙landstindur skarta­i sÝnu fegursta Ý gˇ­u ve­ri ■ennan dag.

19, j˙lÝ  (10 km)
Beljandi slagve­ur ■annig a­ Úg gekk fyrir botn Berufjar­ar alls 10 km og fˇr svo aftur a­ sofa. Eyddi restinni af deginum Ý Dj˙pavogi og hitti ■ar Kjartan kafara sem er a­ rˇa ß ßrabßt Ý kringum landi­. Tˇkum vi­ myndir af okkur saman.

20. j˙lÝ (25 km)
Ve­ri­ betra og klßra­i Berufj÷r­ og enda­i vi­ N˙p.

21. j˙lÝ (25km)
Fˇr frß N˙pi fyrir Streitshvarf og framhjß Brei­dalsvÝk og inn ß ■jˇ­veg 96  og kvaddi ■jˇ­veg 1. ═ ■essum ßfanga gekk Úg meirihlutann af fer­inni ß ■jˇ­vegi 1 en Ý nŠstu 2 ßf÷ngum mun Úg vera ß ÷­rum vegum og ganga hann lÝti­. Enda­i g÷nguna ß St÷­varfir­i Ý pˇstkortave­ri.

22. j˙lÝ (25 km)
Fˇr til Fßskr˙­sfjar­ar frß St÷­varfir­i.

23. j˙lÝ (25 km)
Afgreiddi Fßskr˙­sfj÷r­ og fˇr Ý gegnum kaupsta­inn ß fr÷nskum d÷gum. Miki­ af fˇlki ß g÷tum og lÝf Ý bŠnum. Skemmtileg ganga. Nor­arlega Ý fir­inum sß Úg k˙ sem veittist a­ mÚr og a­sto­armanni mÝnum. Ůessa heg­un hef Úg aldrei sÚ­ ß­ur hjß k˙m. H˙n baula­i a­ okkur og lÚt ÷llum illum lßtum stappa­i ni­ur framfˇtum og jˇs yfir sig heyi.

24. j˙lÝ (26 km)
Fˇr 26 km inn Ý Rey­arfj÷r­ og gaf Úg mÚr tÝma til ■ess a­ sko­a ßlversframkvŠmdir sem eru Švintřralega miklar.

25. j˙lÝ (25 km)
Sunna frß KrabbameinsfÚlagi Rey­arfjar­ar labba­i me­ mÚr smß sp÷l. ╔g klßra­i ■jˇ­veg 96 og fˇr inn ß ■jˇ­veg 92 upp Fagradal. ╔g klßra­i brekkuna Ý Fagradal og fˇr h˙n ßgŠtlega Ý mig. Enda­i vi­ sŠluh˙si­ Ý Fagradal

26. j˙lÝ (16.7 km )
Klßra­i g÷nguna ß Esso  ß Egilsst÷­um ■ar sem Úg mun byrja g÷nguna ß nŠsta ßri. ╔g fÚkk fylgd frß fˇlki sÝ­asta sp÷linn og ■akka Úg ÷llum fyrir ■a­. Ůa­ var fßmennur en gˇ­mennur hˇpur sem tˇk ß mˇti mÚr ■egar Úg enda­i og ■akka Úg ÷llum fyrir a­ hafa komi­. ╔g skora ß Egilssta­ab˙a a­ taka h÷ndum saman og ganga me­ mÚr fyrsta sp÷linn ß nŠsta ßri. ╔g er b˙inn a­ negla tÝmann ni­ur. ╔g mun leggja af sta­ laugardaginn 24. j˙nÝ kl. 09:00 2006 frß Esso ß Egilsst÷­um. Taki­ tÝmann frß.

6. ßg˙st (18 km)
Fˇr frß Hafnarfir­i um ┴lftanes og a­ SkˇgarhlÝ­ Ý ReykjavÝk Ý mj÷g gˇ­u ve­ri og ß gˇ­um tÝma.

ATH allar kÝlˇmetrat÷lur eru t÷lur mŠldar me­ vegalengdarmŠli ß bÝl en ekki nßkvŠmar kortamŠlingar. Ůetta er vi­mi­unart÷lur en ekki algildar t÷lur.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is