Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
Pistlar/Vi­t÷l
Vi­t÷l
Yfirheyrslur
Pistlar Stefßns
Hlaupasumari­ mitt
S÷gur ˙r hlaupum
Frßsagnir hlaupara
Hugrenningar
  Sigur­ur P. Sigmundsson
  Gunnlaugur J˙lÝusson
  Torfi H. Leifsson
Pistlar Sigur­ar P.
Frß umsjˇnarmanni
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
Pistlar/Vi­t÷l  >  Hugrenningar  >  Sigur­ur P. Sigmundsson
4.1.2010
Samanbur­ur ß ßrsbesta Ý mara■onhlaupi 2007-2009

Í eftirfarandi töflu má sjá samanburð á árangri karla og kvenna á árunum 2007-2009. Afrek karlanna eru ótrúlega svipuð árin 2008 og 2009 sé litið á fjölda hlaupara undir 3 klst. og meðaltíma. Nokkur framför er frá árinu 2007 en þó lakara en árið 2006 en þá fóru 18 karlar undir 3 klst. Árið 2009 var nokkru lakara en árið á undan hjá konunum en þó má sjá að breiddin er að aukast jafnt og þétt. Af þessari töflu má sjá að til þess að vera meðal 25 bestu á árinu 2010 er líklegt að karlarnir þurfi að hlaupa undir 3:08 og konurnar undir 3:40. 

Samanburður á ársbesta í maraþonhlaupi

KARLAR           2009           2008           2007
Fjöldi undir 3:00 14 14 9
10. besti tími 02:55:58 02:57:03 03:00:10
25. besti tími 03:09:25 03:09:18 03:11:44
Meðaltal 25 bestu 02:57:40 02:57:55 03:00:22
       
KONUR           2009           2008           2007
Fjöldi undir 3:30 7 14 6
10. besti tími 03:31:17 03:26:58 03:36:35
25. besti tími 03:43:37 03:45:28 03:49:56
Meðaltal 25 bestu 03:32:07 03:29:17 03:37:28

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is