Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
Pistlar/Vi­t÷l
Vi­t÷l
Yfirheyrslur
Pistlar Stefßns
Hlaupasumari­ mitt
S÷gur ˙r hlaupum
Frßsagnir hlaupara
Hugrenningar
Pistlar Sigur­ar P.
Frß umsjˇnarmanni
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
Pistlar/Vi­t÷l  >  S÷gur ˙r hlaupum
22.7.2004
Laugavegurinn 2004 - Gunnlaugur J˙lÝusson

╔g fˇr Laugaveginn Ý fyrsta sinn fyrir tveimur ßrum og var ■a­ nokkursskonar rannsˇknarfer­ og ˙tsřnisfer­ Ý samhlaupi me­ Svani Bragasyni. Laugavegurinn er ■esshßttar ßskorun a­ hafir­u fari­ hann einu sinni ■ß kallar hann ß a­ fara aftur, anna­ hvort til a­ gera betur en sÝ­ast e­a til ■ess a­ njˇta lei­arinnar og ■ess stˇrkostlega veislubor­s nßtt˙runnar sem upp ß er bo­i­ ß lei­inni. ╔g var nokkru betur undir b˙inn n˙ en sÝ­ast og var ■vÝ nokku­ spenntur a­ vita hvernig undirb˙ningurinn myndi skila sÚr ß ■essari l÷ngu og krefjandi lei­ sem Laugavegurinn er.

╔g tˇk r˙tuna upp Ý Hˇlaskˇg kv÷ldi­ ß­ur ßsamt r˙mlega 40 ÷­rum Laugavegsf÷rum. ╔g ber ■a­ ekki saman hva­ ■a­ er betra a­ fara ■anga­ og geta sofi­ rˇlegur fram ß um sex um morguninn Ý sta­ ■ess a­ rÝfa sig upp um ■rj˙ um nˇttina, ˇsofinn af stressi yfir a­ sofa yfir sig. ═ Hˇlaskogi er fÝn gistia­sta­a og r˙mt var ß hˇpnum. Pasta var bor­a­ og sÝ­an gengi­ upp a­ v÷r­unni ß hjallanum fyrir ofann skßlann, ■ar sem GÝsli a­alritari ßkalla­i ve­urgu­ina til stu­nings hlaupurum og ba­ um lÚttan vind Ý baki­, hˇflegan hita og lÝti­ sˇlskin. Sambandi­ hefur veri­ gott ■etta kv÷ldi­ ■vÝ GÝsli var bŠnheyr­ur eins og hŠgt var ■vÝ ve­ur daginn eftir var eins og best var ß kosi­. A­ bŠnah÷ldum loknum l÷g­u vi­staddir stein Ý sÝstŠkkandi v÷r­u.

R˙tan lag­i af sta­ korter yfir sj÷ um morguninn en hŠgt sˇttist fer­in ■vÝ h˙n nß­i ekki fram til Landmannalauga fyrr en korter Ý nÝu. Af ■eim s÷kum fresta­ist rŠsing ■ar til 10 mÝn˙tur yfir nÝu sem er ekki faglegt. Me­ hli­sjˇn af ve­ri ßkva­ Úg a­ hlaupa Ý stuttbuxum og hlřrabol til a­ ver­a ekki of heitt ß lei­inni. Me­ gott lag af vaselÝni, hitakremi og sˇlarv÷rn ■ar sem skein Ý bert skinn ■ˇttist ma­ur fŠr Ý flestan sjˇ. ╔g haf­i keypt mÚr nřtt ßtta br˙sa belti hjß Torfa til a­ vera ÷ruggur me­ a­ hafa alltaf nˇg a­ drekka ß lei­inni. Ůa­ tekur um 1 1/3 lÝtra og ß a­ endast ÷rugglega ß lengstu k÷flunum milli ■ess sem vatn er a­ fß.

╔g svitna alltaf miki­ og er farinn a­ ■ekkja hva­ Úg ver­ a­ drekka til a­ halda ˇskertum dampi. Fyrir tveimur ßrum drakk Úg ekki nˇg Ý upphafi og ■a­ hefndi sÝn ß s÷ndunum. ╔g var einnig me­ fjˇra orkubita, tÝu gelbrÚf og einnig haf­i Úg tv÷ brÚf me­ salti Ý. Anna­ setti Úg ˙t Ý drykkina ß lei­inni upp a­ Hrafntinnuskeri og hitt drakk Úg eftir a­ komi­ var yfir BlßfjallakvÝslina. Plani­ var a­ drekka jafnt og reglulega frß starti, taka gel ß hßlftÝma fresti og bor­a orkubita eftir hverja drykkjarst÷­. Einnig haf­i Úg me­ nokkur Mars stykki ef allt um ■ryti me­ orkuna. Ůannig lag­i Úg af sta­ og ■ˇttist nokku­ vel ˙r gar­i ger­ur. ╔g var me­ stafi sÝ­ast og tˇk ■ß me­ aftur. MÚr finnst styrkur a­ hafa ■ß Ý ˇslÚttu, stu­ningur og ÷ryggi  ni­ur brattar brekkur og gott a­ geta lßti­ framdrifi­ hjßlpa sÚr upp ■essar tv÷hundru­ minni og stŠrri brekkur ß lei­inni. Ůeir hß mÚr ekkert ß hlaupum ß slÚttu heldur r˙lla me­ svo a­ Úg er ß ■vÝ a­ ■a­ sÚ betra a­ hafa ■ß ■ar til anna­ kemur Ý ljˇs.

╔g fylgdi ١r­i Sigurvins, K÷tu og Gunnari Pßli upp a­ Hrafntinnuskeri og sÝ­an ßfram ■ar til fˇr a­ halla ni­ur a­ ┴lftavatni. ١r­ur stjˇrna­i fer­inni hokinn af reynslu ˙r Laugavegshlaupum og lag­i ßherslu ß a­ ganga upp allar brekkur ■vÝ langt vŠri eftir. LÝtill snjˇr var ß ■essum slˇ­um og ■vÝ gengi­ ß f÷stu ■vÝ sem nŠst alla lei­. Ůegar a­ Hrafntinnuskeri kom sßust menn ß hlaupum ni­ur a­ skßlanum me­ hvÝta br˙sa. Ůa­ voru vatnsmenn sem voru a­ mŠta ß vettvang. ╔g var Ý ca 35 sŠti ■ar ■annig a­ nokku­ margir h÷f­u komi­ a­ tˇmum kofanum og reyndist ■a­ ekki Ý sÝ­asta sinn Ý hlaupinu. ╔g sleit mig frß hˇpnum ni­ur J÷kultungurnar ■vÝ Ůˇr­ur hlÝf­i hnÚnu ni­ur brattar brekkurnar. MÚr fannst lei­in ˙r Hrafntinnuskeri Ý ┴lftavatn miklu styttri n˙ en fyrir tveimur ßrum. Ůß fann Úg verulega fyrir ■reytu vi­ ┴ltavatn en n˙ ÷rla­i hvergi ß slÝku. Vi­ ┴lftavatn var Úg ß ca 2.30. Ver­irnir vi­ ┴lftavatn fylltu ß br˙sana ■annig a­ ma­ur hÚlt af sta­ eftir lßgmarksstopp. Stigi var lag­ur yfir fyrstu kvÝslina ■egar haldi­ var frß ┴lftavatni en ekki yfir ■ß nŠstu og ■a­ ger­i svo sem ekkert til, ■etta er n˙ einu sinni fjallahlaup ■ar sem gengur ß řmsu.

Hvanngil birtist fyrr en var­i og sÝ­an BlßfjallakvÝsl. Vi­ Hvanngil var kalla­ Ý mann og sagt Ý hva­a sŠti ma­ur vŠri. Ůa­ er ßgŠtt a­ fß a­eins hugmynd um hvar Ý r÷­inni ma­ur er til a­ fß hugmynd um hvernig gengur. Ůar voru pokamenn me­ va­poka en engir pokar sem sendir h÷f­u veri­ frß Landmannalaugum. Einn bj÷rgunarsveitarma­ur sem Úg ■ekkti sag­i farir ■eirra ekki slÚttar. Ůeir hef­u komi­ of seint Ý Hrafntinnusker og of seint a­ BlßfjallakvÝsl vegna ■ess a­ bj÷rgunarsveitin ■ekkti lei­ina ekki nˇgu vel!! ╔g ßtti hvorki nesti e­a nřja skˇ geymda vi­ ßna ■annig a­ Úg r˙lla­i ˇtrufla­ur su­ur sandana en heyr­i fyrir aftan mig a­ ■a­ voru ekki allir ßnŠg­ir ■egar yfir kvÝslina var komi­ og enga poka a­ sjß. Sandarnir voru ■Úttir eftir rigningu og mj÷g au­velt a­ hlaupa ■ß. Lengst ni­ur ß s÷ndunum var sÝ­an farangur ■eirra sem h÷f­u sent hann ß undan sÚr. Ůeir hlauparar se ■egar bj÷rgunarsveitina bar a­ gar­i h÷f­u veri­ eltir uppi og farangurinn settur ■arna ˙t. Ůarna kom Ý ljˇs a­ ■a­ var eins gott a­ treysta ß sig en ekki a­ra hva­ drykkina var­a­i. Ůar sem farangurinn var, var stafli af Kˇk en einungis einn munnsopi af Leppinv÷kva. Ůar sem Úg drekk ekki kˇk og hef ekki gert Ý tŠpan aldarfjˇr­ung hef­i Úg geta­ lent Ý vandrŠ­um ef ma­ur hef­i treyst ß a­ fß ßfyllingu ■arna.

Vi­ Botnaskßlann var fyllt ß, skellt Ý sig hßlfum banana og lagt Ý sÝ­asta legginn. Enn var allt Ý gˇ­um gÝr, engin ■reyta Ý fˇtunum og sta­an bara gˇ­. Ůetta voru mikil vi­brig­i frß ■vÝ fyrir tveimur ßrum ■egar hver brekka ß s÷ndunum var eins og fjallgar­ur. Ůegar ß lei­ og Úg sß a­ allt gekk vel sß Úg a­ tÝminn yr­i nokku­ miki­ betri en ß­ur. ╔g sß a­ ■a­ fŠri kannski a­ hilla Ý sex tÝmana en sß vi­ Botnaskßlann a­ ■a­ gengi ekki upp. Ůa­ skipti svo sem ekki miklu, a­alatri­i­ var a­ sta­an var gˇ­ og hlaupi­ tˇm skemmtan. Ni­ur a­ ßnni og ßfram ni­ur Fauskatorfurnar gekk allt vel. ╔g fÚkk samfylgd mestan hluta lei­arinnar. ┴nŠgjulegt var a­ sjß ni­ur flatann og vita a­ giljunum fŠri a­ fŠkka. Ůarna fÚkk Úg vi­v÷run um hve lÝti­ mß ˙t af bera ■ar sem lei­in liggur ni­ur smß klettahjalla. Ůar sem Úg st÷kk ni­ur og var ekki eins li­ugur og Úg hÚlt a­ Úg vŠri b÷ggla­ist l÷ppin undir mÚr og mßtti engu muna a­ Úg misstigi mig svo illa a­ ■a­ vŠri h÷kt ß sprungnu sem eftir vŠri. Sem betur fer ger­ist ■a­ ekki en minnti mann ß a­ lÝti­ mß ˙t af bera.

Kßpan lei­ hjß ßtakalaust en a­eins voru lŠrin farin a­ minna ß a­ ■au vŠru b˙in a­ standa Ý str÷ngu. RÚtt fyrir ofan Ůr÷ngßna st÷kk fylgdarma­ur minn ni­ur brekkurnar eins og fjallageit, og hvarf sjˇnum og sß Úg hann ekki fyrir en Ý markinu. ┴ sÝ­asta leggnum voru alla vega fimm ˙tver­ir me­ drykki, sŠlgŠti og hvatningaror­ ß v÷rum. Ůa­ er mj÷g gott ■vÝ řmsir eru or­nir a­■rengdir ß ■essari lei­ sem e­lilegt er og ■vÝ mikil nau­syn a­ geta fyllt ß orku- og vatnsfor­a sem oftast. Eins og mÚr fannst lei­in frß Ůr÷ngßnni l÷ng sÝ­ast ■ß var h˙n bara stutt n˙ og sÝ­an bir mikilli vellÝ­an yfir vel heppnu­u hlaupi. SÝ­ast var maginn or­inn ˇsßttur Ý hlaupalok en n˙ tˇk hann ■akksamlega ß mˇti ÷llu sem Ý hann fˇr, hvort sem um var a­ rŠ­a ÷l, heit s˙pa e­a grilla­ kj÷t.

Ums÷gn um framkvŠmd hlaupsins og fleira.

Allt sem mßttarv÷ldin h÷f­u ß sinni k÷nnu var eins gott og hŠgt var a­ hugsa sÚr. Ůa­ sama ver­ur ekki sagt um mannanna verk. ŮvÝ Štla Úg a­ fara nokkrum or­um hÚr um framkvŠmd hlaupsins, ekki til a­ n÷ldra heldur til a­ taka saman ■a­ sem Úg veit um misfellur Ý ■eim tilgangi a­ hvetja til a­ ˙r ■vÝ ver­i bŠtt og betur ver­i sta­i­ a­ mßlum Ý framtÝ­inni. HÚr er um a­ rŠ­a hlaup sem er auglřst ß al■jˇ­avettvangi sem alv÷ru ultramara■on og fˇlk grei­ir t÷luver­ ■ßttt÷kugj÷ld til. ┌tlendingar eru ofan Ý kaupi­ a­ koma jafnvel gagngert erlendis frß til a­ taka ■ßtt Ý hlaupinu ■annig a­ ■eir leggja Ý mun meiri kostna­ en vi­ innlendir. ŮvÝ ver­a ■au atri­i sem Ý mannlegu valid er a­ stjˇrna a­ vera Ý lagi, anna­ er einfaldlega ˇßsŠttanlegt.

1. RŠsing
H˙n var tÝu mÝn˙tur seinni en auglřst var. Ůa­ er slŠmt a­ geta ekki haldi­ tÝmasetningar. Ůessi frestun helgast a­ ■vÝ a­ r˙tan var einn og hßlfan tÝma frß Hˇlaskˇgi en ekki klukkutÝma eins og vanalegt er. R˙tan vitist Štla a­ hristast Ý sundur ß malarvegunum ef henni var beitt eitthva­ svo a­ h˙n l÷tra­i bara ßfram. Nau­synlegt a­ hafa almennilega bÝla.

2. Drykkjarmßl
Ůau voru Ý miklum ˇlestri. ╔g hef ß­ur minnst ß hlaupandi br˙samenn vi­ Hrafntinnusker ■egar Úg kem ■anga­ sem voru fyrst a­ koma ß vettvang ■egar um 30 hlauparar eru farnir hjß. Fyrstu menn komu a­ ÷llum auglřstum drykkjarst÷­vum ˇm÷nnu­um. Steinar Fri­geirsson sag­ist hafa hlaupi­ hring kringum skßlann Ý Botnum til a­ gß hvort vatnsmenn hef­u lagt sig Ý brekku og gleymt sÚr en hvergi sÚ­ mann. Ůegar b˙i­ er a­ auglřsa drykki og nŠringu ß ßkve­num st÷­um ■ß ver­ur ■a­ a­ vera 100% ÷ruggt a­ ■a­ sÚ til sta­ar fyrir alla en ekki einungis fyrir ■ß sem eru svo heppnir a­ koma eftir a­ vatnsmenn birtast.

3. V÷­slupokar
Fyrstu menn ■urftu a­ va­a pokalausir yfir BlßfjallakvÝsl. H˙n er j÷kulk÷ld og ■a­ er ˇfŠrt a­ ■urfa a­ gera slÝkt. Ůa­ hefur eitthva­ fari­ ˙rskei­is hjß ■eim bj÷rgunarsveitarm÷nnum sem ßttu a­ standa sÝna plikt, hvort heldur er vi­ ßr e­a ß drykkjarst÷­vum.

4. Marki­
Ůa­ var ekki klukka Ý markinu og mÚr var sagt a­ marki­ hef­i ekki veri­ komi­ upp ■egar fyrsti ma­ur birtist. Ůetta er nßtt˙rulega ekki hŠgt. ╔g veit t.d. ekki enn nßkvŠmlega ß hva­a tÝma Úg hljˇp (sunnudagskv÷ld).

5. Ver­launaveiting
Ůa­ var einhverra hluta vegna ekki hŠgt a­ veita vi­urkenningar fyrir aldursflokka og sveitir Ý gŠrkv÷ldi. ┌rvinnslumßlin hafa einhverra hluta vegna or­i­ flˇknari en Štti a­ vera me­ r˙mlega hundra­ manna hˇp. Ůetta er ekki hŠgt. Ůa­ er au­vita­ allt anna­ a­ fß eitthverja vi­urkenningu senda Ý pˇsti en a­ taka ß mˇti henni Ý lok hlaups me­ fÚlagana Ý kringum sig. 

6. Merkingar
VÝ­ast hvar rekur lei­in sig sjßlf en ■ˇ eru sta­ir ■ar sem mŠtti bŠta merkingar. ╔g nefni sta­inn ■ar sem lei­in liggur af veginum ß s÷ndunum vi­ Stˇru S˙lu austur yfir sandana. Ůa­ er ekki sjßlfgefi­ a­ ˇkunnugur ma­ur ßtti sig ß a­ ■ar skuli hlaupi­ en ekki beint ßfram ni­ur veginn. Svona atri­i ver­a a­ vera ß hreinu.

7. Bananar
MÚr fannst einkennilegt a­ sjß ■a­ tilteki­ Ý fylgibrÚfi a­ einungis megi bor­a einn banana ß hverjum vi­komusta­. Common. Ma­ur er a­ borga nÝu ■˙sund kall Ý ■ßttt÷kugjald fyrir utan r˙tu og gistingu og ■a­ er veri­ a­ telja bananana me­ dropateljara. Ătli a­ ■a­ hafi veri­ akk˙rat 117 bananar ß hverjum vi­komusta­? Ůatta er smßsßlarhßttur sem Úg hef hvergi sÚ­ tilteki­ Ý kynningum ß ■eim hlaupum sem Úg hef sko­a­. ╔g vona a­ svona laga­ sjßist ekki aftur.

8. A­ fara fyrr af sta­
N˙na var tilteki­ a­ ■eir sem vŠru lengur en sex tÝma Ý Botnaskßlann yr­u a­ hŠtta ■ar. Ůa­ er hi­ besta mßl og kominn tÝmi til a­ slÝk vi­mi­unarm÷rk sÚu tekin upp. Ůa­ er bara a­ ■a­ ver­i ekki eins og Ý fyrra a­ ■egar sÝ­asti ma­ur kom Ý Botnaskßlann og hef­i vilja­ hŠtta, a­ ■vÝ mÚr er sagt, ■ß voru allir farnir ■a­an svo hann ßtti engan kost annan en a­ h÷kta ßfram vi­ illan leik alla lei­ Ý Ůˇrsm÷rk. Ůegar svona tÝmam÷rk eru tekin upp, hva­ ■ß me­ ■a­ a­ leyft er a­ einhverjir fari fyrr af sta­. N˙ plagar ■a­ mig ekki ■ˇtt einhverjir geri ■a­ en gildir ■a­ fyrir suma e­a alla a­ geta lagt af sta­ kl. ßtta ef ma­ur vill ■a­. Gilda sex tÝmam÷rkin Ý Emstrum fyrir ■ß sem fara fyrr af sta­ e­a eru sj÷ tÝma m÷rk fyrir ■ß. Ůetta eru spurningar sem mÚr finnst e­ilegt a­ komi fram ■vÝ Ý svona vi­bur­um ver­a a­ gilda ßkve­in princip.

9. ┌rslit
Ůegar ■etta er skrifa­ ß sunnudagskv÷ld eru ˙rslitin ekki komin ß neti­. Ůetta er heldur sl÷pp frammista­a. Fj÷ldinn er ekki svo mikill a­ ■a­ er t.d. hŠgt a­ hringja tÝmana ˙r ١rsm÷rk Ý bŠinn strax ß laugardagskv÷ld og setja ■ß inn ß neti­ ef ekki er t÷lvusamband ■a­an. Ůa­ eru řmsir sem vilja sjß frammist÷­u sinna manna sem fyrst, t.d. a­standendur erlendra ■ßtttakenda. Hva­ kemur Ý veg fyrir a­ ˙rslitin komi inn ß vefinn strax a­ hlaupi afloknu? ╔g bara spyr.

10.  Anna­
╔g spjalla­i a­eins vi­ bresku konuna sem vann kvennaflokkinn. H˙n var kßt me­ gˇ­an ßrangur og gott hlaup. ╔g spur­i hana me­al annars hvar h˙n hef­i heyrt af hlaupinu. H˙n sag­ist hafa heyrt af ■vÝ ß kynningarfundi fyrir fjallahlaup Ý Bretlandi sem h˙n stundar miki­ og ßkve­i­ eftir ■a­ a­ skella sÚr til ═slands. Sagt er a­ ßnŠg­ur k˙nni sÚ besta auglřsingin. Hvor skyldi n˙ vera betri kynningarfulltr˙i ß Laugaveginum erlendis sß sem getur sagt frß frßbŠru hlaupi, einst÷ku landslagi og hn÷kralausri framkvŠmd e­a sß sem er ßnŠg­ur me­ landslagi­ en fer sÝ­an yfir ■a­ sem misfˇrst Ý framkvŠmdinni sjßlfri eins og hÚr hefur veri­ raki­ a­ framan? Svari hver fyrir sig. A­ hennar s÷gn er mikill fj÷ldi hlaupara sem stundar fjallahlaup Ý Bretlandi sem sÚrgrein. H˙n var a­ spyrja um hvort ekki vŠru fleiri fjallahlaup hÚrlendis ■vÝ henni fannst Laugavegurinn svo fallegur og dßsama­i hlaupalei­ina. Ůetta lei­ir hugann a­ ■vÝ sem Úg hef sagt ß­ur a­ ■a­ ■arf a­ standa betur og markvissar a­ kynningarmßlum ß hlaupum hÚrlendis gagnvart erlendu ßhugafˇlki ■vÝ nŠgur er fj÷ldi ßhugasamra. Sem dŠmi mß nefna a­ hŠgt vŠri a­ setja upp sÚrstakan vef fyrir Ýslensk fjallahlaup me­ myndum frß hverri hlaupalei­ til a­ marka­ssetja ■au erlendis. Ůetta eru Laugavegurinn, Vatnsneshlaupi­, Hornstrandahlaupi­, Ůorvaldsdalsskokki­, Bar­sneshlaupi­ og n˙ sÝ­ast J÷kulsßrhlaupi­. Ekki dˇnaleg samsetning ■etta.  Gleymdi Úg annars einhverju??

 

╔g hef sett hÚr ni­ur nokkrar huglei­ingar a­ afloknum Laugaveginum 2004. BŠ­i var Úg a­ taka saman gˇ­ar minningar frß hlaupinu ef einhver hefur af ■vÝ gagn e­a gaman, en einnig og ekki sÝ­ur a­ draga saman ■a­s em betur mßtti fara. Ůa­ er gert Ý gˇ­ri meiningu me­ ■a­ fyrir augum a­ l÷g­ ver­i ßherls ß a­ ■essi atri­i ver­i Ý lagi Ý framtÝ­inni. Ef eitthva­ er missagt e­a ofsagt ■ß ver­ur ■a­ vonandi lei­rÚtt ■vÝ hafa skal ■a­ sem sannara reynist.

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is