Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
Pistlar/Vi­t÷l
Vi­t÷l
Yfirheyrslur
Pistlar Stefßns
Hlaupasumari­ mitt
S÷gur ˙r hlaupum
Frßsagnir hlaupara
Hugrenningar
Pistlar Sigur­ar P.
Frß umsjˇnarmanni
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
Pistlar/Vi­t÷l  >  S÷gur ˙r hlaupum
15.11.2004
═slandi allt: New York mara■on 2004 - BryndÝs Baldursdˇttir

A­dragandinn
Ůetta byrja­i allt saman ■egar Kaupmannah÷fn kl˙­ra­ist hjß mÚr Ý vor.  ╔g hŠtti snarlega vi­ a­ fara ■egar vinnan, kuldinn og letin l÷g­ust ß eitt vi­ a­ r˙sta hjß mÚr Šfingaplaninu.  Ůß skrß­um vi­ ┴sgeir okkur Ý New York og ■a­ var langt ■anga ­til.  ┴sgeir er meira og minna (a­allega meira) b˙inn a­ vera meiddur sÝ­an.  Fyrst ■urfti hann Ý hnÚa­ger­ vegna li­■ˇfa, sÝ­an snÚri hann ÷kkla og ofreyndi svo hinn ÷klann.  ═ haust bŠttist svo gŠsaskytterÝ ofan ß a­rar mei­slafjarverur.
╔g er hinsvegar b˙in a­ auka markvisst hlaupin sÝ­an vi­ komum ˙r sumarfrÝinu Ý haust, og er bara ■ˇ nokku­ sßtt vi­ ■ann undirb˙ning ■ˇ a­ kÝlˇmetrafj÷ldinn Ý honum hafi veri­ um ■a­ bil fjˇr­ungi minni en venjulega vegna sundŠfinga.  ╔g er svo sem ekkert viss um a­ Úg hef­i gert betur Ý ■essu hlaupi me­ fleiri kÝlˇmetra a­ baki, ■a­ var svo margt anna­ sem spila­i ■ar inn Ý .
═var vinur okkar sag­i mÚr margt um ■etta hlaup ■egar Úg sag­i honum hvert vi­ vŠrum a­ fara.  ╔g get ■vÝ ekki sagt a­ Úg hafi ekki veri­ v÷ru­ vi­ ■vÝ a­ brautin vŠri erfi­ e­a a­ Úg hafi ekki vita­ ■a­ fyrir a­ Úg Štti a­ reyna a­ pota mÚr a­eins framar Ý startinu, ■vÝ ■etta vissi Úg allt saman vel.  Ůa­ henta­i mÚr bara einhvernveginn ekki a­ fara Ý hlaup me­ ôerfi­ brautö Ý huga.  Hitt var svo almennur klaufaskapur.  Sumt ver­ur ma­ur bara a­ reyna ß sjßlfum sÚr til a­ nß ■vÝ inn Ý kollinn.
Ůegar nŠr drˇ hlaupinu var Úg semsagt farin a­ hugsa um a­ bŠta tÝmann minn (sem er 4:06), og hver veit hva­ Úg gŠti gert  ß fullkomnum degi Ý mÝnu besta dagsformi ß slÚttri braut, mÚr finnst ■a­ enn■ß ˇsanna­ mßl.
Plani­ var :
A:  Undir 3:50 (nß Bostonlßgmarkinu og fara Ý Boston me­ ElÝnu og Jˇh÷nnu)
B:  Undir 4 tÝma
C:  Njˇta dagsins

Fer­alagi­
Fer­aߊtlun :  Flogi­ ˙t ß f÷studegi, keppnisg÷gnin sˇtt ß laugardegi, mara■on ß sunnudegi og svo mßnudagur, ■ri­judagur og mi­vikudagur til a­ sko­a borgina og versla. 
Ůa­ var bara allt Ý einu komi­ a­ ■essu. Vi­ b˙in a­ snÝkja okkur far me­ ١ru og L˙lla ß v÷llinn og Úg sat vi­ lestur heillaˇska ■egar ■au renndu Ý hla­i­ hjß okkur um hßlf■rj˙leyti­ ß f÷studegi. 
Fluginu seinka­i.  VÚlin ßtti a­ fara um fimmleyti­, en ˙ti var brjßla­ rok og mÚr fannst ekki ßrennilegt ˙tsřni­ ˙t um ■akgluggana Ý KeflavÝk ■ar sem jßrnaverk sßst svigna undan vindinum.  ╔g veit samt ekki hvort ■a­ var ■ess vegna e­a vegna ■ess a­ einhverjir sßrasakleysislegir rÝflega mi­aldra me­limir Hells Angels h÷f­u ßkve­i­ a­ koma Ý kurteisisheimsˇkn ß skeri­ sem vÚlinni seinka­i.  Eitt er vÝst a­ vi­ gßtum stytt okkur stundir vi­ a­ vir­a fyrir okkur l÷greglu■jˇnana, ÷ryggisver­ina, grßa fyrir jßrnum og hundana sem skßlmu­u inn og ˙t af ganginum me­ ˙tg÷nguhli­unum ß me­an vi­ bi­um eftir a­ kalla­ yr­i ˙t Ý vÚl.
Vi­ fˇrum Ý lofti­ um hßlfnÝuleyti­ og fer­in gekk tÝ­indalÝti­ fyrir sig.  Klukkan Ż 4 a­ nˇttu til ß Ýslenskum tÝma (23:30 Ý NY) komum vi­ svo ß hˇteli­.

Hˇteli­ okkar var ß frßbŠrum sta­, ofarlega ß 5. Avenue, beint ß mˇti almenningsbˇkasafninu sem er svi­smyndin Ý stˇrmyndinni ôThe day afterö.  Nokkru ofar vi­ ■ß g÷tu er svŠ­i sem kalla­ hefur veri­ ôplayground of the rich peopleö, ■ar sem Rockefeller reisti sÚr minnismerki og nokkru ne­ar vi­ s÷mu g÷tu er Empire State byggingin.  Vi­ vorum semsagt Ý g÷ngufŠri vi­ nßnast allt ß Manhattan frß hˇtelinu okkar. 
═ stÝl vi­ anna­ Ý ■essu hßhřsahverfi vorum vi­ ┴sgeir ß 18. hŠ­, en ■a­ ■ˇtti ekkert sÚrstaklega hßtt uppi.  Hˇteli­ okkar var ■rjßtÝu hŠ­ir og var fremur lßgreist mi­a­ vi­ a­rar byggingar ß ■essu svŠ­i.  Lyfturnar Ý ■essum h˙sum ganga ß ge­veikum hra­a sem veldur mÚr verulegum vandrŠ­um ■ar sem Úg ■jßist af ˇ■Šgindum sem mß kannski kalla ôlyfturi­uö og koma fram Ý ■vÝ a­ Úg missi allt jafnvŠgisskyn eftir a­ hafa fari­ inn Ý eitthva­ sem hreyfist hratt upp ni­ur e­a ˙t ß hli­ ef ■a­ er ekki ˙tsřni ˙t ˙r ■vÝ me­ f÷stum punkti til a­ mi­a vi­.

Vi­ fengum ßfall ■egar vi­ sßum r˙mi­ okkar.  Ůa­ er n˙ kannski til of mikils Štlast a­ fß r˙m ß stŠr­ vi­ skei­v÷llinn okkar, en ■a­ mß n˙ kannski ß milli vera.  NŠst Štla Úg a­ bi­ja um TVÍ r˙m.  Beddinn var a­ svipa­ri breidd og r˙mi­ sem unglingurinn minn sefur ß.  Ofan ß honum voru hin dŠmiger­u hˇtelsŠngurf÷t, eitt lak me­ teppi ofanß.  Dřnan var svo ofan ß allt saman grjˇth÷r­.  LÝklega hafa stj÷rnurnar sem ■etta hotel hefur veri­ fengnar ˙t ß sta­setninguna.  LÝklega Štti ma­ur a­ hafa vit ß ■vÝ a­ vera bara heima hjß sÚr fyrst ma­ur er or­inn svona kr÷fuhar­ur. 
Vi­ hlupum beint ˙t af hˇtelinu aftur og leitu­um a­ einhverju a­ Úta.  ═ borginni sem aldrei sefur er nˇg af veitingast÷­um.  Sumir ■eirra loka ■ˇ um tˇlfleyti­.  Eftir a­ hafa gengi­ framhjß loku­um McDonalds fundum vi­ einskonar kj÷rb˙­ sem seldi heitan mat eftir vigt.  ╔g mŠli ekki me­ svona mat um ■etta leyti.  Hann er b˙inn a­ liggja Ý hitabor­inu ansi lengi. 
En hva­ sem ÷­ru lÝ­ur ■ß var­ okkur ekki meint af matnum (b˙i­ a­ sjˇ­a alla sřkla ˙r) og vi­ svßfum bara aldeilis ßgŠtlega.

═slandi allt
Laugardagurinn var tekinn snemma.  Matthildur ˙tbřtti auglřsingabolum frß ReykjavÝkurmara■oni sem litu­u ═slendingahˇpinn fagurrau­an.
Svo var arka­ af sta­ klukkan nÝu a­ finna r˙tur sem keyr­u fˇlk Ý Expoi­.  Ůegar vi­ komum a­ r˙tustoppinu sßum vi­ ß kortinu a­ vi­ vorum ■egar komin hßlfa lei­.  Eftir nokkurra mÝn˙tna bi­ eftir r˙tunum var ■ˇ nokkur hˇpur sem r÷lti bara af sta­.  Vi­ ■olinmˇ­a fˇlki­ vorum a­ sjßlfs÷g­u ■ar.  ┴ lei­inni hittum vi­ New York b˙a sem h÷f­u fari­ Ý ReykjavÝkurmara■on.  Ůau s÷g­u okkur a­ ■a­ kynni a­ ver­a kalt a­ fara yfir brřrnar.  Ůa­ ■ˇttu okkur gagnlegar upplřsingar.
Vi­ vorum heillu­ af ■vÝ hva­ AmerÝkarnarnir voru gˇ­ir Ý skipulagi.  Ůarna gengur allt vo­a hratt fyrir sig, og manni lÝ­ur pÝnulÝti­ eins og risae­lu innan um ■etta li­.  ╔g var alltaf a­ lenda Ý ■vÝ, Ý Expoinu, inni Ý b˙­um, uppi Ý Empire State, eiginlega hvar sem er a­ ■a­ var v÷r­ur a­ reka ß eftir mÚr.  ôGo, go, go.  Keep moving, folks.  Donĺt let there be a gap!   Just keep walking maĺmö.  MÚr fannst Úg svo oft vera fyrir.  ═ svona mannmargri borg er gÝfurlegt vinnuafl Ý ■essu.  Allt svertingjar.
Bi­r÷­in Ý a­ sŠkja keppnisg÷gnin nß­i Ý hlykkjum yfir risastˇrt anddyri, en h˙n stoppa­i aldrei.  Ma­ur bara r÷lti ■etta Ý hŠg­um sÝnum, ■urfti aldrei a­ stoppa og svo ■egar ma­ur var b˙inn a­ fß g÷gnin ■ß var ma­ur fjarlŠg­ur af svŠ­inu (ôJust keep movin maĺmö) Ý hvelli svo ekki mynda­ist tappi af rß­villtu fˇlki fyrir ˙tg÷ngunni.

Ůarna var allt m÷gulegt a­ finna.  Fyrir utan rßndřran Asics fatna­ me­ New York Mara■on logoinu var hŠgt a­ gera ■arna gˇ­ kaup ß allskyns sportfatna­i og skˇm.  Ůarna var lÝka veri­ a­ gefa allskyns prufur og vi­ komum ˙t klyfju­ af Ý■rˇttadrykkja og prˇteinbarprufum og skˇm og me­ armb÷nd me­ hlaupaߊtlun pr. mÝlu og s˙refnisplßstra ß nefi og Ý v÷sum.
Klukkan hßlftv÷ var svo mŠting Ý Time Warner bygginguna ■ar sem ═slandi Allt kynningin var Ý fullum gangi.  Ůetta er vÝst dřrasta og flottasta byggingin ß Manhattanů jß e­a me­ ■eim dřrustu og flottustu.  ╔g frÚtti a­ hßdegisver­ur ß veitingasta­ ß efri hŠ­um ■arna kosta­i einhverja 300 dollara.  Ůarna inni var svona svipa­ eins og Ý Kringlunni.  Ůennan dag voru Siggi Hall og fleiri Ýslenskir kokkar vi­ lambakj÷tssteikingu og kynningu Ý byggingunni, Fluglei­ir voru ■arna me­ kynningarbßs, en hßpunkturinn var ■egar tveir stˇrir Ýslenskir kˇrar s÷fnu­ust saman kringum r˙llustigann sem lß upp ˙r matv÷ruversluninni Ý kjallaranum og sungu ß me­an Ëlafur Ragnar og Dorrit svifu upp ˙r dj˙punum Ý stiganum.  Utan um ■etta allt saman slˇgum vi­ hlaupararnir svo ■unnan rau­an hring og stungum verulega Ý stÝl vi­ m÷rgŠsaf÷tin og galakjˇlana sem kˇrfˇlki­ klŠddist.  Miki­ hef­i veri­ huggulegt a­ hafa landsli­sb˙ning Ý Ýslensku fßnalitunum. 
Svo hÚlt forsetinn okkar rŠ­u um ■a­ hva­ vi­ erum n˙ hlutfallslega best Ý heimi og mi­a­ vi­ h÷f­at÷lu eiginlega b˙in a­ vinna ■etta hlaup.  Ekki spurning.

Eftir ■etta vorum vi­ hlauparar bo­in Ý nřopna­a hlaupab˙­ Ý byggingunni ■ar sem vi­ fengum mj÷g gˇ­an afslßtt og verslu­um miki­. 
═ ■etta fˇr n˙ laugardagurinn.  Marmaragˇlfin Ý Time Warner sendu kalda ■reytustrauma upp leggina.  ═ matv÷rub˙­inni ß ne­stu hŠ­inni fÚkk Úg ■ann besta indverska mat sem Úg hef ß Švinni brag­a­.  Seldur eftir vigt.  Svo var skrei­st heim ß hˇtel.  ╔g var allt of ■reytt til a­ fara Ý pastamßltÝ­ina sem pl÷nu­ var Ý dagskrßnni, enda klukkan ß ═slandi or­in 12 um kv÷ldmatarleyti­ og vissara a­ halla sÚr bara, enda ■urfti a­ vakna ß ˇgu­legum tÝma fyrir hlaupi­.

Mara■ondagurinn
Upp klukkan 5 og reynt a­ drulla.  ╔g held a­ ■a­ hafi veri­ indverski maturinn sem ger­i gŠfu muninn.  Ůetta er fyrsta mara■oni­ mitt ■ar sem allt hefur gengi­ eins og Ý s÷gu hva­ ■etta var­ar.  Svei mÚr ■ß ef Úg spek˙lera ekki bara Ý ■vÝ nŠst a­ skipta ˙t pastanu, sem er eiginlega bara hveitilÝm ■egar ma­ur hugsar ˙t Ý ■a­, fyrir skÝtagrŠnt masala me­ kart÷flum og kj˙klingabaunum ˙tÝ.
Svo fˇr vaselÝnseremˇnÝan fram.  VaselÝn ß allt sem hugsanlega gat nuddast vi­ eitthva­.  Gunnar Richter kenndi mÚr a­ nota vaselÝn.  SÝ­an er Úg alveg hŠtt a­ vera me­ einhvern pempÝuskap vi­ ■etta.  Ma­ur tekur stˇrar slummur og smyr ß sig eins og koppafeiti.  Gunnar setur vaselÝn ß allan fˇtinn, ekki bara tŠrnar.  Hann fŠr lÝka aldrei bl÷­rur.  ╔g ger­i ■etta n˙na.  Drekkti fˇtunum Ý vaselÝni og fˇr svo Ý lukkusokkana frß Fjˇlu.  Ůetta var­ a­ hinni bestu samsetningu ■vÝ Úg fÚkk ekki eina einustu bl÷­ru Ý ■essu hlaupi.  Neglurnar eru lÝka allar ß og engin blß enn■ß. 
Svo fˇr Úg Ý sÝ­ar og langerma- og keppnisbolinn utan yfir.  Kv÷ldi­ ß­ur haf­i Úg lÝmt ß hann lÝmstafi me­ GO BIBBA bŠ­i framan og aftanß. 
╔g ■oli mj÷g vel hita, en afskaplega illa kulda.  ╔g vildi ■vÝ ekki taka sÚnsinn ß ■vÝ a­ ver­a of kalt.  Datt nßtt˙rlega ekki Ý hug a­ ■a­ yr­i steikjandi hiti, enda haust Ý AmerÝku.  Hitastigi­ daginn ß­ur haf­i veri­ 8-13 stig.

Klukkan 5:30 opna­i morgunver­arsalurinn.  Spes snemmopnun fyrir hlaupara.  Matthildur haf­i lÝka nß­ a­ krÝa ˙t ˙r ■eim a­ ■a­ yr­i brau­ ß bo­stˇlnum auk vatnsdeigshornana sem annars voru mj÷g girnileg, en ekki ßrennileg undirsta­a fyrir ßt÷kin.  Brau­rist var hinsvegar hvergi a­ sjß.  Ekki ■a­ a­ ■a­ pirra­i mig neitt, Úg var kampakßt b˙in me­ nau­synlegustu morgunverkin.
Ůa­ var brottf÷r frß hˇtelinu klukkan 6:15 og Úg rÚtt nß­i ■vÝ a­ hlaupa upp ß herbergi eftir morgunver­inn, koma mÚr Ý utanyfirf÷tin og grÝpa pokann me­ dˇtinu sem ßtti a­ nota eftir hlaup.  Ur­um samt heldur sein ni­ur Ý lobby og allur hˇpurinn var farinn ˙t ■egar vi­ komum ni­ur.  Ůau h÷f­u ■ˇ ekki fari­ langt enda sßum vi­ ■au standa Ý risastˇrri r÷­ ß nŠsta horni ■ar sem r˙turnar, sem ßttu a­ flytja fˇlk a­ startinu, stˇ­u.  Vi­ ┴sgeir tˇkum til fˇtanna og hlupum Ý r÷­ina.  Vissum af reynslunni a­ lengd bi­ra­a Ý ■essarri borg segir ekkert um ■a­ hversu lengi ■arf a­ bÝ­a.  Hlutirnir ganga oft ansi hratt fyrir sig ■arna.
═ r˙tunni ßtta­i Úg mig fyrst ß ■vÝ a­ mÚr h÷f­u or­i­ ß alvarleg mist÷k.  Ůetta var ˇvenju heitur dagur.  Ůa­ var alveg hei­skřrt og Úg haf­i gleymt sˇlgleraugum og h˙fu ß hˇtelinu.  ╔g krossa­i fingur og vona­i heitt og innilega a­ einhver af ■essum ■rjßtÝu og fimm ■˙sund manns mundi henda e­a missa derh˙fu.
Starti­ var ß Staten Island.  ┴ lei­inni yfir br˙na sßum vi­ l÷greglubßta vi­ br˙arstˇlpana og ßlengdar stˇ­u vopna­ir menn.  Ůarna var mikill vi­b˙na­ur.

Ůegar ˙t ˙r r˙tunni kom gengum vi­ Ý hŠg­um okkar eftir rennu sem lß inn ß startsvŠ­i­.  Sitthvoru megin stˇ­u gŠslumenn sem stjˇrnu­u umfer­inni (ôJust keep walking, folksö) og yfirbrag­i­ var allt eins og ■egar gy­ingarnir voru ß lei­inni Ý ˙trřmingarb˙­irnar.  ١ kannski ÷gn lÚttara.  Og ■ˇů
Ůegar inn ß svŠ­i­ kom skildust lei­ir okkar ═slendinganna eftir ■vÝ hva­a litur var ß n˙merunum okkar.  Sumir voru ß blßu svŠ­i, a­rir grŠnu og enn a­rir ß appelsÝnugulu.  ╔g fˇr ß blßa svŠ­i­ ßsamt ┴sgeiri, L˙lla og fleira fˇlki.  Vi­ fundum grˇinn gangstÚttarkant og l÷g­um hann undir okkur.  Ůarna reyndum vi­ svo a­ lßta fara vel um okkur ß me­an vi­ bi­um eftir a­ hlaupi­ byrja­i.  ╔g var me­ ˙ri­ stillt ß Ýslenskan tÝma og hjß mÚr var klukkan r˙mlega 12 en hlaupi­ ßtti ekki a­ byrja fyrr en klukkan 3, e­a 10 um morgunn ß amerÝskum tÝma.  Vi­ vorum ■vÝ ekkert a­ flřta okkur a­ setja fatapokana okkar Ý bÝlana heldur notu­um ■ß fyrir kodda og l÷g­um okkur Ý morgunsˇlinni. 
TÝminn lei­ ˇtr˙lega hratt ■arna ß bi­svŠ­inu.  Vi­ sßtum e­a lßgum og sl÷ku­um ß ß milli ■ess sem vi­ spj÷llu­um saman.  L˙lli festi gelin ß okkur me­ alveg nřrri a­fer­ sem hann Štti a­ sŠkja um einkarÚtt ß.  ╔g Štla a­ lßta L˙lla eftir a­ sřna ykkur hvernig hann gerir ■etta.  Ůa­ er engum bl÷­um um ■a­ a­ fletta a­ ma­urinn er snillingur.
St÷ku sinnum fˇr einn og einn ß kamarinn.  Ůar voru a­ sjßlfs÷g­u ra­ir eins og allssta­ar annarssta­ar, en ■Šr gengu fremur fljˇtt fyrir sig.  A­ ÷­ru leyti hÚldum vi­ kyrru fyrir ß litlu eyjunni okkur og h÷f­um ■a­ nß­ugt saman.

TŠplega tveimur tÝmum fyrir hlaupi­ kom ┴slaug Ísp bla­skellandi, upptendru­ og mj÷g stressu­.  H˙n var b˙in a­ flŠkjast um allt svŠ­i­ Ý leit a­ bÝlnum sem ßtti a­ geyma dˇti­ hennar.  BÝllinn var n˙mer 1 og ßtti a­ vera ß appelsÝnugula svŠ­inu.  Starfsfˇlki­ var b˙i­ a­ vÝsa henni hinga­ og ■anga­ um bŠ­i blßtt og grŠnt svŠ­i og ┴slaug var engu nŠr um a­ finna bÝlinn.  Vi­ settum ┴slaugar fatapoka ofan Ý ┴sgeirs sem vi­ ger­um rß­ fyrir a­ yr­i ß svipu­um tÝma og kv÷ddum ┴slaugu aftur.  Nokkru sÝ­ar birtust svo Eyr˙n og Valger­ur, en vi­ ■rjßr vorum einu Ýslensku konurnar me­ blß n˙mer.  ŮŠr st÷llur voru a­ hlaupa sitt fyrsta mara■on og settu stefnuna ß 4 Ż tÝma.  ŮŠr Štlu­u a­ vera samfer­a og mÚr fannst ■a­ gott hjß ■eim og hugsa­i me­ trega til fÚlaga minna ElÝnar og HafdÝsar sem hlupu me­ mÚr Ý B˙dapest. 

Svo var bara allt Ý einu komi­ a­ ■essu.  Strßkarnir kv÷ddu og fŠr­u sig Ý sÝn starthˇlf.  Rßsn˙merin s÷g­u til um startr÷­ina og Úg ßtti a­ vera Ý nŠstsÝ­asta hˇlfinu.  Stelpurnar skruppu ß kamarinn.  Voru mun klßrari Ý kollinum en Úg.  ╔g hef­i ßtt a­ fara me­ ■eim.  ╔g ■urfti nefnilega a­ pissa.  Eiginlega ■arf Úg alltaf a­ pissa fyrir hlaup.  Ůa­ byrjar svona tveimur tÝmum fyrir hlaup og heldur ßfram a­ vera svolei­is ■ar til nokkru eftir a­ hlaupi­ startar.  Oft fer Úg svona 5 sinnum ß klˇsetti­ sÝ­ustu 2 tÝmana fyrir hlaup.  En ekki ■arna.  Ůa­ voru bi­ra­ir, Úg var hrŠdd um a­ allir yr­u bara farnir ■egar Úg yr­i b˙in a­ pissa og svo vissi Úg sem var a­ ■essi tilfinning er a­allega stress, og a­ mÚr myndi a­ ÷llum lÝkindum enn■ß finnast a­ Úg ■yrfti a­ pissa ■egar Úg vŠri b˙in.  ╔g ger­i ■arna ■vÝ mÝn fyrstu mist÷k Ý ■essu hlaupi me­ ■vÝ a­ sleppa ■vÝ a­ taka sÝ­ustu sprŠnuna, ja fyrir utan a­ gleyma sˇlgleraugum og h˙fu.

Svo byrja­i r÷ddin a­ glymja Ý hßtalaranum ôThe time is now 9:47.  Participators in the BLUE area should be moving along to the startö.  ╔g stillti mÚr upp ß mÝnu svŠ­i og bei­.  Allir Ý kringum mig stˇ­u og bi­u.  En me­fram k÷ntunum var fˇlk ß fer­alagi.  Strunsa­i hratt me­fram r÷­inni og hvarf eitthvert framfyrir.  ╔g fˇr a­ vir­a fyrir mÚr n˙merin framan ß ■essu fˇlki.  Ůarna var fˇlk me­ allskonar n˙mer, bŠ­i fyrir framan og aftan mig.  Ůß fˇr Úg a­ vir­a fyrir mÚr n˙merin framanß fˇlkinu Ý kringum mig.  ╔g var n˙mer 30036.  Vi­ hli­ina ß mÚr var st˙lka me­ 39 ■˙s. og eitthva­.  ╔g leit ß mitt n˙mer og svo ß hennar og svo aftur ß mitt.  H˙n horf­i ß tilbur­ina og brosti hringinn.  ôI donĺt think it really mattersö, sag­i h˙n svo hlŠgjandi.  Ůetta var alveg rÚtt.  ┴ ■essum sta­ skipti ■etta engu mßli.  ╔g leit upp og sß fyrir framan mig hÚra me­ skilti sem ß stˇ­ 5:30.  Undir ■a­ h÷f­u svo ra­a­ sÚr mismunandi hlaupalegir hlauparar, ■ar ß me­an Scoopy Doo og Batman.  ôŮeim ver­ur heittö, hugsa­i Úg og horf­i me­ hryllingi ß lo­feldinn sem umlukti Scoopy Doo. 

Ůegar ■arna var komi­ var runni­ upp fyrir mÚr ljˇs.  ╔g var ß kolr÷ngum sta­.  ╔g ßtti a­ vera miklu framar.  ╔g st÷kk ˙t Ý kantinn og fˇr a­ mjaka mÚr me­fram r÷­inni eins og hinir.  ╔g nß­i a­ komast fram ˙r 5:30 skiltinu.  ╔g var hratt a­ sÝga ß 5:00 skilti­ ■egar Úg heyr­i skoti­ af sta­.  Eftir ■a­ li­u a­ Úg held einhverjar ßtta mÝn˙tur.  ┴ ■eim tÝma komst Úg fram ˙r 5:00 hˇpnum og var farin a­ sjß 4:30 ■egar hˇpurinn var farinn a­ hlaupa.  ôShould we be running yet?ö, sag­i einhver vi­ hli­ina ß mÚr.  Gˇ­ spurning.  ╔g haf­i ekki teki­ eftir a­ vi­ fŠrum yfir neina mottu.  En eins og kaninn segir, ôI donĺt think it really mattersö.

Og svo var hlaupi­ ů
Svo kom allt Ý einu mottan og allt Ý kringum mig var mannhaf.  Br˙in sßst framundan og ■a­ var engin smß br˙.  Ůa­ var mj÷g tilkomumiki­ a­ horfa yfir alla haupara■yrpinguna svo langt sem auga­ eyg­i upp alla brekkuna og upp ß br˙na.  Brekkan var svona svipu­ og brekkan ß milli lÝfs og dau­a.  L÷ng og strembin.  En ■etta var alveg Ý startinu og ma­ur ferskur og lÚttur og svo var crowdi­ ß ■annig hra­a a­ ■a­ var alveg vonlaust a­ Štla sÚr of hratt af sta­.  Brekkan reyndist ■vÝ au­veldur biti.  Uppi stˇ­u svo kallarnir Ý r÷­um me­fram handri­unum og sprŠndu Ý kˇr ˙t Ý Hudson fljˇti­.  Ohhhh hva­ Úg ÷funda­i ■ß.  ╔g var enn■ß Ý spreng a­ pissa.
Uppi ß mi­ri br˙nni drˇ Úg svo ■Šr Eyr˙nu og Valger­i uppi og spjalla­i vi­ ■Šr um stund ß­ur en Úg gaf Ý aftur.  ŮŠr Štlu­u a­ vera ß 4:30, en Úg ß 3:50 og Úg ■urfti ■vÝ a­ haska mÚr ÷gn betur.  A­ baki var Staten Island og framundan var Brooklyn.  Vi­ tˇk sikk sakk og rykk, fram ˙r, hŠgja, beygja, fram ˙rů.  Brßtt fˇr a­ hilla undir 4:00 hÚrann og Úg ßkva­ a­ slaka a­eins ß, enda ■essar rykkingar ekkert sÚrstaklega mara■onvŠnar. 

5 mÝlur var hlaupi­ eftir s÷mu g÷tunni Ý Brooklyn me­ steikjandi sˇlina beint ß hnakkanum.  Ůa­ var ekki skř ß himni og engan skugga a­ sjß.  ╔g kom vi­ ß hverri einustu drykkjarst÷­ og tˇk alltaf 2 gl÷s.  Í­ru reyndi Úg a­ koma ofan Ý mig, hinu hellti Úg yfir hausinn ß mÚr.  ╔g var komin ■ˇnokku­ inn Ý hlaupi­ ■egar Úg ßtta­i mig ß ■vÝ a­ vatni­ fˇr allt framan Ý og framan ß mig Ý sta­ ■ess a­ kŠla hnakkann ■ar sem sˇlin hita­i sem mest.  ╔g sß oft h˙fur sem einhverjir h÷f­u misst en nß­i aldrei a­ grÝpa neina.  Ůa­ er meira en a­ segja ■a­ a­ taka vinkilbeygju til a­ nß Ý eitthva­ af g÷tunni Ý svona mannm÷rgu hlaupi, og svo var Úg svo sein a­ hugsa a­ Úg var yfirleitt komin framhjß ■egar hugsunin nß­i inn.  ôNei, ■arna var h˙faůö.
Eftir svona 8 til 13 kÝlˇmetra hljˇp Úg fram ß einn alveg afgamlan hlaupara sem haf­i fengi­ hjartaßfall.  Hann hßlfhÚkk uppi og hÚlt um handlegginn og ÷xlina og einhverjir stumru­u yfir honum.  ╔g rÚtt nß­i a­ beygja frß svo Úg lenti ekki ß kallgreyinu og hugsa­i sem svo a­ ■a­ vŠru n˙ til verri sta­ir til a­ deyja ß en svona hlaup. 
Eftir svona 15 kÝlˇmetra gafst Úg upp.  Allt ■etta vatnssull, - drykkjarst÷­varnar voru ßbyggilega ß svona tveggja til ■riggja kÝlˇmetra fresti ľ og Úg alltaf alveg a­ pissa ß mig.  ╔g beyg­i ■vÝ ˙taf hjß nŠstu kamrar÷­.  Og hva­ haldi­i, au­vita­ voru bi­ra­ir ß kamrana.  Ůetta var l÷ng r÷­ af k÷mrum og ■a­ stˇ­u tveir til ■rÝr og bi­u vi­ fyrstu kamrana.  ╔g hljˇp ■vÝ lengra me­fram ■eim ■anga­ til Úg sß einn lausan og skellti mÚr ■anga­ inn.  LŠsingin var kengbogin svo hur­in hÚkk varla a­ st÷fum.  ╔g ■urfti ekki lengi a­ velta fyrir mÚr ßstŠ­unni fyrir ■vÝ ■egar ■a­ var rifi­ Ý hur­ina af ■vÝlÝku afli a­ Úg hÚlt a­ h˙si­ me­ ÷llu saman mundi detta ß nefi­.  Ůetta ger­ist svo me­ reglulegu millibili ß me­an Úg var ■arna inni sem var eins og gefur a­ skilja eins stutt og hŠgt var a­ hafa ■a­.

╔g fÚkk ßfall ■egar Úg kom ˙t Ý hlaupi­ aftur.  4:00 hÚrinn var a­ sjßlfs÷g­u l÷ngu horfinn og fˇlki­ sem var a­ hlaupa ■ar sem Úg var, ■a­ var ekkert sÚrstaklega hra­skreitt.  ╔g byrja­i ß a­ reyna a­ komast fram ˙r, en sß ■a­ fljˇtt a­ me­ ■essu ßframhaldi yr­i hlaupi­ mitt ■ennan daginn t÷luvert lengra en 42,2 kÝlˇmetrar.  Rykkingarnar voru farnar a­ taka Ý.  ╔g hŠg­i ■vÝ ß mÚr og lÚt mÚr nŠgja a­ dˇla ■etta fram˙r einum og einum og reyndi a­ hafa ■a­ eins ßtakalÝti­ og hŠgt var og njˇta ■ess sem ■arna var a­ sjß Ý sta­inn.
Hlaupi­ Ý gegnum Brooklyn var alveg ge­veikt skemmtilegt.  Ůa­ var hlaupi­ Ý gegnum hvert hverfi­ ß fŠtur ÷­ru ■ar sem fˇlk frß mismunandi ■jˇ­l÷ndum haf­i teki­ sÚr bˇlfestu og lita­ me­ sinni menningu.  Ůarna var arabÝskt hverfi og Ýtalskt hverfi, Spßnverjahverfi, Pˇlverjahverfi, svertingjahverfi, gy­ingahverfi, en skemmtilegast af ÷llu var a­ fara Ý gegnum hverfi­ ■ar sem Amish fˇlki­ bjˇ.  Karlmennirnir allir klŠddir sv÷rtum sÝ­um fr÷kkum og sv÷rtum sparibuxum og me­ krullur Ý skegginu og skrÝtna svarta hatta og b÷rnin alvarleg Ý br˙num og mildum litum eins og ÷ll b÷rn voru Ý ßri­ 1918. 


┴horfendur voru alls sta­ar me­fram hlaupalei­inni, hrˇpandi og hvetjandi (nema Amish fˇlki­ sem hei­ra­i okkur me­ ■÷gulli nŠrveru).  B÷rn af ÷llum stŠr­um teyg­u hendur ˙t ß hlaupabrautina til a­ gefa fimm.  Sumir voru me­ skilti me­ hvatningaror­um til vina og vandamanna, en allir hv÷ttu alla.  Ůeir sem voru me­ n÷fnin sÝn skrifu­ ß bolina sÝna fengu sÚrstaka hvatningu.  ═ upphafi hlaupsins fÚkk Úg lÝka hvatninguna ôGo Bibbaö en eftir ■vÝ sem ß lei­ hlaupi­ og vatni­ og svitinn ■vo­u stafina af ur­u hvatningarhrˇpin mÝn snubbˇttari.  ôGo Bibů   Go Biůö  og svo reif Úg restina af st÷funum af.  Var a­ hugsa um a­ sn˙a bolnum mÝnum vi­, ■vÝ aftan ß stˇ­ Iceland og ■ar var ˇskert Go Bibba, en ■a­ sß ■a­ enginn ßhorfandi.  Einn og einn hlaupari sem haf­i lent aftanvi­ eins og Úg lÚt hinsvegar ■essi or­ falla um lei­ og ■eir tŠttu fram˙r og hurfu. 

┴ hßlfu var Úg ß rÚtt r˙mum 2 tÝmum og var nokku­ sßtt ■ar sem Úg gat skrifa­ a.m.k. 4 mÝn˙tur ß bÚva­a klˇsettfer­ina.  Ůß var klukkan or­in tˇlf ß hßdegi, or­i­ steikjandi heitt og heitasti tÝminn framundan.
Og n˙ rennur allt saman Ý minningunni.  Ůa­ var bara Šgilega heitt og mÚr var illt Ý hnakkanum sem Úg var ■ˇ farin a­ muna eftir a­ kŠla lÝka.  Birtan var mikil og skerandi og hlaupalei­in var ÷ll Ý brekku.  Miki­ var um l˙mskan upphalla og oft sß ma­ur orminn af hlaupandi mannhafinu langar lei­ir fyrir framan sig, sem ■řddi a­ ma­ur var a­ horfa anna­hvort upp e­a ni­ur.  Brřrnar frß Brooklyn yfir ß Manhattan og brřrnar yfir Ý Queens og til baka voru hßar og erfi­ar.  Brřrnar voru eini sta­urinn ■ar sem ekki var ßhorfendaskari a­ fylgjast me­ og hvetja og ■a­ var freistandi tilhugsun a­ labba ■Šr ˙r ■vÝ a­ enginn sß til, enda ger­u ■a­ margir.
Einhvers sta­ar Ý ■essu hlaupi hŠtti Úg a­ vera ß meiri hra­a en hinir Ý kringum mig og ■÷rfin fyrir a­ komast fram˙r dvÝna­i til muna.  ╔g hugsa­i me­ eftirsjß til 4:00 skiltisins og ■ˇtti sřnt a­ Úg yr­i a­ gefa ■a­ upp ß bßtinn a­ nß ■vÝ aftur.  Svo fˇru hlutirnir a­ sn˙ast mÚr Ý ˇhag.  Fleiri og fleiri voru a­ fara fram˙r mÚr (ôGo Bibbaö).

┴ einhverri br˙nni hlupu fram ˙r mÚr tvŠr stelpur me­ blinda strßka Ý bandi. 

Ůegar Úg kom a­ Central Park (u■b 7 km. eftir) hljˇp fram˙r mÚr ma­ur sem var a­ tala Ý farsÝma.  ôIĺm on the corner of 97th Street and feeling fineö.  Svo hÚlt hann ßfram a­ bla­ra um ve­ri­ og tÝ­arfari­ og hvarf lÚttstÝgur inn Ý manngr˙ann fyrir framan mig. 
Fljˇtlega eftir ■etta held Úg a­ Úg hafi misst me­vitund.  ╔g tˇk eftir ■vÝ a­ fˇlk Ý kringum mig var labbandi og ■a­ var a­ fara fram˙r mÚr.  Svo kom helvÝti­ hann Scoopy Doo Ý lo­feldinum sÝnum, glottandi Ý allar ßttir.  Ůß voru tvŠr mÝlur eftir.  Lengstu tvŠr mÝlur sem Úg hef ß Švinni hlaupi­.  Eftir ■vÝ sem nŠr drˇ sÝ­ustu mÝlunni fj÷lga­i ßhorfendunum og ■egar vi­ beyg­um inn Ý gar­inn ■ar sem marki­ ßtti a­ vera ■ß var or­i­ mj÷g stappa­ ß ßhorfendasvŠ­inu og hvatningarhrˇpin voru yfir■yrmandi.  Hversu miki­ sem mig hef­i langa­ til a­ labba ■ß var ■a­ bara ekki hŠgt.  Samt var fullt af hlaupurum labbandi ■arna.  ┴byggilega 1-2 af hverjum 10.  ┴horfendur lÚtu ■ß ekki Ý fri­i.  SÚrstaklega ef ■a­ var nafn skrifa­ ß bolinn ■eirra.  Go, John, GO! GO! GO! GO!!!!   og  Yeeeeeaaahhhhhhhh!!!!! ■egar John greyi­ hengsla­ist af sta­ ß einhverskonar joggi sem skila­i honum hŠgar ßfram en g÷nguhra­inn.

═ Central Park voru svo brattar brekkur ni­ur.  Ůa­ renndi sto­um undir ■ann grun minn a­ Úg vŠri lengi b˙in a­ hlaupa Ý upphalla.  Brattar og laaaangar brekkur ni­ur og ß ■essum sta­ Ý mara■onhlaupi er ma­ur ekki Ý fÝling til a­ hlaupa ni­ur.  Ef ˙t Ý ■a­ er fari­ ■ß er ma­ur ekkert Ý fÝling til a­ hlaupa neitt yfir h÷fu­, en ni­urhalli er ekki a­ hjßlpa neitt.  SÚrstaklega ef hann er mikill.
╔g kom Ý mark ß 4:37 og mÚr fannst eins og Úg vŠri b˙in a­ vera 6 tÝma ß lei­inni.  ╔g var strax sannfŠr­ um a­ ■a­ vŠru ßbyggilega allir ═slendingarnir farnir bara. 

Ůa­ a­ koma Ý mark Ý svona stˇru hlaupi er ekkert endilega endirinn.  Ůarna tˇk vi­ erfi­asti hluti lei­arinnar.  Ůa­ mß nßtt˙rlega ekki leyfa fˇlki a­ stoppa bara, hva­ ■ß a­ setjast ni­ur.  ═myndi­ ykkur tappann sem myndi myndast ß marksvŠ­inu.  Nei, n˙ tˇk vi­ margra kÝlˇmetra ganga um stÝga Central Park me­ ßlteppi ß ÷xlunum.  Og n˙ helltist yfir mig ˇgle­in.  Mig langa­i til a­ setjast ß gangstÚttarbr˙n e­a halla mÚr upp a­ grindverki, en ■a­ var ekki vi­lit.  Alls sta­ar voru starfsmenn a­ reka ß eftir ôJust keep walking, folks, keep walkingö.  Einstaka sinnum sß Úg einn og einn aumingja sitja ß gangstÚttarbr˙n og starfsmann a­ stumra yfir honum.  Ůeir voru fyrir fˇlkinu sem var a­ reyna a­ ôkeep on walkingö eftir stÝgnum.  Grindverkin voru ˙r mj˙ku efni sem lÚt undan ef ma­ur halla­i sÚr a­ ■eim.
Me­fram stÝgnum stˇ­u svo bÝlarnir me­ f÷tunum okkar.  Ůa­ fyrsta sem Úg sß ■egar Úg kom Ý marki­ var afturendinn ß bÝlnum hennar ┴slaugar n˙mer 1.  Ůessi sem ekki fannst ß bi­svŠ­inu. 

 Eftir 10 mÝn˙tna kvalafulla g÷ngu kom Úg a­ rifu Ý grindverkinu.  Hinum megin vi­ voru nokkrir bekkir og ■anga­ h÷f­u einhverjir hlauparar broti­ sÚr lei­.  ╔g staula­ist ■anga­ og lÚt fallast ß bekkinn.  Ůarna sat Úg svo ßbyggilega einar fimmtßn mÝn˙tur og bar­ist vi­ ˇgle­ina og lÚt lÝ­a ˙r leggjunum.  ╔g var komin a­ bÝl tuttugu og eitthva­.  Minn bÝll var n˙mer 53.
Einhvernveginn tˇkst mÚr svo a­ r÷lta Ý bÝlinn og svo ßfram inn ß grŠna fj÷lskyldusvŠ­i­ ■ar sem ═slendingarnir h÷f­u ßkve­i­ a­ hittast.  ┴ stÝgnum a­ ■vÝ svŠ­i stˇ­ allt fast og ■ar kvarta­i v÷r­ur undan ■vÝ a­ hÚr vŠru blßir a­ smygla sÚr inn ß grŠna svŠ­i­ og ■vÝ gengi ■etta svona.  ╔g vaf­i ßlteppinu fastar a­ mÚr og vona­i a­ ■a­ li­i ekki yfir mig svo Úg yr­i ekki flutt ß blßa fj÷lskyldusvŠ­i­ ■ar sem enginn var.  Ůa­ var lÝka miklu lengra Ý burtu.

Fj÷lskyldusvŠ­i­ var hˇlfa­ ni­ur Ý stafrˇfsr÷­ og Úg fann Ýslenska fßnann undir I.  Ja, eiginlega var Úg ekki b˙in a­ finna neinn, hvorki fßnann nÚ ═slendingana ■egar ■au k÷llu­u ß mig og ■ß var Úg ß gˇ­ri lei­ me­ a­ rßfa framhjß ■eim.
Ůa­ var ekkert smß gott a­ sjß Kristjßn sem hefur teki­ ß mˇti mÚr Ý nßnast ÷llum hlaupum til ■essa me­ hressilegu fasi og gamanyr­um ß v÷r.  Ůa­ fylgdi ■vÝ einhver svona heimakŠr ÷ryggiskennd.
N˙ var sko gott a­ hvÝla sig.  ╔g haf­i ekki lyst ß neinu, en nß­i ■ˇ a­ tro­a Ý mig banana og einhverjum v÷kva.  Og klŠ­a mig me­ dyggri hjßlp ┴sgeirs.  Svo var sest ß vegg og noti­ ■ess a­ hvÝla l˙in bein og fß frÚttirnar af gengi fÚlaganna.  Eyr˙n og Valger­ur h÷f­u einhverssta­ar skotist fram˙r mÚr og komu Ý mark ß 4:28.  Hef­i betur veri­ bara samfer­a ■eim.
Eftir klukkutÝma setu ß veggnum fˇru a­ renna ß okkur tvŠr grÝmur.  Vi­ h÷f­um engan tÝma haft til a­ kynna okkur lestarkerfi­ og vorum ekki me­ lestarkort og lÝtinn pening.  LeigubÝl var hvergi a­ fß, enda um 100 ■˙sund manns ß svŠ­inu, hlauparar og fylgdarli­.  Ůa­ var ■vÝ ekki um anna­ a­ rŠ­a en a­ labba bara af sta­ Ý ßtt a­ hˇtelinu og freista gŠfunnar me­ a­ nß Ý leigubÝl ß lei­inni. 
Ůa­ voru ca. 5 kÝlˇmetrar ni­ur ß hˇtel og vi­ fengum sko engan leigubÝl, en vi­ ┴sgeir stungum okkur inn ß Hard Rock CafÚ og fengum okkur ekta amerÝska nautasteik ß lei­inni og ■a­ var ein s˙ albesta steik sem Úg hef ß Švinni brag­a­.

Good morning Amerika
Nei, ■etta er ekki b˙i­.  Nei, ˇnei.  Eftir a­ hafa skr÷lt ni­ur ß hˇtel eftir mara■oni­ og reynt a­ komast ofan Ý miniba­i­ sem var lÝti­ stŠrra en ■vottabali og alls ekki dřpra, ■ß skrei­ ma­ur bara undir sinn hluta af amerÝska hˇtel lakinu og fÚll Ý dß til morguns. 
SVO var vakna­ upp ˙r 6 ■vÝ a­ klukkan 7 fˇr Sight seeing bus frß hˇtelinu okkar me­ ■ß ═slendinga sem vildu vera me­ Ý ■vÝ a­ mŠta Ý Good Morning Amerika, morgun■ßtt Ý beinni ˙tsendingu.
Ůa­ mß segja henni Matthildi fer­arskipuleggjanda til framdrßttar a­ h˙n hvatti okkur ekki til a­ fara ■etta.  Ůa­ var algerlega okkar eigin ßkv÷r­un, hvers og eins a­ fara Ý ■ennan ■ßtt, a­ hluta vegna ■ess a­ okkur var bo­i­, a­ hluta fyrir forvitnissakir, a­ hluta til a­ taka ■ßtt Ý ˇvenjulegri upplifun, en ■ˇ ekki sÝst vegna ■ess a­ vi­ vorum fulltr˙ar ═slands ß erlendri grund.  Vi­ vorum ■ˇ nŠstum ■vÝ ÷ll ■arna og enn og aftur var fari­ Ý rau­u bolina, og n˙ bŠtti Matthildur um betur og dreif­i Ýslenskum fßnum.
Vi­ vissum ekkert hva­ vi­ vorum a­ fara a­ gera, h÷f­um held Úg ekkert okkar sÚ­ ■ennan ■ßtt einu sinni.  H÷f­um ■Šr upplřsingar einar a­ AmerÝkanar sjßlfir mundu sumir gefa af sÚr handlegginn til a­ fß a­ fara ■etta, en ■a­ er n˙ bara Ý stÝl vi­ anna­ sem sagt er um Kana.

N˙, ■a­ sem kom okkur a­allega Ý opna skj÷ldu var ■a­ a­ ■ßtturinn var tekinn upp ˙ti.  Eftir steikjandi hitann daginn ß­ur var enginn almennilega klŠddur og enginn klŠddur til a­ standa ˙ti ß stÚtt og ofan Ý kaupi­ var svo skÝtkalt, - lÝklega ekki nema 2 stiga hiti.
Eftir a­ hafa sta­i­ Ý r÷­ til a­ fß kaffi og kleinuhring ■ar sem birg­ir klßru­ust ß­ur en allir h÷f­u fengi­ var okkur stillt upp Ý hßlfan hßlfhring framan vi­ myndavÚlarnar ˙ti ß torgi og fari­ yfir hvernig vi­ Šttum a­ haga okkur.  Hinu megin Ý hßlfhringnum stˇ­u hlauparar frß Luxemburg. 
A­ baki ■ßttastjˇrnandanum stˇ­ kona me­ skilti sem sag­i til um ■a­ hvenŠr vi­ Šttum a­ brosa og hvernig og hvenŠr vi­ Šttum a­ upphefja fagna­arlŠti (go crasy).  ╔g missti a­ mestu af ■essum lei­beiningum, enda var Úg aftarlega Ý hˇpnum og treysti ß a­ ■eir sem stˇ­u fremst mundu sjß um ■etta.
Svo hˇfst ˙tsendingin og fram geystist gla­beittur ■ßttastjˇrnandi sem brosti hringinn og var vinur allra og tala­i vi­ alla.  Svo komu auglřsingar og brosi­ ■urrka­ist af manninum sem stˇ­ ■arna og hryllti sig Ý morgunnepjunni og utanum hann stˇ­u u■b 100 krˇkloppnir hlauparar, helmingurinn Ý eldrau­um stuttermabolum utanyfir bosmamiklum j÷kkum, veifandi Ýslenska fßnanum, talandi hver vi­ annan um hva­ vi­ vŠrum hßlfvitaleg.  Og ■a­ vorum vi­.

Verst fannst okkur samt hva­ ■ßttastjˇrnandinn virtist miklu hrifnari af Luxemburgurunum en okkur.  Ůeir voru nefnilega me­ einhverjar sextugar kellingar sem h÷f­u hlaupi­ mara■oni­ sem virtust h÷f­a sÚrlega sterkt til hans.  ═slandskynningin var ■vÝ ß gˇ­ri lei­ me­ a­ renna ˙t Ý sandinn ■egar ■arna birtust nokkrir tugir bandarÝskra skˇlabarna sem ßttu lÝka a­ taka ■ßtt Ý showinu.  Einhverjum datt ■a­ snjallrŠ­i a­ gefa kr÷kkunum fßnann sinn og hver af ÷­rum rÚttum vi­ fßnana okkar yfir til krakkanna, hundfegin a­ losna vi­ ■etta hallŠrislega flagg, enda fÝlu­um vi­ okkur eins og vitleysinga veifandi ■essu eins og kornabarn hringlunni sinni.  ôOhhh it was SO cute when you gave all your flags to the childrenö, vŠldi lei­s÷guma­urinn Ý r˙tunni ß lei­inni ß hˇteli­.  Ůetta fannst ■ßttastjˇrnendunum lÝka og ■a­ var tekin l÷ng mynd af kr÷kkunum veifandi Ýslenska fßnunum fyrir alla AmerÝku.

Restin
Daginn eftir hlaupi­ r÷ltum vi­ ┴sgeir Ý stuttan g÷ngut˙r og Štlu­um hvorki langt nÚ vÝ­a.  Vi­ sßum Ý ne­ri hluta byggingar me­ still÷nsum allan hringinn og ß ■eim hÚngu bݡauglřsingar og ßkvß­um a­ kÝkja Ý bݡ.  Inni komumst vi­ svo a­ ■vÝ a­ vi­ vorum ekki Ý bݡh˙si heldur Ý Emire State.  ┌r ■vÝ a­ vi­ vorum n˙ st÷dd ■arna ßkvß­um vi­ a­ kÝkja upp.  Stˇ­um Ý langri r÷­ til a­ fß mi­a og komumst a­ lokum Ý lyftuna.  MŠlirinn Ý lyftunni Ý Empire State telur 10 ľ 20 ľ 30 h˙n fer svo hratt.  Alveg upp Ý 80.  Ůar stoppar h˙n.  Og ■ß eru 6 hŠ­ir eftir.  Seinna frÚtti Úg reyndar a­ hŠgt vŠri a­ finna a­ra lyftu, en ■a­ vissum vi­ ekki ■ß.  Vi­ ■r÷mmu­um ■vÝ allar 6 hŠ­irnar upp og ni­ur stiga me­ flissandi AmerÝkana ß eftir okkur.  G÷ngulagi­ var vÝst ekkert ■okkafullt.

NŠstu daga komumst vi­ a­ ■vÝ a­ K÷num finnst sjßlfsagt a­ hafa medalÝurnar sÝnar um hßlsinn daginn eftir.  Ůeim finnst sjßlfsagt a­ vera upp me­ sÚr af afrekinu og taka heilshugar ■ßtt Ý gle­inni me­ ■eim sem sigru­ust ß NY mara■on.  Um lei­ og ■eir sjß einhvern me­ ver­launapeninginn um hßlsinn e­a Ý mara■onbolnum ■ß koma ■eir ßhugasamir til a­ spyrja um hlaupi­ og ˇska manni til hamingju.  MÚr lÝkar VEL vi­ Kana.

╔g gŠti skrifa­ sautjßn sÝ­ur Ý vi­bˇt um upplifanirnar Ý AmrÝku.  Um uppskeruhßtÝ­ina okkar sem haldin var Ý dřrustu og fÝnustu byggingunni ß Manhattan ■ar sem hßdegisver­ur ß efri hŠ­um kostar 300 dollara, - um kv÷ldver­inn okkar Ý Djasskl˙bbnum ■ar sem ekki mßtti d˙ka bor­in af■vÝ a­ Ý djasskl˙bb eiga a­ vera sv÷rt bor­ og ekki mßtti tala saman ■vÝ ■a­ var veri­ a­ spila svo fÝnan djass.  Um allar rŠ­urnar sem einhverjir ˇkunnugir kallar hÚldu ß uppskeruhßtÝ­inni okkar um ■a­ hva­ ■a­ hef­i veri­ mikil vinna a­ fß leyfi fyrir okkur a­ vera ■arna og hva­ vi­ Šttum a­ vera ■akklßt fyrir ■a­.  Um kv÷ldver­inn sjßlfan, elda­an af Sigga Hall vi­ annan (amerÝskan) kokk, ■ar sem a­alrÚtturinn var kj˙klingur me­ kart÷flum˙s og ekki hŠgt a­ fß neitt merkilegra ˇßfengt a­ drekka me­ en kˇk og sprŠt.  Um eftirrÚttahla­bor­i­ sem reyndist vera kokteill Ý bo­i menntamßlarß­uneytisins.   Um ■etta Štla Úg n˙ samt ekki a­ hafa fleiri or­ og ■a­ eru tvŠr ßstŠ­ur fyrir ■vÝ.  S˙ fyrsta a­ ef ■au yr­u fleiri or­in um ■etta ■ß yr­u sÝ­urnar sautjßn og hin er s˙ a­ mÚr finnst Matthildur hafa sta­i­ sig frßbŠrlega vel vi­ undirb˙ning ■essarrar fer­ar.  H˙n gat ekkert vita­ a­ ■a­ vŠri ekki hŠgt a­ treysta svona fÝnum m÷nnum me­ fÝn or­ um hversu flott ■etta vŠri allt saman.  Ekki frekar en vi­.

╔g Štla hinsvegar a­ hafa nokkur or­ um frßbŠran hˇp af skemmtilegu og hressu fˇlki sem Úg er ■akklßt fyrir a­ hafa fengi­ a­ kynnast, um morgunskokk Ý yndislegum fÚlagsskap ┴slaugar og ١ru Ý Central Park, um frßbŠrt show ß Brodway og enn og aftur um skipulegan og skotheldan undirb˙ning Matthildar.   Takk fyrir frßbŠra fer­ og frßbŠran fÚlagsskap.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is