Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
Pistlar/Vi­t÷l
Vi­t÷l
Yfirheyrslur
Pistlar Stefßns
Hlaupasumari­ mitt
S÷gur ˙r hlaupum
Frßsagnir hlaupara
Hugrenningar
Pistlar Sigur­ar P.
Frß umsjˇnarmanni
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
Pistlar/Vi­t÷l  >  S÷gur ˙r hlaupum
19.6.2005
100km hlaup i Stige Ý Danm÷rku 21. maÝ 2005 - Halldˇr Gu­mundsson

Fyrstu hugmyndir mÝnar um 100km hlaup kviknu­u ß ĂgisÝ­unni Ý desember 2003 ß hlaupum me­ PÚtri Reimarssyni. ╔g var ■ß b˙inn a­ hlaupa 30 venjuleg mara■on og langa­i a­ prˇfa eitthva­ nřtt. Tali­ barst a­ ═talÝu og Passatore hlaupinu. Ůa­ kom Ý ljˇs a­ vi­ h÷f­um bß­ir hug ß a­ taka ■ßtt Ý 100km hlaupi og ═talÝa henta­i vel fyrir bß­a ß ■eim tÝma.

Ăfingar hˇfust strax af miklu kappi hjß mÚr, PÚtri og Svani Bragasyni en hann bŠttist Ý hˇpinn. En Ý mars 2003 fÚkk Úg ßlagsbrot og var­ a­ hŠtta Šfingum. ╔g haf­i ■ˇ nß­ a­ kynnast l÷ngum og erfi­um Šfingahlaupum ß bilinu ■riggja til sex klukkustunda l÷ngum. Ůetta var mj÷g skemmtilegur tÝmi. Var Ý hßlfger­ri depur­ og sjßlfsvorkun framan af sumri. SŠtti mig ■ß vi­ or­in hlut og ßkva­ a­ sjß til ■egar mÚr batna­i.

Um ßramˇtin 2004-5 fˇr Úg a­ svipast um eftir vŠnlegu hlaupi, Del Passatore kom ekki til greina ■ar sem til stˇ­ a­ ˙tskrifa st˙dent ß heimilinu s÷mu helgina og hlaupi­ fˇr fram. ╔g fˇr ■ß a­ leita a­ hlaupi sem var innan seilingar ■.e. ß Nor­url÷ndunum.
A­eins tv÷ hlaup komu til greina, Lappland Ultra og hlaupi­ Ý Stige. Lappland var ansi freistandi Ý fyrstu ■ar sem mÚr fannst ■a­ ekkert spennandi a­ hlaupa tÝu 10km hringi Ý Stige. Vi­ nßnari sko­un var­ Stige ofanß. Ůa­ var fyrr um sumari­ ■annig a­ ef ■a­ gengi ekki upp ■ß gat Úg alltaf fari­ til SvÝ■jˇ­ar og reynt aftur.  ╔g fÚkk svo a­ vita a­ lei­in Ý Lapplandi vŠri ekkert spennandi, hlaupi­ Ý skˇgi og ekkert sŠist nema trÚ.
 
Stige er Ý ˙thverfi Odense Ý Danm÷rku ■ar sem Úg var vi­ nßm Ý ■rj˙ ßr fyrir l÷ngu sÝ­an. ╔g sß fyrir mÚr mj÷g stutta og au­velda fer­ ß sta­ sem Úg ■ekkti vel. Engar ßhyggjur af einu e­a neinu var­andi fer­, tungumßl og h˙snŠ­i. Hlaupi­ ═ Stige hefur veri­ haldi­ frß ßrinu 1997 og gßfu umsagnir fyrri hlaupara til kynna a­ ■etta vŠri nokku­ gott hlaup og a­ ■a­ vŠri vel a­ ■vÝ sta­i­. Hlaupnir eru tÝu 10km hringir Ý bŠnum, ß malbiki, steyptri stÚtt og einnig ß malarstÝg. TvŠr drykkjarst÷­var eru ß hringnum. ╔g skrß­i mig ■vÝ Ý hlaupi­ og ■egar nafni­ mitt var komi­ innß listann yfir ■ßtttakendur gekk Úg frß flugfarinu, panta­i hˇtel og ■ar me­ var ■etta ßkve­i­ og ekkert äkannskiö lengur. ╔g fˇr ekkert hßtt me­ ■essi ßform mÝn ■vÝ ■etta tˇkst ekki hjß mÚr Ý fyrra, mÚr fannst betra a­ segja frß ■essu ■egar Úg vŠri b˙inn.

╔g byrja­i Šfingar Ý desember og fˇr a­ lengja ■Šr vegalengdir sem Úg hljˇp og hÚlt svona 80 til 90km a­ me­altali fyrstu vikurnar. Vi­ PÚtur og Gunnlaugur vorum samfer­a  ß laugard÷gum fyrstu mßnu­ina ■anga­ til PÚtur fˇr til Boston. ╔g nota­i hamborgaraa­fer­ina ■.e. tv÷ l÷ng hlaup um helgi og hvÝld fyrir og eftir. HvÝldarvikur voru innÝ ßŠtluninni ■ar sem ßlagi­ var minnka­ um helming. Minnugur mei­slana Ý fyrra fˇr Úg ekki Ý nein ßt÷k og fann a­ brekkur voru hŠttulegar ■annig a­ Úg for­a­ist ■Šr frekar, en au­vita­ vissi Úg a­ ■a­ gat komi­ ni­ur ß mÚr Ý sjßlfu hlaupinu. ╔g vildi ■ˇ frekar fara hlaupi­ a­eins hŠgar og klßra ■a­ en a­ mei­a mig Ý brekkuhlaupi. ╔g bor­a­i hollari mat og Ý meira magni, var ekki Ý neinu svelti og tˇk vÝtamÝn og bor­a­i grŠnmeti. Hljˇp einnig ß mřkri skˇm en Ý fyrra. Teygjur og smß nudd voru einnig stunda­ar ■egar tÝmi gafst til.

L÷ngu hlaupin lengdust og Úg tˇk bŠ­i mara■onin sem Ý bo­i voru hÚr ß landi sem Šfingahlaup. L÷ngu hlaupin ■.e. laugardagshlaupin voru 40 til 50km. Sunnudagarnir voru svona 25 til 30km. Ůa­ a­ hlaupa sautjßn hringi hjß PÚtri Ý PÚturs■oninu sannfŠr­i mig um a­ Stige-hlaupi­ yr­i allt Ý lagi hva­ hringhlaup var­ar. Talan tÝu er j˙ mun lŠgri en sautjßn ■annig a­ ■etta hlaut a­ vera allt Ý lagi. Ăfingar gengu samkvŠmt ߊtlun og ■eim lauk me­ Ůingvallavatnshlaupinu sem var 72km og hljˇp Úg ■a­ ■remur vikum fyrir hlaup ßsamt Gunnlaugi og PÚtri. Heildarvegalengd ■ß vikuna voru 142km sem hlaupnir voru ß fjˇrum d÷gum. Ůetta var­ a­ duga, n˙ var of seint a­ bŠta vi­ Šfingum.  Ůß var Úg b˙inn a­ hlaupa um 1400km frß ßramˇtum e­a a­ me­altali 88km ß viku. HvÝldin tˇk vi­. N˙ tˇk vi­ ansi l÷ng bi­ og n˙ fˇru ßhyggjurnar a­ gera vart vi­ sig. ╔g fˇr a­ skipuleggja nesti og fatna­, fylgjast me­ langtÝma ve­urspßm. ╔g keypti skˇ sem voru hßlfu n˙meri stŠrri en Úg er vanur a­ nota, fŠturnir stŠkka a­eins Ý svona l÷ngu hlaupi.
Ůa­ var mÚr til happs a­ Haraldur J˙lÝusson hitti mann a­ nafni Rune Larsson ß fyrirlestri hjß Adidas. Rune ■essi hefur gert řmislegt um dagana, hlaupi­ yfir BandarÝkin, rˇi­ yfir Atlandshafi­ og hlaupi­ allskonar ultrahlaup.  Halli sag­i honum a­ hann ■ekkti tvo hlaupara sem vŠru a­ fara Ý ultrahlaup og ba­ hann um gˇ­ rß­ handa ■eim. Hann sag­i a­ ■a­ vŠri au­velt, a­eins ■rÝr stafir?? Hva­a stafir eru ■a­ var spurt. E A T. Sem sagt a­ bor­a vel og drekka Ý hlaupinu. ╔g fˇr eftir ■essu og sÚ ekki eftir ■vÝ. Rune er me­ ansi ßhugaver­a heimasÝ­u me­ allskonar frˇ­leik.

Fer­in ˙t gekk vel og seinni part f÷studagsins fˇr Úg me­ strŠtˇ til Stige og fann Stige Skole en ■a­an var hlaupi­. Bo­i­ var uppß pastamßltÝ­ um kv÷ldi­ og hittust ■ß flestir hlaupararnir. Sumir voru greinilega mj÷g vanir ultrahlauparar og h÷f­u gert ■etta oft ß­ur og einnig teki­ ■ßtt Ý ■essu hlaupi. Ůetta hlaut ■vÝ a­ vera Ý lagi fyrst menn komu aftur og aftur. Gistingin var Ý Ý■rˇttasal og var­ hver og einn a­ hugsa um sig sjßlfur. ╔g nennti ekki a­ bur­ast me­ fyrirfer­amikla dřnu svo Úg ger­i tilraun til a­ sofa ß 8mm ■ykkri undirlagsdřnu. ╔g vissi fyrirfram a­ Úg myndi ekki sofa miki­ og var ■vÝ ekkert a­ svekkja mig ß dřnunni, Úg haf­i vali­ hana sjßlfur.

Til gl÷ggvunar fyrir a­ra er hÚr matse­ill dagsins ßsamt hjßlpartˇlum:

Nesti og aukahlutir ß lei­inni

 1. Flatk÷kur me­ miklu smj÷ri
 2. Leppin orkustangir
 3. D÷­lur, Anton Berg marsipans˙kkula­ibitar Ý poka
 4. Salt Ý poka
 5. Auka br˙si me­ orkudrykk
 6. TvŠr 400 mg Ibufen
 7. Bl÷­ruplßstur Compeed
 8. SalernispappÝr ôin caseö

Nesti ß a­aldrykkjarst÷­inni

 1. Varabyrg­ir af ÷llu (flatk÷kur, drykkir, nammi)
 2. Kart÷flufl÷gur me­ salti
 3. Bananar
 4. Kex
 5. VÝnarbrau­

Vi­ vorum vaktir mÚr til mikillar gle­i klukkan fj÷gur a­ d÷nskum tÝma og ■ß var bo­i­ uppß morgunmat, Úg bor­a­i eitthva­ en haf­i ekki mikla lyst. Ínnur hef­bundin morgunverk fyrir langt hlaup gengu bara vel og sÝ­an hˇfst vaselÝn smurningin mikla. Ve­ri­ ■egar vi­ v÷knu­um var mj÷g gott, logn og hßskřja­ en ve­urspßin sag­i a­ ■a­ myndi fara a­ rigna og ■rumuve­ur Štti a­ ganga yfir, dagurinn Štti ■ˇ a­ enda Ý sˇl. Hitinn var um tÝu grß­ur. ╔g var a­eins me­ stuttbuxur og bar ■vÝ vaselÝn vel ß fˇtleggina. SÝ­an var Úg Ý stuttermabol, langermabol, jakka og me­ UMFR36 h˙funa gˇ­u. ╔g reikna­i sÝ­an me­ ■vÝ a­ fŠkka f÷tum og enda Ý stuttermabolnum. Ve­urspßin stˇ­st og ■egar vi­ l÷g­um af sta­ klukkan sex var komin ausandi rigning og svolÝtill vindur. Rigningin trufla­i mig ekkert, Úg vissi a­ ■a­ myndi stytta upp seinna um daginn. Ein og ein ■ruma rei­ yfir, Úg hÚlt mÚr hjß hßv÷xnum m÷nnum eins og Úg gat, eldingar leita vÝst a­ hŠsta punkti! ╔g var­ fljˇtt gegndrepa en var­ samt aldrei kalt.

Fyrsti hringur var au­veldur og einnig annar. ╔g bor­a­i og drakk ß bß­um drykkjarst÷­vunum enda h÷f­u mÚr reyndari menn sagt mÚr a­ byrja ß ■vÝ um lei­ og Úg gŠti. Bo­i­ var uppß bŠ­i vatn og orkudrykk, Úg drakk ■a­ Ý bland, tˇk vatn ef Úg bor­a­i orkust÷ng og orkudrykk ef Úg fÚkk mÚr eitthva­ anna­. Maginn var bara nokku­ gˇ­ur ■rßtt fyrir allt ■etta ßt.

╔g vissi frß Ůingvallavatnshlaupinu a­ Úg fŠri a­ finna til ■reytu eftir 30km og gekk ■a­ eftir, hlaupi­ var sem sagt byrja­. Hringirnir ur­u fleiri og fleiri og ■vÝ fŠrri eftir. ╔g hugsa­i ekkert um hva­ Úg Štti marga kÝlˇmetra eftir, Úg taldi bara hringina, fj÷ldi hringjanna var tÝu sinnum minni tala en fj÷ldi kÝlˇmetranna, smß sßlfrŠ­i var­ a­ beita. Ůa­ a­ eiga fjˇra hringi eftir er betri tilhugsun en hugsunin um a­ n˙ vŠri nŠrri ■vÝ eitt mara■on eftir.  Eftir 40km hŠtti Úg a­ fylgjast me­ klukkunni, Úg Štla­i bara a­ klßra hlaupi­. Eftir 50km fˇr Úg a­ bŠta inn smß g÷ngut˙rum innÝ hvern hring. Meiri sßlfrŠ­i eftir 50km: ôEf ■˙ tekur einn hring enn ertu b˙inn a­ fara sex og bara fjˇrir eftir, ekkert mßlö. SÝ­an fˇr Úg alltaf einn hring enn og ■eim fŠkka­i sem eftir voru.  ╔g haf­i hlaupi­ yfir 70km ß Šfingu ■annig a­ mÚr fannst a­ eftir sj÷unda hring vŠri Úg ß lei­ innÝ ˇvissuna, ■ß fyrst vŠri Úg farinn a­ hlaupa langt. Eftir ■a­ voru ■etta ˇgurlegar t÷lur 80km, 85km vß, n˙ var Úg a­ hlaupa svolÝti­ langt.

╔g fˇr a­ gera mÚr grein fyrir ■vÝ a­ Úg var b˙inn a­ hlaupa ansi lengi. Ůegar vi­ byrju­um hlaupi­ var allt mj÷g kyrrt Ý bŠnum, sÝ­an sßst einn og einn bÝll, sÝ­an fˇlk ß gangi  og svo opna­i b˙­in, en framhjß henni hlupum vi­ einu sinni ß hverjum hring. NŠstu klukkutÝmana var miki­ a­ gera Ý b˙­inni en svo var allt Ý einu b˙i­ a­ loka henni og umfer­in minnka­i Ý bŠnum. Ůß fannst mÚr Úg vera b˙inn a­ vera lengi ß fer­inni. Ůegar lei­ ß daginn kom sˇlin fram og hitinn fˇr Ý 17░C, bara notalegt.

╔g ßkva­ ■egar Úg var kominn ß ßttunda hring a­ nŠsti hringur ■.e. ß milli 80 og 90km yr­i sÝ­asti erfi­i hringurinn, Úg Štla­i a­ njˇta ■ess sÝ­asta. Gallin var a­ Úg vissi bara ekki hvernig ■essi notalegheit Šttu a­ fara fram. Kannski var ■a­ bara tilhugsunin um a­ ■essu vŠri a­ lj˙ka.
╔g lauk hlaupinu ß 11:17:08, ■reyttur!  ╔g fÚkk enga bl÷­ru, aldrei krampa, ˇgle­i e­a magakveisu. ╔g ■akka ■a­ gˇ­um skˇm (Adidas Supernova), gˇ­u og fj÷lbreyttu fŠ­i Ý hlaupinu. V÷kvab˙skapurinn var me­ miklum ßgŠtum ■annig a­ Úg tel mig hafa gert allt rÚtt. Ůa­ var bara venjuleg ■reyta sem hrjß­i mig, vilji og sjßlfstraust eru gˇ­ me­ul gegn henni. ╔g lenti Ý sextßnda sŠti af tuttugu og fjˇrum. ŮrjßtÝu hˇfu keppni og sex hŠttu af řmsum ßstŠ­um.

╔g skr÷lti heim ß hˇtel, fÚkk mÚr stˇrann BigMac og hugsa­i hlřtt til mj˙ka r˙msins. Ůa­ var samt erfitt a­ sofa ■vÝ Úg var stir­ur me­ verki allssta­ar Ý kroppnum. ╔g var jafn ■ungur ■egar Úg vikta­i mig eftir hlaupi­ og fyrir ■a­. Sem sagt Ý gˇ­u lagi og ßnŠg­ur me­ eigi­ afrek. ╔g var mj÷g ■reyttur nŠsta dag og ■ˇtti mj÷g erfitt a­ ganga ni­ur stiga. Ůa­ skßna­i ß ß ÷­rum degi. Dagarnir voru Ý bo­i Ibufen-umbo­sins!  ╔g fˇr til K÷ben og nß­i a­ fylgjast me­ PÚtri og Haraldi hlaupa Kaupmannahafnarmara■oni­.

Stige 100km hlaupi­ et tilvali­ fyrir byrjendur Ý 100km hlaupum, ■a­ er vel a­ ■vÝ sta­i­, enginn l˙xus en allar ■arfir hlaupara uppfylltar. HeimasÝ­a hlaupsins er http://www.100km-run.dk/
Ůa­ er aldrei a­ vita nema Úg reyni seinna vi­ anna­ 100km hlaup ef tŠkifŠri gefst.

Ůegar ■etta er skrifa­ er Úg or­inn fullgildur me­limur Ý FÚlagi 100km hlaupara, kominn me­ h˙fu og atkvŠ­isrÚtt ß fundum. Er hŠgt a­ bi­ja um meira??

J˙nÝ 2005
Halldˇr Gu­mundsson

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is