Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  FrÚttir 2010
24.7.2010
Met■ßtttaka Ý J÷kulsßrhlaupinu - FrßbŠrar a­stŠ­ur

Fjölmennasta víðavangshlaup ársins fór fram í Jökulsárgljúfrum í dag. Tæplega 360 manns taka þátt í Jökulsárhlaupinu í ár, sem er alger metþátttaka.128  hlupu frá Dettifoss niður í Ásbyrgi, sem er 32,7 km löng leið, 66 frá Hólmatungum sem er 21,2 km löng leið og 169 manns hlupu frá Hljóðaklettum sem er 13,2 km löng. Blíðskaparveður var á svæðinu og hlauparar í sólskinsskapi.

Mörg met voru slegin og voru bræðurnir Björn og Sveinn Margeirssynir þar fremstir í flokki. Björn var í fyrsta sæti frá Dettifossi í Ásbyrgi og hljóp á 2.09.06 en gamla metið var 2.24.00. Bróðir hans Sveinn var í öðru sæti í sama hlaupi og hljóp á 2.19.02. Rannveig Oddsdóttir var fyrst kvenna úr Dettifoss í Ásbyrgi. Hún setti einnig nýtt brautarmet í kvennaflokki og hljóp á  2.39.07 en gamla metið var 2.47.35 sem hún átti sjálf.

Hér fyrir neðan eru tímar á fyrstu þremur konum og körlum í hverri vegalengd. Öll úrslit verða sett úrslitin á jokulsarhlaup.is og hlaup.is.

Hljóðaklettar - 13,2 km - KONUR

1. sæti    Íris Anna Skúladóttir    1989    59.26
2. sæti    Aníta Hinriksdóttir        1996    1.07.31
3. sæti    Sonja Sif Jóhannsdóttir 1975    1.13.14

Hljóðaklettar - 13,2 km - KARLAR

1. sæti Reynir Zoega 1999 1.02.55
2. sæti Sigurður Gylfason 1970 1.03.27
3. sæti Halldór G. Jóhannsson 1971 1.03.53

Hólmatungur - 21,2 km - KONUR

1. sæti Björk Sigurðardóttir 1969 2.00.10
2. sæti Elísabet Birgisdóttir 1979 2.00.35
3. sæti Jórunn Jónsdóttir 1976 2.03.10

Hólmatungur - 21,2 km - KARLAR

1. sæti Tómas Zoega 1993 1.35.18
2. sæti Wenk Markus 1980 1.52.15
3. sæti Rúnar Bragason 1972 1.52.26

 Dettifoss - 32,7 km - KONUR

1. sæti Rannveig Oddsdóttir 1973 2.39.07
2. sæti Sigríður B. Einarsdóttir 1966 2.54.01
3. sæti Sigrún Sigurðardóttir 1979 3.02.23

Dettifoss - 32,7 km - KARLAR

1. sæti Björn Margeirsson 1979 2.09.06
2. sæti Sveinn Margeirsson 1978 2.19.02
3. sæti Sigurður Hansen 1969 2.26.56

 Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá hlaupinu - Ljósmyndari: Þór Gíslason

V-Jokulsarhlaup-start-vid-d
Start við Dettifoss

 

V-Jokulsarhlaup-hlaupid-fra
Hlaupið frá Dettifossi

V-Jokulsárhlaup_Bjorn_Marg_
Björn Margeirsson kemur í mark

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is