Í liðnum "Yfirheyrsla á spjallhraða" verða hlauparar héðan og þaðan úr hinni blómlegu íslensku hlaupaflóru reglulega kynntir til leiks. Við fáum að skyggnast inn í líf íslenskra hlaupara af öllum stærðum og gerðum sem svara bæði skemmtilegum og fræðandi spurningum.
Þekkir þú skemmtilegan viðmælanda, sendu okkur ábendingu á torfi@hlaup.is eða heimir@hlaup.is. |