Gullspretturinn á Laugarvatni var haldinn í fyrsta skipti þann 18. júní 2005. Þetta er um 8,5 km hlaup, þar sem hlaupið er í torfærum í kringum Laugarvatn. Almenn ánægja var með þetta hlaup og voru meðfylgjandi myndir teknar af hlaupahöldurum.