Skráning í Barðsneshlaupið 2018


Barðsneshlaupið 2018 verður haldið laugardaginn um Verslunarmannahelgi eins og venjulega. Að þessu sinni laugardaginn 4. ágúst. Boðið er upp á tvær vegalengdir, Barðsneshlaupið 27 km (6.000 kr) og Hellisfjarðarhlaupið 13 km (4.500 kr).

Hægt er að afskrá sig og fá endurgreiðslu þangað til forskráningu lýkur. Ekki er endurgreitt eftir það.

Athugið að svæði merkt með (*) er nauðsynlegt að fylla út í.

Skráningarupplısingar
Nafn hlaupara (*):
Skokkhópur:
Kennitala hlaupara (*):
Kyn hlaupara (*):
Netfang hlaupara (*):
Staðfesta netfang (*):
Heimilisfang:
Póstfang/Staður:
Sími (*):
Vegalengd (*):
 

Með því að senda inn skráninguna hér að ofan, leysi ég framkvæmdaraðila hlaupsins undan allri ábyrgð á tjóni, meiðslum eða veikindum sem ég, eða sá sem ég er að skrá, gæti orðið fyrir í hlaupinu. Ég staðfesti einnig að ég er bæði andlega og líkamlega fær um að ljúka viðkomandi vegalengd sem ég skrái mig í.

Fyrirspurnir sendist til: hlaup@hlaup.is