Skráning í EcoTrail 2020


EcoTrail Reykjavik hefst föstudagskvöldið 3. júlí 2020. Skemmtilegt hlaup á utanvegastígum á björtu sumarkvöldi/nóttu frá Grindavík til Reykjavíkur. Skráningargjöld hafa verið lækkuð og þátttakendur geta valið hvort þeir vilja kaupa bol, verðlaunapening eða rútu í startið.

Skráningargjaldið er eftirfarandi:

Vegalengd Fyrir 1.1.2020 1.1 - 31.5.2020 1.6 - 30.6.2020   1.7 - 2.7.2020
83 km 15.500 17.500 18.500 23.000
43 km 8.500 9.500 10.500 13.000
23 km 5.500 6.500 7.500 9.000
13 km 4.000 5.000 6.000 7.000

Hægt er að kaupa bol á 1.500 kr, medalíu á 500 kr og rútuferð að startinu í 23 km (1.000 kr), 43 km (1.500 kr) og 83 km (2.000 kr).

Hægt er að afskrá sig og fá 100% endurgreiðslu fyrir 1. maí, 75% endurgreiðsla ef afskráð fyrir 1. júní og 50% fyrir 20. júní. Eftir það er engin endurgreiðsla við afskráningu. Nánari upplýsingar má sjá á www.ecotrail.com.

Athugið að svæði merkt með (*) er nauðsynlegt að fylla út í.

Skráningarupplýsingar
Nafn keppanda (*):
Skokkhópur:
Kennitala keppanda (*):
Kyn keppanda (*):
Netfang keppanda (*):
Staðfesta netfang (*):
Heimilisfang:
Póstfang/Staður:
Sími (*):
Keppnisgrein/vegalengd (*):
Val um rútuferð (*):
Val um bol/stærð á bol: (*):
Val um medalíu (*):
 

Með því að senda inn skráninguna hér að ofan, leysi ég framkvæmdaraðila atburðarins undan allri ábyrgð á tjóni, meiðslum eða veikindum sem ég, eða sá sem ég er að skrá, gæti orðið fyrir í hlaupinu. Ég staðfesti einnig að ég er bæði andlega og líkamlega fær um að ljúka viðkomandi vegalengd sem ég skrái mig í.

Fyrirspurnir sendist til: hlaup@hlaup.is