Skráning í Volcano Trail Run 2019


Volcano Trail Run fer fram í sjötta sinn á hinni vinsælu gönguleið Tindfjallahring í Þórsmörk. Hlaupið verður ræst laugardaginn 14. september kl. 13:00 við skála Volcano Huts í Húsadal. Hlaupið endar á sama stað.

Þátttökugjöld

  • Skráningar frá 1. apríl - 30. júní: kr. 7.900
  • Skráningar frá 1. júlí - 10. september: kr. 8.900
  • Skráningar frá 11. september - 14. september: kr. 12.900

Innifalið í þátttökugjaldi aðgangur að sturtum, sána og baðlaug eftir hlaupið.

Hægt er að afskrá sig og fá endurgreiðslu samkvæmt almennum skilmálum hlaupsins. Athugið að svæði merkt með (*) er nauðsynlegt að fylla út í.

Skráningarupplýsingar
Nafn hlaupara (*):
Skokkhópur:
Kennitala hlaupara (*):
Kyn hlaupara (*):
Netfang hlaupara (*):
Staðfesta netfang (*):
Heimilisfang:
Póstfang/Staður:
Sími (*):
 

Með því að senda inn skráninguna hér að ofan, leysi ég framkvæmdaraðila hlaupsins undan allri ábyrgð á tjóni, meiðslum eða veikindum sem ég, eða sá sem ég er að skrá, gæti orðið fyrir í hlaupinu. Ég staðfesti einnig að ég er bæði andlega og líkamlega fær um að ljúka viðkomandi vegalengd sem ég skrái mig í.

Fyrirspurnir sendist til: hlaup@hlaup.is