Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  FrÚttir 2014
12.8.2014
K÷nnun ß hlaup.is: Flestir teki­ ■ßtt Ý 1-2 hlaupum

Niðurstöður síðustu könnunar á hlaup.is liggja fyrir. Spurt var: "Í hve mörgum almenningshlaupum hefur þú tekið þátt á árinu?" Flestir lesendur eða 32% höfu tekið þátt 1-2 hlaupum á árinu. 17% höfðu tekið þátt í 2-4 hlaupum.

Töluvert margir eða 12% hafa gert sér lítið fyrir og tekið  þátt í 4-6 hlaupum það sem af er árinu.  8% hafa gert enn betur og hlaupið í 6-10 hlaupum á því herrans ári 2014. 5% lesenda hlaup.is státa af þeim ótrúlega árangri að hafa tekið þátt í tíu eða fleiri almenningshlaupum á árinu.

Að lokum þurfa 26% lesenda að spýta í lófana og taka þátt í sínu fyrsta hlaupi á árinu. Enn er nógur tími og fjöldinn allur af hlaupum til að velja úr. Því hvetjum við lesendur til að fletta upp í hlaupadagskránni okkar og finna sér hlaup, setja sér markmið og láta vaða.

Að lokum viljum við þakka þeim 522 lesendum sem sáu sér fært að taka þátt í könnuninni. Um leið hvetjum við lesendur til að taka þátt í nýrri könnun sem finna má hér til hliðar.

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is