|
Árný Marteinsdóttir
13.11.2014 14:50:13
Sæll Gunnar, vantaði e-h gott til að styðjast við með hlaupinu mínu,mér var bent á hlaupabókina þína ,,hlaupahandbókin" fór í allar bókabúðir bæjarinstil að finna hana en menn þar héldu að þessi bók kæmi ekki í búðir. Átt þú þessa bók og get ég keypt hana af þér?
Kær kv. Árný
Tenging: Gunnar Páll Jóakimsson
|