|
10.9.2011 21:36:47
Getur e-r sagt mér hvernig er best að bera sig að skráningu í NY maraþonið 2012? Skilst að það sé ekki mjög auðvelt að komast í þetta en hef einnig heyrt að hver þjóð eigi rétt á ákveðnum fjölda þátttakenda.
Einnig ef e-r veit um ca hvað þetta kostar, hlaupið þá eitt og sér og svo heildarpakkinn lauslega.
|