Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
Hlaup
┌rslit
┌rslit - Erlend hlaup
Hlaupadagskrß 2020
Hlaupadagskrß fyrri ßra
Erlend hlaupadagskrß
Kort
Skokkhˇpar
Myndasafn
HlaupTV
  Laugavegshlaup 2020
  Mt. Esja Ultra 2020
  Blßskˇgaskokk 2020
  Hengill Ultra 2020
  Hlaup ßrsins 2019
  Hlaupari ßrsins 2019
  Laugavegshlaup 2019
  Hlaup ßrsins 2018
  Hlaupari ßrsins 2018
  Gullsprettur 2018
  Laugavegshlaup 2018
  Hlaupari ßrsins 2017
  Hlaup ßrsins 2017
  Adidas Boost 2017
  Laugavegshlaup 2017
  ┴rmannshlaup 2017
  Vormara■on 2017
  VÝ­avangshlaup ═R 2017
  Hlaup ßrsins 2016
  Hlaupari ßrsins 2016
  Powerade hlaup nr. 100
  Gamlßrshlaup ═R 2016
  Haustmara■on 2016
  Reykjav.mara■on 2016
  Laugavegshlaup 2016
  Mi­nŠturhlaupi­ 2016
  Mt. Esja Ultra 2016
  HvÝtasunnuhlaupi­ 2016
  Vormara■on 2016
  VÝ­avangshlaup ═R 2016
  Hlaup ßrsins 2015
  Hlaupari ßrsins 2015
  Gamlßrshlaup ═R 2015
  Kaldßrhlaup 2015
  Haustmara■on 2015
  Reykjav.mara■on 2015
  Br˙arhlaupi­ 2015
  Vatnsmřrarhlaupi­ 2015
  Adidas Boost hlaup 2015
  4 skˇga hlaup 2015
  Laugavegshlaupi­ 2015
  Mt. Esja Ultra 2015
  Hlaupari/hlaup ßrs 2014
  J÷kulsßrhlaupi­ 2014
  RM 2014 - Loftmyndir
  RM 2014 - Vi­t÷l
  HlaupahßtÝ­ 2014
  Laugavegshlaupi­ 2014
  ŮŠttir 2014
  Laugavegshlaupi­ 2013
  ŮŠttir 2013
  Langhlaupari ßrsins 2012
  ŮŠttir 2012
  ŮŠttir 2011
  Langhlaupari ßrsins 2010
  ŮŠttir 2010
Myndb÷nd
Skrßningar Ý hlaup
Efni inn ß hlaup.is
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
Hlaup  >  HlaupTV  >  J÷kulsßrhlaupi­ 2014
J÷kulsßrhlaupi­ 2014

Hlaup.is ræddi við verkefnastjóra Jökulsárhlaupsins og nokkra hlaupara sem tóku þátt í hlaupinu 2014.

Magnea Dröfn Hlynsdóttur verkefnastjóri Jökulsárhlaupsins 2014 sagði okkur frá undirbúningnum, þátttökunni í ár og fleira.

 

Hlaup.is tók viðtal við Katrínu Eydísi Hjörleifsdóttur og Sigurð Benediktsson fyrir hlaupið. Þau hlupu í Jökulsárhlaupinu í fyrsta skipti í ár og fóru bæði 32,7 km.

 


Við ræddum við Arnar Karlsson fyrir hlaupið en hann er í Hlaupahóp FH. Hann hljóp í Jökulsárhlaupinu í fyrsta skipti í ár og fór 22 km. Hann segir, að eitt það skemmtilegasta sem hann hefur tekið upp á er að vera í svona stórum skokkhóp eins og Hlaupahóp FH.

 

Við ræddum við Ebbu Særúnu Brynjarsdóttur, sigurvegara kvenna í 32,7 km hlaupinu. Hún tók þátt í Jökulsárhlaupinu í fyrsta skipti í ár. Hún æfir með Hlaupahóp FH og 3SH. Henni finnst þríþrautin skila henni mikilu en í þar æfir hún hlaup, hjól og sund.

 

Við ræddum við Daníel Jakobsson, sigurvegara karla í 32,7 km hlaupinu. Hann skíðar mikið á veturna en það hjálpar honum mikið í hlaupunum. Að hans mati er Jökulsárhlaupið eitt af þeim hlaupum sem stendur upp úr á Íslandi.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is