Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  FrÚttir 2014
18.3.2014
Heimsmeistaramˇt Ý hßlfu mara■on - Styddu vi­ baki­ ß keppendum og hlusta­u ß skemmtilegan fyrirlestur Ý sta­inn

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur valið sjö keppendur til að taka þátt í heimsmeistaramótinu í hálfmaraþoni sem fram fer í Kaupmannahöfn 29. mars. Um er að ræða einstaklingskeppni og 3 manna sveitakeppni. Þetta verður í fyrsta skiptið sem íslensk karlasveit tekur þátt í þessu móti en árið 1993 var send 3 kvenna sveit í hlaupið sem fór fram í Osló. Það vill svo skemmtilega til að Martha Ernstsdóttir sem þá var á hápunkti ferils síns og varð í 15. sæti á tímanum 1:12:15 klst verður aftur með núna en hún verður fimmtug næsta haust.

Eftirtaldir keppendur munu keppa fyrir Íslands hönd:

Karlar:

  • Kári Steinn Karlsson
  • Þorbergur Ingi Jónsson
  • Arnar Pétursson
  • Ingvar Hjartarson

Konur:

  • Helen Ólafsdóttir,
  • Arndís Ýr Hafþórsdóttir
  • Martha Ernstsdóttir

Þjálfarar/fararstjórar:

  • Gunnar Páll Jóakimsson
  • Sigurður P. Sigmundsson

Til að standa straum af kostnaði við þessa ferð, þá rennur allur aðgangseyrir af næsta fyrirlestri Framfara til þessa hóps. Fyrirlesturinn hefst kl. 20:00 þann 19. mars í sal Fjölbrautarskólans við Ármúla og er aðgangseyrir kr. 1000 fyrir fullorðna en frítt er fyrir 16 ára og yngri.

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is