Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  FrÚttir 2014
23.6.2014
Fylgstu me­ fer­ RenÚ Kujan ■vert yfir landi­

  

Hlaupaferð Tékkans René Kujan þvert yfir landið gengur með miklum ágætum. René mun væntanlega ná á Mývatn í dag en upphaflega lagði hann af stað 18. júní frá Gerpi á Austurlandi. René stefnir á að ljúka ferðinni þann 8. júlí á Bjargtöngum.

Eins og nærri má geta þá hefur René lent í ýmsu á leið sinni um landið en heilt yfir hefur þó gengið vel, ekki síst fyrir góðmennsku og greiðvikni þeirra sem hafa orðið á vegi Tékkans viðkunnalega.

Hafir þú áhuga á að fylgjast með ferðum René frá degi til dags er hægt að "líka við" fésbókarsíðuna Komasoo. Þess má geta að René hleypur til styrktar Íþróttasambandi fatlaðra og Hollvinum Grensás.

Lestu viðtal hlaup.is við René Kujan sem birtist fyrir skömmu.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is