Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  FrÚttir 2014
9.8.2014
┌rslit ˙r J÷kulsßrhlaupi (■rÝr efstu Ý hverjum flokki)

Jökulsárhlaupið fór fram í dag við ágætar en krefjandi aðstæður í flottu veðri. Keppendur fjölmenntu að vanda og voru að þessu sinni á milli 250-300. Hlaupnar voru þrjár vegalengdir 32,7 km, 22,2 km og 13 km. Hér að neðan má sjá hverjir lentu í þremur fyrstu sætunum í hverjum flokki. Myndir af þremur efstu má nálgast á fésbókarsíðu hlaup.is. 

32,7 km Dettifoss-Ásbyrgi
Karlar 
1. Daníel Jakobsson
2. Óskar Jakobsson
3. Trausti Valdimarsson (á mynd er dóttir hans sem tók við verðlaununum)

Konur 
1. Ebba Særún Brynjarsdóttir
2. Ásta Parker
3. Bryndís Maria Davíðsdóttir

22,2 km Hólmatungur-Ásbyrgi
Karlar 
1. Ingólfur Gíslason
2. Gunnar Atli Fríðuson
3. Guðmundur Þorleifsson og Þorsteinn Sigurmundsson (jafnir í mark)

Konur
1. Ingveldur Hafdís Karlsdóttir
2. Sonja Sif Jóhannsdóttir
3. Sigurlína Birgisdóttir

13 km Hljóðaklettar-Ásbyrgi
Karlar 
1. Snæþór Aðalsteinsson
2. Stefán Viðar Sigtryggsson
3. Stígur Zoëga

Konur
1. Helga Árnadóttir
2. Erla Eyjólfsdóttir
3. Valgerður Sæmundsdóttir

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is