Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  Nřjustu frÚttir
28.1.2018
Sex ═slendingar Ý 100 km utanvegahlaupi Ý Hong Kong


Elísabet var fljótust Íslendingana með kílómetrana 100.

Sex Íslendingar tóku þátt í Vibram Hong Kong 100 Ultra trail í gær, laugardag. Eins og nafnið getur til kynna er hlaupið 100 km langt með 4500m hækkun. Elísabet Margeirsdóttir, nýkjörinn langhlaupari ársins, kom fyrst Íslendinga í mark á 13.43:01. Elísabet hafnaði í 71. sæti þar af í 8. sæti kvenna.

Þau Birgir Sævarsson, Sigurður Kiernan og Halldóra Gyða Matthíasdóttir náðu einnig flottum árangri í hlaupinu eins og sjá má á úrslitunum hér að neðan. Þess má geta að 1514 þátttakendur voru í hlaupinu.

Sæti Nafn Tími Lið
71 Elisabet Margeirsdóttir 13:14:17 66°North / Compressport
146 Birgir Sævarsson 14:36:35 inov8 Iceland
178 Sigurður Hrafn Kiernan 15:06:26  
600 Halldóra Gyða Matthíasdóttir 19:20:16  
  Börkur Árnason DNF  
  Guðmundur Smári Ólafsson DNF  

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is