Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  Nřjustu frÚttir
22.8.2018
NM Ý vÝ­avangshlaupum ß ═slandi Ý nˇvember og sveitakeppni milli hlaupahˇpa

Norðurlandamótið í Víðavangshlaupum fer fram 10. nóvember nk. í Laugardalnum í Reykjavík. Sterkir keppendur frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Færeyjum mæta til leiks og etja kappi við okkar bestu hlaupara.

Hver Norðurlandaþjóð má senda eitt lið til þátttöku á mótinu og má stærð liðsins vera:

  • Stúlkur U20: Vegalengd: 4,5 km. Hámark: 7 hlauparar / 3 bestu tímar gilda til stiga.
  • Konur: Vegalengd: 6,0 km. Hámark 7 hlauparar / 3 bestu tímar gilda til stiga.
  • Karlar U20: Vegalengd: 7,5 km. Hámark: 7 hlauparar / 3 bestu gilda til stiga.
  • Karlar: Vegalengd: 9,0 km. Hámark 8 hlauparar / 4 bestu gilda til stiga.

Að Norðurlandamótinu loknu mun fara fram sveitakeppni milli hlaupahópa. Hver hlaupahópur getur þá sent 5 manna hlaupalið til keppni og mun það lið sem er með minnsta samanlagða hlaupatímann sigra keppnina.

Stuðst verður við úrslit úr víðavangshlaupi Íslands og Framfarahlaupunum við val á La ndsliði Íslands. Sjá nánari upplýsingar um valreglur á landsliði Íslands í víðavangshlaupum hér.

Nánari upplýsingar þegar nær dregur.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is