Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
FrÚttir
Nřjustu frÚttir
FrÚttir 2016
FrÚttir 2015
FrÚttir 2014
FrÚttir 2013
FrÚttir 2012
FrÚttir 2011
FrÚttir 2010
FrÚttir 2009
FrÚttir 2008
FrÚttir 2007
FrÚttir 2006
FrÚttir 2005
FrÚttir 2004
FrÚttir 2003
FrÚttir 2002
FrÚttir 2001
FrÚttir 2000
FrÚttir 1999
FrÚttir 1998
FrÚttir 1997
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
FrÚttir  >  Nřjustu frÚttir
15.6.2019
Fjˇrir ═slendingar Ý sj÷ heimsßlfu kl˙bbnum


Fjórmenningarnir í frostinu á Suðurskautinu.

Hjónin Gunnar Ármannsson og Þóra Helgadóttir og Unnar Steinn Hjaltason og Unnur Þorláksdóttir hafa nú hlaupið maraþon í sjö heimsálfum. Þóra og Unnur lokuðu hringnum í Madagascar þar sem hópurinn hljóp maraþon í þjóðgarði í suðurhluta landsins í byrjun júní.

Gunnar og Unnar höfðu áður brotið sjö álfu múrinn þegar hópurinn hljóp maraþon á Suðurskautinu í mars. Þar með urðu þeir fyrstu Íslendingarnir til að hlaupa maraþon í sjö heimsálfum.

Í Madagascar voru hjónin Friðrik Guðmundsson og Rúna Hauksdóttir með í för. Skemmst er frá því að segja að þau sópuðu að sér verðlaunum í maraþoninu.

Friðrik fékk sérstaka viðurkenningu fyrir að vera fyrsti hvíti karlinn í heilu maraþoni og Rúna varð önnur kvenna í mark í hálfu maraþoni.

Þess má geta að Friðrik hefur nú hlaupið maraþon í fimm heimsálfum. Samkvæmt heimildum hlaup.is eru ekki fleiri Íslendingar sem eru nær því að hlaupa í öllum sjö heimsálfunum.


Þrjú sett glæsilegra hlaupahjóna eftir maraþonið á Madagascar

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is