Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
Pistlar/Vi­t÷l
Vi­t÷l
Yfirheyrslur
Pistlar Stefßns
Hlaupasumari­ mitt
S÷gur ˙r hlaupum
Frßsagnir hlaupara
Hugrenningar
Pistlar Sigur­ar P.
Frß umsjˇnarmanni
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
Pistlar/Vi­t÷l  >  S÷gur ˙r hlaupum
25.3.2003
═ hommabuxum og hlřrabol (Skokksaga mi­aldra fitubollu) - PÚtur Reimarsson
Frßs÷gn PÚturs Reimarssonar

Ůa­ er komi­ a­ ■vÝ. N˙ skal ■a­ takast. ═ dag er laugardagurinn 28. september 2002 og klukkan er a­ ver­a 10. Hitinn er um 7░C, ■a­ er skřja­ og vindur er hŠgur og Štti ekki a­ ver­a til mikilla vandrŠ­a a­ ■essu sinni. ╔g er staddur Ý hˇpi 65 hlaupara uppi Ý Mosfellssveit ne­an Glj˙frasteins ■ar sem er a­ hefjast meistaramˇt ═slands Ý mara■onhlaupi. ╔g er a­ leggja upp Ý mitt sj÷tta mara■on og ■ri­ju tilrauninni ß ßrinu til a­ lj˙ka hlaupinu ß 3 og 1/2 tÝma e­a skemur. ╔g er Ý gˇ­u formi (held Úg), 51 ßrs, 76 kÝlˇ, 18% feitur (skv. mŠlingu ß bein■Úttnideild LandsspÝtala Ý Fossvogi fyrir sk÷mmu) og nřklipptur til a­ minnka loftmˇtst÷­una. Og ■ˇ a­ Úg sÚ vongˇ­ur um a­ nß takmarkinu er Úg Ý a­ra r÷ndina ßhyggjufullur. ╔g veit allt um ■a­ hvÝlÝk kv÷l og pÝna ■a­ getur veri­ a­ lj˙ka hlaupinu ef Úg fer of hratt af sta­ fyrstu 20 til 25 kÝlˇmetrana.

╔g er Ý hlaupabol n˙mer 27 sem bŠ­i tßknar afmŠlisdag konu minnar og ■ann dag sem vi­ hittumst fyrst auk ■ess a­ vera margfeldi af afmŠlisdegi mÝnum og mßnu­i. Og svo eru Ý dag nßkvŠmlega 4 ßr frß ■vÝ Úg fˇr Ý fyrsta sinn ˙t til a­ skokka og staula­ist 500 metra hring me­ hvÝldum og ■vÝ mß eiginlega segja a­ ■etta sÚ afmŠlishlaup hjß mÚr. Ůetta veit vonandi allt ß gott.

Lengi vorum vi­ b˙nir a­ gantast me­ ■a­ nokkrir fÚlagarnir hva­ ■Šr vŠri asnalegt a­ sjß menn ß mi­jum aldri ■vŠlast um g÷tur og stÝga borgarinnar ß nßnast ˇsi­legum klŠ­na­i ■ar sem Ýstran hangir yfir buxnastrenginn og greinilega mˇtar fyrir ■eim hlutum lÝkamans sem e­lilegt er a­ menn lßti fara lÝti­ fyrir a­ minnsta kosti ■egar a­rir sjß til. Vi­ h÷f­um fari­ a­ gera okkur ■a­ til gamans ß sunnudagsmorgnum og stundum oftar a­ ganga okkur til heilsubˇtar. Ůessir vinir mÝnir tveir eiga n˙ reyndar bß­ir hund sem frekar hvatti ■ß til ■essara fer­a. Ëmissandi hluti g÷ngufer­anna var svo helst a­ fß sÚr snaps af vodka ß­ur en lagt var af sta­ og ekki var fer­in fullkomnu­ fyrr en snapsarnir voru or­nir tveir e­a ■rÝr a­ lokinni g÷ngunni.

Svo var­ Úg ■ess var a­ ■eir fÚlagarnir voru farnir a­ fara ■essar fer­ir ßn mÝn og gjarnan ß mun meiri hra­a en Úg gat Ýmynda­ mÚr a­ vŠri heilnŠmt. Ůannig ˇku ■eir ß bÝlnum austur a­ g÷ngubr˙nni ß Kringlumřrarbraut og skokku­u til baka heim Ý VesturbŠinn ■ar sem Úg hitti ■ß stundum og fÚkk a­ njˇta ver­launanna me­ ■eim sem ekki voru sÝ­ri en ß­ur. Ůeir s÷g­ust vera um hßlftÝma a­ fara ■essa vegalengd sem mÚr reyndar fannst alveg ˇtr˙lega skammur tÝmi mi­a­ vi­ hva­ ■etta virtist langt.

╔g ß lÝka annan vin og sß hefur haft meiri ßhyggjur af eigin ■yngd en nokkur annar sem Úg ■ekki. Hann hefur fari­ Ý gegnum flesta megrunark˙ra sem fundnir hafa veri­ upp og mÚr fannst hann komast lengst ■egar hann mßnu­um saman nŠr­ist ß tvennu a­allega ■.e. dŠetpepsÝi og lÚttpoppi. Li­ur Ý ■essu st÷­uga megrunarßtaki var a­ fß nokkra helstu vini sÝna til a­ vigta sig 4 sinnum ß ßri Ý VesturbŠjarlauginni. Hefur ■a­ n˙ veri­ gert samviskusamlega Ý um tÝu ßr og eru ger­ lÝnurit og ˙treikna­ir alls kyns stu­lar sem eiga a­ sřna hvernig lÝkamlegt ßstand hˇpsins er.
Ůrˇunin hefur n˙ veri­ ■annig a­ hˇpurinn hefur ■yngst jafnt og ■Útt allan tÝmann ■annig a­ heildar■yngdin hefur aldrei veri­ meiri en einmitt n˙ um ■essar mundir.

Um ■a­ leiti sem ■essi vinur minn var a­ stofna til ■essara vigtarfunda var Úg or­inn 99 kÝlˇ og reykti t÷luvert. ╔g ßkva­ ■ß a­ ekki Štla­i Úg a­ nß ■vÝ a­ ver­a 100 kg og var ■ess vegna lÝka Ý st÷­ugum megrunarhuglei­ingum nŠstu ßrin og haf­i nß­ nokkrum ßrangri ■egar hinir tveir fyrrnefndu vinir voru farnir a­ skokka snemma ßrs 1998. Eftir a­ ■eir tˇku ■ßtt Ý gamlßrshlaupi ═R fyrir tveimur ßrum hŠttu ■eir hins vegar ■eirri i­ju me­ ÷llu ■vÝ ■eim fannst ■eir fß svo herfilega ˙trei­ af ■vÝ ■eir ur­u ekki me­ fyrstu m÷nnum Ý mark. Ůeir eru ■vÝ ˙r s÷gunni, alla vega sem skokkarar, en annar ■eirra er reyndar lŠknir og spyr Ý hvert skipti sem vi­ hittumst n˙or­i­: "Hvernig ertu Ý hnjßnum?" Og svo hristir hann hausinn me­ vorkunnsemi Ý svipnum.

═ maÝ 1998 ßkva­ Úg svo a­ hŠtta a­ reykja og fÚkk ■ß hjß lŠkninum vini mÝnum nikˇtÝn Ý dˇs sem Úg gat sprauta­ Ý nefi­ ˇtŠpilega og var svo gott a­ fß or­ geta lřst. Um mitt sumar var nefi­ fari­ a­ stŠkka svo ˙t ˙r andlitinu ß mÚr a­ meira minnti ß anna­ lÝffŠri en nef. Fannst mÚr svo nˇg komi­ af svo gˇ­u og skipti yfir Ý nikˇtÝntyggjˇ og tugg­i ■a­ Ý grÝ­ og erg nŠstu mßnu­i ß­ur en Úg var­ a­ endingu laus vi­ nikˇtÝnfÝknina Ý ■essari lotu.

Af ■vÝ a­ Úg vissi alveg hvernig myndi fara fyrir mÚr Ý vigtarkl˙bbnum gˇ­a vi­ ■a­ a­ hŠtta a­ reykja ■ß stunda­i Úg t÷luvert g÷ngufer­ir um ■essar mundir og er ■ß rÚtt a­ nefna til s÷gunnar mesta ßhrifavaldinn Ý ■essu Švintřri: Vin minn, spilafÚlaga, g÷mlu handboltakempuna og fÚlaga Ý hlaupakl˙bb VesturbŠjar (alla vega ■egar ßrshßtÝ­ir nßlgast) sjßlfan ┴rna Indri­ason. Sumari­ 1998 var nefnilega fyrsta sumari­ Ý ßratugi sem hann sß ekki um ger­ stundaskrßr nŠsta vetrar fyrir MR og ■ar a­ auki var hann ekki me­ heilt handboltali­ ß bakinu. ╔g sjßlfur haf­i nokku­ r˙man tÝma og vi­ stundu­um fjallg÷ngur stÝft. Gengum ß Esjuna bŠ­i ■vert og endilangt. Hengilinn endilangan frß VÝfilsfelli. Akrafjall allan hringinn. Botnss˙lur. Skjaldbrei­i. Og svo framvegis. MÚr fannst svo alveg ˇm÷gulegt ■egar ┴rni fˇr a­ kenna aftur um hausti­ a­ missa ni­ur ■a­ ■ol sem mÚr fannst Úg hafa komi­ mÚr upp Ý ■essum g÷ngum.

ŮvÝ var ■a­ sÝ­asta laugardaginn Ý september 1998 a­ Úg staula­ist ˙t snemma morguns til a­ enginn sŠi til og skokka­i hring Ý hverfinu mÝnu Ý VesturbŠnum. Feginn var Úg a­ komast inn aftur en haf­i ■a­ af a­ fara sjßlfsagt eina 500 metra. Smßm saman lengdist svo Ý ■essum t˙rum og ■eir ur­u a­ reglulegum ■Štti Ý lÝfinu ■ennan vetur. Aldrei var ■a­ ■ˇ Štlunin a­ fara a­ stunda mara■onhlaup e­a i­ka kapphlaup. Hins vegar tˇku vinir mÝnir og fÚlagar eftir breytingu ß holdarfari og reyndar ge­i lÝka og svo ■egar ┴rni nefndi ■a­ Ý rŠ­u sem hann hÚlt mÚr og eiginkonu til hei­urs sumardaginn fyrsta 1999 a­ Úg vŠri farinn a­ stunda mara■onhlaup ■ß var­ ■a­ mÚr til nokkurs hugarangurs. Var ■a­ svo a­ allt anna­ sem hann sag­i Ý rŠ­unni var merkingarlaust kjaftŠ­i e­a var ■etta ßskorun um a­ hefjast handa vi­ undirb˙ning.

Smßm saman mynda­ist svo sß ßsetningur a­ reyna vi­ mara■oni­ og stˇ­ undirb˙ningur yfir allt sumari­ og gekk hann stˇrßfallalaust nema hva­ Úg fann hvernig kvef og hiti helltist yfir mig ■ar sem Úg var a­ koma frß ■vÝ a­ skrß mig Ý hßlft ReykjavÝkurmara■on. Ůa­ var svo Ý lok oktˇber sem frumraunin var ■reytt Ý haust■oni FÚlags mara■onhlaupara (FM) og lauk Úg hlaupinu ß 4 tÝmum og r˙mum 2 mÝn˙tum og var ßkaflega stoltur enda tˇk ┴rni, forma­ur viktarkl˙bbsins, eiginkonan og hundurinn ß mˇti mÚr Ý markinu ßsamt reyndar fleirum. Hlaupi­ gekk vel, Úg hljˇp alla lei­ina, villtist hvergi, var aldrei ß ■vÝ a­ hŠtta en sß engan keppinaut frß 8 km merkinu ■ar til Úg var a­ koma Ý mark. ╔g var afar stoltur a­ vera or­inn fullgildur fÚlagi Ý FM.

┴ri­ eftir ■.e. ßri­ 2000 hljˇp Úg tv÷ mara■on. ┴ Mřvatni nß­i Úg Ý mark ß 3 tÝmum og 59 mÝn˙tum og var svo eftir mig a­ Úg gat ekki hreyft mig Ý r˙minu nŠstu 4-5 klukkutÝmana ßn ■ess a­ Šla eins og m˙kki. Og Ý Haustmara■oninu kom Úg Ý mark ß 3 tÝmum 46 mÝn˙tum.

Svo las Úg ■a­ Ý DV snemma ßrs 2001 a­ forma­ur FM, PÚtur Frantzson, sag­i a­ vanur hlaupari vŠri svona ■rjß og hßlfan tÝma a­ fara mara■on. Ůß fˇr Úg a­ velta fyrir mÚr hvort Úg vŠri ekki vanur hlaupari e­a hva­ ma­ur ■yrfti a­ hafa hlaupi­ miki­ og lengi til a­ teljast vanur hlaupari. Eins var Úg b˙inn a­ sjß ■a­ ˙t a­ 50-54 ßra karlmenn vinna sÚr keppnisrÚtt Ý Boston mara■oninu me­ ■vÝ a­ hlaupa ß ■essum tÝma. Svo sß Úg ■a­ Ý afrekaskrß sem Sigur­ur PÚtur gaf ˙t (aprÝl 2001) a­ innan vi­ 10 ═slendingar fimmtugir og eldri fylltu ■ennan flokk (en hefur fj÷lga­ sÝ­an). Og um ■essar mundir mynda­ist hjß mÚr sß ßsetningur a­ nß ■essu marki.

╔g ßkva­ a­ stefna a­ ■vÝ a­ nß markinu Ý ReykjavÝkurmara■oninu Ý ßg˙st 2001 og hˇf ■vÝ undirb˙ning og hljˇp miki­ og langt um vori­ og sumari­. Skemmst er frß ■vÝ a­ segja a­ Úg lag­i afar frÝskur af sta­ en fann a­ ■a­ ■yngdist fyrir fŠti Ý Fossvoginum og ■egar Úg var kominn ˙t ß ĂgissÝ­u ß lei­inni ˙t ß Nes var­ Úg a­ ganga ÷­ru hvoru. Svo fˇru menn a­ koma fram ˙r mÚr hver ß fŠtur ÷­rum og sumir litu ß mig vorkunnaraugum og spur­u hvort ekki vŠri allt Ý lagi. "Au­vita­ er ekki allt Ý lagi, dj÷fuls asnar eru ■etta" hugsa­i Úg.

═ mark kom Úg og haf­i bŠtt mig um 37 sek˙ndur frß ■vÝ Ý haustmara■oninu ßri­ ß­ur (minna en sek˙ndu ß kÝlˇmeter) og hugsa­i me­ mÚr a­ ■etta skyldi Úg aldrei gera aftur.

Svo tˇk n˙ vi­ tÝmabil umhugsunar og greiningar ß ■vÝ hva­ hef­i fari­ ˙rskei­is. Ůa­ rifja­ist upp fyrir mÚr a­ Úg haf­i hitt Gu­mann ElÝsson ■egar hann var a­ undirb˙a sig fyrir Laugaveginn fyrr um sumari­ ■ar sem hann hljˇp upp Esjuna tvisvar Ý r÷­ fislÚttur eins og fugl Ý bŠ­i skiptin og skildi ekki eftir sig nein spor en Gu­mann horf­i ß mig og sag­i me­ ÷rlitlum vorkunnartˇn: "Ůa­ er n˙ ekki nˇg a­ vera bara duglegur a­ hlaupa."

Ni­ursta­an var­ sem sagt s˙ a­ a­ Úg vŠri of ■ungur og lÝkaminn alls ekki nˇgu stŠltur. Ůa­ vŠru lÝka ■Šr a­stŠ­ur ß landinu sem ger­u a­ verkum a­ ma­ur gŠti ekki treyst ß ■a­ a­ nß sÝnum besta ßrangri vegna ve­urs e­a erfi­rar brautar e­a einhverra annara skilyr­a.

Svo fˇr Úg me­ hßlfum hug af sta­ Ý Haustmara■oni­ Ý oktˇber 2001 vitandi a­ Úg vŠri bŠ­i of feitur og illa undirb˙inn. Enda fˇr ■a­ svo a­ ■egar Úg sß a­ konan mÝn var komin til a­ hvetja mig ßfram fyrir ne­an bÝlas÷lu Ingvars Helgasonar ■ß hljˇp Úg einfaldlega inn Ý bÝlinn okkar og sag­ist vera hŠttur og Štla­i aldrei a­ gera ■etta aftur. ALDREI og alveg ÷rugglega ALDREI. Ůarna var Úg sem sagt b˙inn me­ r˙ma 33 km og sß fram ß ■a­ a­ sÝ­ustu kÝlˇmetrarnir yr­u alger pÝna. MÚr fannst Úg vera ALGER AUMIIINGI.

Ůetta var­ til ■ess a­ konan mÝn neitar n˙ or­i­ a­ hvetja mig Ý brautinni og segir a­ Úg ver­i bara a­ rß­a fram ˙r ■essu sjßlfur. Svo skamma­ist Úg svolÝti­ Ý huganum vi­ ■ß FM menn sem aldrei mega sjß brekku tilsřndar ßn ■ess a­ leggja mara■onbrautina ■ar upp ß topp.

MÚr fannst samt dßldi­ snautlegt a­ enda "keppnisferilinn" svona. ŮvÝ var ■a­ a­ um 10 d÷gum eftir haustmara■oni­ var Úg kominn Ý sj˙kra■jßlfunina ■ar sem Úg haf­i veri­ Ý me­fer­ ˙t af axlarmei­slum nokkru fyrr og rŠddi vi­ Ý■rˇttakennarann um a­ setja upp fyrir mig Šfingar til alhli­a styrkingar ß skrokk mÝnum um veturinn. Ůanga­ fˇr Úg svo 1-2 sinnum Ý viku Ý allan fyrravetur og fann mun ß ■vÝ hvernig magav÷­var, mitti, axlir og hendur styrktust. Eftir jˇlin hˇfst svo a­hald Ý matarŠ­i til a­ nß brott 5-7 kÝlˇum.

Og svo ßkva­ Úg a­ finna mara■on erlendis ß ßrinu 2002 sem Úg gŠti Šft mig fyrir og eftir nokkra umhugsun ßkva­ Úg a­ skrß mig Ý Kaupmannahafnarmara■oni­ ■ann 26. maÝ 2002. Brautin hlykkjast t÷luvert um mi­borgina og er me­ m÷rgum kr÷ppum beygjum en ß mˇti kom a­ Úg mundi ekki eftir neinum brekkum ß ■essum slˇ­um nema Fredriksberg en Úg var fljˇtur a­ ganga ˙r skugga um a­ ß ■a­ fjall var ekki hlaupi­. Og ■ˇ a­ ■a­ geti blßsi­ t÷luvert Ý Kaupmannah÷fn fannst mÚr meiri lÝkur ß rˇlegu ve­ri en Ý ReykjavÝk ■ˇtt sjßlfsagt gŠti veri­ ■arna or­i­ nokku­ heitt fyrir kulsŠkinn landann.

Undirb˙ningurinn gekk svo Ý ÷llum a­alatri­um eftir ߊtlun. ╔g ßkva­ a­ hlaupa ekki of miki­ og lengst af voru ■etta 60-80 km ß viku. Helst var ■a­ kvef sem Úg fÚkk tvisvar ß tÝmabilinu sem hÚlt aftur af mÚr. KÝlˇin runnu svo hvert af ÷­ru og Úg nß­i nokkurn veginn ■vÝ sem a­ var stefnt.

╔g bŠtti svolÝti­ tÝmana mÝna Ý VÝ­avangshlaupi ═R og eins Ý Fluglei­ahlaupinu sÝ­astli­i­ vor.en ■ar voru lÝka a­stŠ­ur eins og ■Šr geta bestar or­i­. En bŠ­i Ý Neshlaupinu og Flˇahlaupinu var vindurinn svo ßkafur a­ tÝmarnir gßfu mj÷g litla vÝsbendingu um st÷­una.

Svo hljˇp Úg, eini ═slendingurinn, me­ um 5000 D÷num og nokkur hundru­ ÷­rum ˙tlendingum sunnudaginn 26. maÝ sl. heilt mara■on Ý Kaupmannah÷fn. Til a­ gera langa s÷gu stutta ■ß var­ ßrangurinn ekki sß sem a­ var stefnt ■vÝ eftir a­ hafa veri­ nokkurn veginn ß ßŠtlun fyrstu 27 kÝlˇmetrana fˇr Úg a­ finna fyrir krampa Ý vinstri kßlfa sem ßger­ist svo bara eftir ■vÝ sem ß lei­. Me­ miklum ■rautum tˇkst mÚr ■ˇ a­ lj˙ka hlaupinu en tÝminn var­ lÚlegri en Ý RM ßri­ ß­ur.

Mj÷g vel var a­ ÷llu sta­i­ hjß frŠndum okkar og ekki hŠgt yfir neinu a­ kvarta. ╔g missti Fri­rik krˇnprins fram ˙r mÚr eftir 39 km. Vi­ 40 km merki­ h÷f­u Danirnir safna­ saman ■eim 50 konum Ý Kaupmannah÷fn, sem stŠrst h÷f­u brjˇstin og hristu ■Šr sig allar og skˇku og nß­u a­ hressa mig Ý smßstund.

Sem betur fer fˇr Úg Ý sumarfrÝ a­ ■essu loknu og dvaldi Ý ■rjßr vikur me­ fj÷lskyldunni ß ═talÝu. Eftir viku ß s÷guslˇ­um Ý Flˇrens var sˇlin sleikt Ý tvŠr vikur ß lÝtilli eyju undan Toscana. A­ sjßlfs÷g­u voru hlaupaskˇrnir me­ og ß eyjunni okkar var bara ein lei­ og h˙n lß upp 7 km hßa brekku upp Ý 450 metra hŠ­ og hljˇp Úg ■a­ nokkurn veginn annan hvern dag (og ni­ur lÝka) og svo st÷ku sinnum ni­ur hinum megin og aftur til baka.

╔g velti ■vÝ miki­ fyrir mÚr hvort Úg vŠri ekki a­ setja mÚr allt of erfitt markmi­ me­ ■vÝ a­ reyna vi­ 3 og Ż tÝma. Var ekki nŠgjanlegt a­ reyna a­ nß betri tÝma en George W. Bush sem hljˇp ß 3:44:52 Ý Texas ■egar hann var 46 ßra? E­a kannski nß Ëttari Gu­mundssyni sem břr hÚr ß ne­ri hŠ­inni og hljˇp Ý BerlÝn Ý fyrndinni ß 3:43:00?
═ skrßnni hans GÝsla ┴sgeirssonar um mara■onhlaupara var Úg n˙mer 230 af 469 og ■vÝ a­eins fyrir ofan mi­ju og var ■a­ ekki bara ßgŠtt? Var ■a­ kannski engin tilviljun a­ frßasta s÷guhetja ═slendingasagna bar vi­urnefni­ "heimski"?

En ■egar frÝinu lauk var Úg b˙in a­ ßkve­a a­ gera enn eina tilraun og ■ß stefna ß
ReykjavÝkurmara■on 17. ßg˙st sem er n˙ ■rßtt fyrir allt Ý umhverfi sem ma­ur er vanur og ß braut ■ar sem ma­ur ger■ekkir hvern metra. Ma­ur getur hvort e­ ekkert gert vi­ ve­rinu anna­ en vona ■a­ besta. Undirb˙ningurinn var svipa­ur og ß­ur og Úg hÚlt ßfram a­ bŠta ßrangur minn Ý 5 og 10 km hlaupum Ý j˙lÝ og ßg˙stbyrjun. Gla­beittur hÚlt Úg af sta­ en ekki lei­ ß l÷ngu ß­ur en Úg fann a­ ekki var allt me­ felldu. Ůreytu-tilfinning ger­i vart vi­ sig Ý fˇtunum eftir 15 km og eftir 20 km stoppa­i Úg til a­ pissa og Ýhuga st÷­una. ╔g var svo sem ß ßŠtlun en fŠturnir voru blř■ungir. Svo reyndi Úg a­ auka hra­ann, a­ draga ˙r honum, lengja skref og stytta skref en ekkert gekk. Svo drˇ ˙r hra­anum og ■egar kßlfarnir voru or­nir eins og steypuklumpar eftir r˙ma 31 km hljˇp Úg ˙t ˙r brautinni og gekk heim. ╔g reyndi a­ bera mig mannalega en haf­i enga hugmynd um hva­ var a­. ╔g get hins vegar sagt a­ mÚr ■ˇtti ■etta ekkert fyndi­.

Ůa­ var svo ß mßnudeginum eftir RM sem Úg fann a­ annar fˇturinn var stokkbˇlginn ne­an hnÚs og rifja­ist ■ß upp fyrir mÚr a­ Úg haf­i dotti­ ß hjˇlinu ß tveimur d÷gum fyrir hlaupi­ og ßtta­i mig ekki ß ■vÝ hva­ byltan haf­i veri­ slŠm og a­ bˇlgur taka tÝma a­ koma fram.

Mei­sli geta n˙ sett strik Ý reikninginn og ekki um anna­ a­ gera en a­ taka stefnuna ß haustmara■on FM sem n˙ skyldi haldi­ Ý lok september og vonast til a­ geta haldi­ forminu svipu­u fram til ■ess. ═ Br˙arhlaupinu ß Selfossi var Úg b˙inn a­ jafna mig Ý fŠtinum a­ mestu og hljˇp hßlfmara■on ß t÷luvert betri tÝmi en Úg ßtti ß­ur og sem mÚr fannst benda til a­ vi­ gˇ­ar a­stŠ­ur gŠti Úg nß­ settu marki Ý mara■oninu.

En aftur a­ haustmara■oninu 2002. Ůeir gla­beittu fÚlagar Ý stjˇrn FÚlags mara■onhlaupara h÷f­u skipulagt hÚra■jˇnustu og Úg fylgdi hˇpnum sem stefndi ß 3Ż tÝma undir stjˇrn formanns fÚlagsins. Fyrstu 10 km ganga vel en augljˇst var a­ brautin var verulega sn˙in milli 10 og 15 km vegna hŠ­ˇtts landslags og tveimur mj÷g erfi­um brekkum. ╔g var nokkurn veginn ß ßŠtlun fyrstu 30 kÝlˇmetrana en ■ß hŠg­ist ß mÚr og kÝlˇmetrarnir ur­u st÷­ugt lengri og lengri a­ mÚr fannst.

╔g var samt alltaf skokkandi og stoppa­i lÝti­ sem ekkert milli drykkjarst÷­va. Vi­ drykkjarst÷­ina ß r˙mum 34 km rifja­ist upp fyrir mÚr setningar sem fˇru milli okkar ┴rna Indri­asonar Ý fjallg÷ngunum for­um en ■egar mÚr var liti­ ni­ur brekkurnar sem vi­ vorum b˙nir me­ var­ mÚr eitt sinn a­ or­i: "Ůa­ er ekki eftir sem b˙i­ er." ═■rˇttama­urinn ┴rni horf­i hins vega til fjalltindsins og sag­i a­ brag­i: "Ůa­ er ekki b˙i­ sem eftir er."

╔g lauk hlaupinu ß 3.44.16 og nß­i Bush en ekki Ëttari en bŠtti mig um tŠpa eina og hßlfa mÝn˙tu og er bara ßnŠg­ur. Ůetta hlaup var ˇtr˙lega vel skipulagt og ekki hŠgt a­ benda ß neitt sem betur mßtti fara. Ůeir fÚlagar Ý stjˇrn FM eiga hei­ur skilinn fyrir sitt mikla og ˇeigingjarna starf Ý ■ßgu hlaupara.

╔g er hins vegar sannfŠr­ur um a­ Úg get gert betur og ■ˇ a­ Úg hafi enn ekki nß­ ÷llum markmi­um ■ß ß Úg ■a­ bara eftir. Svo er Úg enn ekki b˙inn a­ fara Lauga-veginn. Koma tÝmar og koma rß­.

28. september 2002.
PÚtur Reimarsson.

 

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is