Hausmynd2018-RM2017
Squeezy Sport Nutrition
Hlaup
┌rslit
  ┌rslit 2020
  ┌rslit 2019
  ┌rslit 2018
  ┌rslit 2017
  ┌rslit 2016
  ┌rslit 2015
  ┌rslit 2014
  ┌rslit 2013
  ┌rslit 2012
  ┌rslit 2011
  ┌rslit 2010
  ┌rslit 2009
  ┌rslit 2008
  ┌rslit 2007
  ┌rslit 2006
  ┌rslit 2005
  ┌rslit 2004
  ┌rslit 2003
  ┌rslit 2002
  ┌rslit 2001
  ┌rslit 2000
  ┌rslit 1999
  ┌rslit 1998
  ┌rslit 1997
  ┌rslit 1996
  ┌rslit 1995
  ┌rslit 1994
  ┌rslit 1993
  ┌rslit 1992
  ┌rslit 1991
  ┌rslit 1990
  ┌rslit 1989
  ┌rslit 1988
  ┌rslit 1987
  ┌rslit 1986
┌rslit - Erlend hlaup
Hlaupadagskrß 2020
Hlaupadagskrß fyrri ßra
Erlend hlaupadagskrß
Kort
Skokkhˇpar
Myndasafn
HlaupTV
Myndb÷nd
Skrßningar Ý hlaup
Efni inn ß hlaup.is
Leit
┴hugavert
Hlaupadagskrß 2020
Skrßningar Ý hlaup
Panta prˇgram
100km hlauparar
FÚlag mara■onhl.
HvÝtt bil 10 ß hŠ­
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 3
Ăfingadagbˇk - 115x79
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 1
hlaup.is ß Facebook
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
English
HvÝtt bil 10 ß hŠ­ - 2
Póstur torfi@hlaup.is
Hlaup  >  ┌rslit  >  ┌rslit 2010
23.7.2010
Fßskr˙­sfjar­arhlaupi­

Fáskrúðsfjörður, 23. júlí 2010

Vegalengd: 19,3 km

Fáskrúðsfjarðarhlaupið var haldið í fjórða sinn föstudaginn 23. júlí 2010. Að venju ræsti Guðmundur Hallgrímsson hlaupið. Veður var gott, sól og hlýtt en smá sunnanvindur á köflum. Hlaupið var frá Franska spítalanum í Hafnarnesi 19,3 km inn í þorpið að grunninum þar sem spítalinn stóð áður. Í ár skráðu 30 keppendur sig til leiks. Tuttugu og einn þátttakandi hljóp alla leið en einnig voru fjórar hlaupasveitir þar sem liðsmenn skiptu hlaupaleiðinni á milli sín.
Aðal styrktaraðili hlaupsins var Loðnuvinnslan hf. á Fáskrúðsfirði sem gaf létt endurskinsvesti til allra hlaupara. Einnig styrktu Samkaup-Strax Fáskrúðsfirði, Vífilfell hf. og Gláma-Kím arkitektastofa hlaupið. Aðstandendur hlaupsins þakka styrktaraðilum kærlega fyrir þeirra framlag og einnig öllum þeim sem veittu aðstoð við undirbúning og framkvæmd hlaupsins.

Í ár voru í fyrsta skipti veittir farandbikarar fyrir fyrsta sæti kvenna og karla. Bikarana gáfu hjónin Guðmundur Hallgrímsson og Dóra Gunnarsdóttir í minningu foreldra Guðmundar sem bjuggu í Hafnarnesi. Launafl hf. á Reyðarfirði gaf verðlaunapeninga í hlaupið.

 Mundu að gefa hlaupinu einkunn.

 

Heildarúrslit

Röð   Tími    Nafn

1   01:29:20  Arnar Björnsson         1973
2 01:29:48 Pétur Haukur Jóhannesson 1986
3 01:30:16 Pjetur St. Arason 1967
4.-5 01:31:23 Garðar Egill Guðmundsson 1994
4.-5 01:31:23 Hilmar Þór Valsson 1969
6 01:38:25 Jóhann Eðvald Benediktsson 1974
7 01:41:16 Bergey Stefánsdóttir 1990
8 01:41:52 Brynja Baldursdóttir 1967
9 01:42:26 Ragnheiður Þórarinsdóttir 1970
10 01:46:37 Þórdís Hrönn Pálsdóttir 1966
11 01:47:57 Hálfdán Örnólfsson 1973
12 01:48:52 Ásta Kristín Sigurjónsdóttir 1979
13 01:49:01 Unnur Karlsdóttir 1980
14 01:49:03 Bæring Bjarnar Jónsson 1964
15 01:53:05 Ingólfur Sveinsson 1939
16 01:53:21 Elísabet Sveinsdóttir 1979
17 01:57:27 Birna Baldursdóttir 1964
18 01:57:42 Kristín Lilja Eyglóardóttir 1978
19 01:57:54 Marjolijn van Dijk 1972
20 01:59:18 Ragnheiður Valdimarsdóttir 1949
21 02:03:51 Jóhanna Kristín Hauksdóttir 1964 

 

 

 

 

Flokkaúrslit

Röð   Tími    Nafn              Fæð.ár
 
Konur
1 01:41:16 Bergey Stefánsdóttir 1990
2 01:41:52 Brynja Baldursdóttir 1967
3 01:42:26 Ragnheiður Þórarinsdóttir 1970
4 01:46:37 Þórdís Hrönn Pálsdóttir 1966
5 01:48:52 Ásta Kristín Sigurjónsdóttir 1979
6 01:49:01 Unnur Karlsdóttir 1980
7 01:53:21 Elísabet Sveinsdóttir 1979
8 01:57:27 Birna Baldursdóttir 1964
9 01:57:42 Kristín Lilja Eyglóardóttir 1978
10 01:57:54 Marjolijn van Dijk 1972
11 01:59:18 Ragnheiður Valdimarsdóttir 1949
12 02:03:51 Jóhanna Kristín Hauksdóttir 1964
Karlar
1 01:29:20 Arnar Björnsson 1973
2 01:29:48 Pétur Haukur Jóhannesson 1986
3 01:30:16 Pjetur St. Arason 1967
4.-5 01:31:23 Garðar Egill Guðmundsson 1994
4.-5 01:31:23 Hilmar Þór Valsson 1969
6 01:38:25 Jóhann Eðvald Benediktsson 1974
7 01:47:57 Hálfdán Örnólfsson 1973
8 01:49:03 Bæring Bjarnar Jónsson 1964
9 01:53:05 Ingólfur Sveinsson 1939

 

 

Sveitakeppni

Hlaupaleið skipt á milli þátttakenda í sveit

Röð   Tími    Nafn
 
1.   01:28:44  Hafliði Sævarsson
Bergsveinn Ás Hafliðason
2. 01:33:03 Hilmar Þór Valsson
Sandra Eiðsdóttir
Garðar Egill Guðmundsson
Sveinn Rafn Eiðsson
3. 01:46:46 Guðbjörg Rós Guðjónsdóttir
Hjördís Ólafsdóttir
4. 01:51:35 Magnús Ásgrímsson
Ásgeir Páll Magnússon
Jón Bragi Magnússon

Til baka
 
 
Athugasemdir
 
 
Settu inn athugasemd:

 
Sportv÷rur 2XU Jan 2020
HvÝtt bil 5 ß hŠ­ - 3
 
© Allur rÚttur ßskilinn. Birting ß ■essu efni ß ÷­rum mi­lum er ˇleyfileg nema me­ leyfi hlaup.is